Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 12
I 12 KAUP-SALA KAUP-SALA BILASALÍNN VITATORGI AUGLÝSIR Chevrolet. Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbflai. station bflar, sendiferðabílar, jeppar Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða, Bílasalinn, Vitatorgi, simi 12500. MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð. ýsa, saltfiskur, skata, kinnar. Góð þjónusta. Góð kjör. - Sendum. Fiskval Sklpholti 37, sími 36792. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður I úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir. Gullfiskabúðin Barónsstig 12. HÚSGÖGIV — TIL SÖLU Borðstofuborð og stólar, snyrtikommóður, kollar með gæru- skinni, svefnbekkir, vegghúsgögn o. fl. — Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62 (móti bankanum). FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS Grettisgötu 57 Nýkomið fallegt úrval af dömuundirfatnaði, telpnanáttfötum, hvítum nylon drengjaskyrtum, jóladúkum og löberum og alls konar gjafavörum. Verzlunin Dísafoss, sími 17698. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. — Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. - Póst- sendum. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Kaupið nytsamar og góðar jólagjafir þar sem úrvalið er nóg. Eitthvað fyrir alla. Góð bflastæði. Verzlunin Silkiborg EÍalbraut við Kleppsveg, sími 34151. BÍLL TIL SÖLU Volkswagen rúgbrauð árgerð ’61 í góðu lagi til sölu. Uppl. f síma 18728. TiL SOLU Húsdýraáburður tfl sölu, flutt- ur á lóðir og f garða ef óskað er. Sími 41649. Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sími 51004. Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar og fallegar svuntur. Barmahlíð 34 sími 23056. Ódýrar lopapeysur á unglinga og börn. Frá 250—350 kr. Einnig loð húfur alls konar frá kr. 325. Kjall arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu megin. ________________________ ódýrar kvenkápur til sölu. Sími 41103. Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Píanó, 2 rafmagnsgítarar Fender "ig Höfner, Selmer Etíko, 2 útvarps 'æki, Telefunken og Philips, svefn ■ófasett, stakur stóll, góífteppi, wefnbekkur, svefnskápur og borð ■tofustólar. Einnig plötuspilarar, Dhilips. Bergþórugötu 2, jarðhæð. Sfmi 23889 kl. 8—10 á kvöldin. Radionette stereo B 8 segulband og Trix rafmagnsjámbrautarlest til sölu. Sfmi 36858 kl. 4—7. Opel Caravan '54 til sölu. Einn ;g g tt píanó Herm. N. Petersen & Sön. Gæti tekið sjónvarpstæki og æl með farin húsgögn sem hluta if andvirði. Sfmi 23889 kl. 8—10 kvöldin.________ Til sölu Tímarit Bókmenntafé- gsins, Bækur séra Áma Þórarins- onar, Saga Islendinga í Vestur- 'eimi, Mannkynssaga Páls, Þjóðsög ur Sigfúsar, íslenzk fomrit, Grfma, Voregskonungasögur, Árbók Hins fslenzka fomleifafélags. Sími 15187. Nýlegt burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 39715 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Ford Zephyr árg. ’55 í góðu lagi. Aðeins ekinn norðan- lands. Uppl. í sfma 21355 kl. 9-6 daglega. Til sölu trésmíðaverkstæði byggt f fullum rétti á góðum stað f bæn- um. Uppl. í síma 21360 kl. 3-7 e.h. Þvottavél B.T.H. og þvottapottur til sölu með tækifærisverði á Báru götu 33, dyr fjær götu. Til sýnis eftir kl. 5 e.h. næstu daga. Til sölu sem nýr herraskápur með fataskáp, bókahillum o.fl. Uppl. í síma 17904. Rafmagnseldavél til sölu. Ránar götu 17. Sfmi 22594 eftir kl. 20. Hjónarúm með náttborðum til sölu. Sfmi 10951. Til sölu eru af sérstökum ástæð um góðar íbúðir í steinhúsi f bæn um. Uppl. f sfma 21360 kl. 3-7 e.h. Takið eftir. U1 sölu herraskápur vel með farinn og skrifborð. Uppl. í síma 34750. Tll sölu sem nýtt amerískt gólf- teppi 3x4. Philips útvarpstæki. 2 litlir armstólar og ný drengja- harmonikka. selst ódýrt. Sfmi 11149. Til sölu vel með farin drengja- föt á 12-14 ára. Sfmi 40092. Til sölu nýr enskur herrafrakki meðalstærð og ódýr tvfskiptur prjónakjóll. Sfmi 19317. Til sölu sófi og 2 stólar, selst ódýrt. Uppl. í sfma 17710. Til sölu ísskápur, barnavagn og burðarrúm. Mjög ódýrt í góðu lagi Barmahlíð 21. VIS IR . Miðvikudagur 15. desember 1965. KAUP-SALA Til sölu vandað bamarúm að Skólavörðustíg 26. Sími 20053. Brúðarkjóll og síður kjóll til sölu Uppl. f síma 38185. Tvöfaldur stáleldhúsvaskur (sænskur) til sölu. Uppl. í sfma 30693. _ Ferðaritvél sem ný til sölu. Til- valiðsem jólagjöf. Sími 12363. Til sölu 2 gúmmídýnur 72x1.93 Uppl. í sfma 34482. Til sölu ódýrt 2 bamarúm, fyrir aldurinn 5-10 ára og sænskur nýr apaskinnsjakki á ungling. Einnig smábamarimlarúm. Sími 24962. Tll sölu eru ný Kóróna karl- mannaföt á meðalmann og sem ný Royal standard 80 bassa harm onikka. Sfmi 41067. Til sölu er þvottavél með raf- magnsvindu. Sími 51815. Góður ljósmyndastækkari til sölu. Sfmi 18791. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Sfmi 22419. Van ir menn. Vönduð vinna. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Hreingemingafélagið. — Vanir menn Fljót og góð vinna. Sfmi 35605. Vélahreingeralng og handhrein- geming. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, simi 20836 ATVINNA OSKAST Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu strax. Uppl. f sfmæ 23598. Skrifstofustarf óskast. Vanur skrifstofumaður óskar eftir skrif- stofuvinnu fram að jólum eða til áramóta. Lengri starfstfmi kemur til greina. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til augl.d. blaðsins merkt „Vanur 412“ TAPAÐ - mm Sá sem tók drengjakuldaskóna í misgripum í KR-húsinu hringi í síma 31204 og sæki sfna skó. Tapazt hafa 3 silfurhnífar (vor- munstrið) frá Laugavegi 22 niður á Lækjartorg. Finnandi vinsamlega hringi f sfma 20269. Kvengleraugu með blárri um- gjörð í rauðu hulstri hafa tapazt sennilega við Nýbýlaveg. Kópav. Uppl. f sfma 17276. Á mánudag tapaðist kvengullúr. Skilvfs finnandi hringi í sfma 23941 eða 19034. Fundarlaun. ATVINNA I B0ÐI Skólafólk, böm eða unglinga vantar til að selja bamabækur f hús f kvöld og næstu kvöld f ýmis hverfi borgarinnar og Hafnarfirði. Uppl. f, síma 14.325, Kona óskast á gott sveitaheimili Norðurlandi, má hafa bam. Uppl sfma 31263. Gjörið svo vel og athugið gæðin ÍBÚÐ óskast Ung hjón (kennarar) með eitt barn óska eftir íbúð frá 1. jan., helzt í Vesturbænum eða þar í grennd. 20.000 kr. fyrirfram- greiðsla möguleg. Fyllsta reglusemi. Uppl. í sima 36865. HERBERGI ÓSKAST Óska eftir að taka herbergi á leigu. Helzt sem næst miðbænum. Uppl. í sfma 37748 frá kl. 5 —7 í dag. ÍBÚÐ óskast Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Get borgað fyrir fram 5 — 6 þús. kr. á mánuði ef um góða íbúð er að ræða. Þarf að vera laus síðasta lagi 1. janúar og gjaman fyrr. Algjör reglusemi. Sfmi 24850. Herbergi til leigu fyrir reglu- saman mann. Sími 20664 eftir kl. 6 e.h. 0SKAST A LEIGU Reglusöm stulka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Sími 37708 eða 30758. íbúð óskast. Hjón með 1 bam óska eftir fbúð. Vinsaml. hringið í síma 17417. Forstofuherbergl. helzt með inn byggðum skápum óskast fyrir ungan, reglusaman mann. Uppl. f sfma 17207. Herbergi óskast. 2 stúlkur utan af landi óska eftir herb. strax. Helzt í nágrenni Laugavegar. Bama gæzla ef óskað er. Uppl. f sfma 19334 eftir kl. 8 í kvöld. Herbergi með húsgögnum og helzt aðgangi að eldhúsi óskast nú þegar eða um áramót fyrir útlenda skrifstofustúlku. Uppl. f síma 24455. — Hannes Þorsteinsson heildverzlun. Góð 3 herb. íbúð óskast til leigu. 2 í heimili. Nánari uppl. f síma 12422 og 36261. TIL LEIGU 5-6 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 37437. 2 herb. og eldhús og bað fil Ieigu í ’ Laugameshverfi f 4 mán. Laus strax. Sfmi 38765. Auglýsing í Vísi er gulls ígiidi 2 samliggjandi herb. til leigu. Uppl. Lindargötu 44B. KENNSLA Ökukennsla. hæfmsvottorð Kenni á VW Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Sími 24622. SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Herdubreið fer 17. þ.m, austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Vörumóttaka í dag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Farmiðar seldir á fimmtudag. Ms. Skjoldbreið fer 17. þ.m. vestur um land til Akreyrar. Vörumóttaka í dag til áætlun arhafna á Húnaflóa og Skaga- firði, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farmiðar seldir á fimmtudag. Ms. Þróttur fer á morgun til Breiðafjarðar. Vörumóttaka í dag til: Rifs, Ólafsvíkur, Stykkishólms, Skarðsstöðvar, ness og Flateyjar. Grundarfjarðar, Hjallaness, KróksfjarS^ar- ATVINNA ATVINNA BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2. Kópavogi. Sími 40520. Nýkomið Nýkomið — Prjónaföt á drengi stærð 1/2 til 3 ára. glæsilegir litir — Hvítar nylonskyrtur drengja í úrvali. EmEBl /neð fatriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar raegíii - Sírai 24975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.