Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 10
10 V1 S IR . Miðvikudagur 15. desember 1965. » • > f 1 i • * f W • > 1 borgin i dag borgin i dag borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 11.-18. des. Ingólfs Apó- tek. Næturvarzla í Hafnarflrði að- faranótt 16. des.: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Útvarp IWiðvikudagur 15. desember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkensla í esper- anto og spænsku . 17.40 Þingfréttir 18.00 Otvarpssaga bamanna: „Úlfhundurinn“ eftir Ken- Anderson. Benedikt Arn- kelsson lýkur við lestur sögunna^: í þýðingu sinni. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Tónleikar 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn 20.05 Efst á baugi. Björgvin Guð mundsson og Bjöm Jó- hannsson tala um erlend málefni. 20.35 Hvenær rennur sá dagur? Hugleiðing um málefni ör- yrkja eftir Maríu Jónsdótt ur. Elín Hjálmsdóttur flyt- ur. 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 21.50 Iþróttaspjall. Sigurður Sig urðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 „Frú Bixby og hershöfð- inginn", smásaga eftir Roald Dahl. Unnur Eiríksdóttir les eigin þýðingu. 22.40 Finnar og þjóðlög þeirra 23.10 Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 15. desember 17.00 Fræðslu'þáttur um kommún isma 17.30 Sterling Movies 18.00 The Big Picture 18.30 Þáttur Dick Van Dyke 19.00 Fréttir 19.30 Citizenship Test 20.30 Ferð í undirdjúpin 21.30 On Broadway Tonight 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna: „Teenagers From Outer Space“ Styrkir Nordisk Institutt for Sjörett aug lýsir eftirfarandi styrki: Styrkur fyrir lögfræðikandí- data frá Danmörku, Finnlandi, ís- landi, Noregi og Svíþjóð, sem vilja leggja stund á rannsóknir við Nordisk Institutt for Sjörett, Oslóarháskóla. Nemur styrkurinn nú 24.500 norskum krónum á ári Tilgangurinn með styrknum er að gera styrkþeganum kleift að stunda vísindalegar rannsóknir á sviði sjóréttar. Styrkir fyrir lögfræðikandidata sem leggja vilja stund á fram- haldsnám í sjórétti. Umsækjandi skal tilgreina fyrirhugaða lengd námsdvalar, viðfangsefni og þá styrkupphæð sem hann óskar eft ir. Styrkir fyrir laganema að upp- hæð 3500 norskar krónur. Umsóknir sendist Institutt for Sjörett, Karl Johansgt. 47, Osló 1, fyrir 4. jan. 1966. Fundahöld Fundur í Kvenstúdentafélagi ís lands haidinn i Þjóðleikhúskjall- aranum miðvikudaginn 8. des. lýsir ánægju sinni yfir, að hið gamla og dýrmæta handrit Skarðsbók, skuli vera komin aft- ur í hendur íslenzku þjóðarinnar. Fundurinn þakkar öllum þeim aðil um sem hér áttu hlut að máli og þá fyrst og fremst forráðamönn um íslenzku bankanna. Tilkynning Hafnarfjörður. Spilakvöld Sjálf stæðisfélaganna verður annað kvöld kl. 20.30. Spiluð verður fé- lagsvist og verðlaun veitt. ÚTIVIST BARNA: Böm yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Bömum og unglingum innan 16 ára er óheim 111 aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Frá Kvenfélagasambandi Is- iands: Leiðbeiningarstöð hús- mæðra, Laufásvegi 2. Sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3-5 nema laugardaga. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk em í safnaðarheimili Langholts- sóknar vð SóDieima aOa þriðju daga kl. 9—12 árdegis. Minningarp j öld Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík fást i verzlim Egils Jacobsen Austurstræti 9 og I Verzluninni Faco, Laugavegi 34ínakii:- ar út bækur um sálræn efni. TÆKNIBÓKASAFN IMSl - SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað á laugardögum). Listasafn Einars Jónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl 1.30-4.00 Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Utlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17-—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virká daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Utibúið Sólheimum 27. simi 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barna- deild opin alla virka daga nema laugardaga kL 16—19. Utibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum og sunnudðgum kl. 1.30 4 s.d. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum Fyrir böm kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán i Digranesskól. og Kársnesskóla STJÖRNUSPá $$ Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 16. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Athugaðu nákvæmlega hvar þú stendur varðandi skyld ur þínar og skuldbindingar og störf. Taktu það og með í reikn inginn, að verið getur að farið qé á bak við þig í þvi sambandi. Nautið, 21 apríl til 21. mal: Þessi dagur er vel til þess fall- inn, að þú ljúkir ýmsum störf- um, sem orðið hafa útundan að undanförnu. Eins ef að þú þarft að lagfæra eitthvað heima fyrir og annað þess háttar smávegis Tviburamir, 22. mai til 21. júni. Ef einhver náinn vinur er víðs fjarri, ættir þú að skrifa honum I dag. Það gæti haft I för með sér enn nánari og inni legri tengsl ykkar á milli. Kvöld ið skemmtilegt með góðum kunningjum. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Láttu nau ðsynleg störf heima fyrir ganga fyrir öðru, að svo miklu leyti, sem því verður við komið. Það verður I nógu að snúast á næstunni og ekki ólík- legt að þú lendir í tímaþröng. Ljónið, 24. júll til 23. ágúst: Dómgreind þín verður sér í lagi skýr í dag, og auðveldar þér að ráða fram úr ýmsu, sem þú hefur ekki getað áttað þig nægi lega á að undanförnu. Mikil- vægt bréf væntanlegt á næst- unni. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.: Þú hefur venju fremur skarpa dómgreind varðandi allt, sem snertir peningamálin 1 dag og ættirðu að hagnýta þér það. Þær ákvarðanir sem þú tekur f því sambandi, munu sennilega reynast vel. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vertu við því búinn að ger- breyta áformum þínum í dag í þvi skyni að þú getir hraðað framkvæmdum og með auknum árangri .Það er ekki ólíklegt að þér bjóðist einstakt tækifæri til þess. Drekinn, 24 .okt. til 22 nóv.: Það er ekki ólíklegt að það borgi sig fyrir þig að leggja í nokkurn kostnað í dag i sam- bandi við mál, sem þú. hefur haft í athugun að undanfömu, en varla hefur verið tímabært fyrr. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þetta verður góður dagur. Fólk, sem vill þér vel, er líklegt til að ráða þér heilt og veita þér brautargengi, þar sem þess þarf helzt við. 1 kvöld finnurðu og lausn á ýmsum vanda. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Allar framkvæmdir munu ganga vel í dag og yfirleitt munu störf þín bera góðan á- rangur. Þú ættir að ræða við samstarfsmenn þína eða yfir- boðara, það getur haft einkar góð áhrif. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Ferðalög, hvort heldur þau eru farin til skemmtunar eða í sambandi við atvinnuna, munu bera góðan árangur I dag. Ef að þú beitir lagni, er lík- legt að þú komir því fram, sem þú vinnur að. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Góður dagur til að yfir- vega peningamálin og finna þar lausn á vanda ,sem ekki er vist að takist siðar að ráða fram úr. Þurfirðu að semja um greiðslu skulda, skaltu gera það tafar- laust. HJARTA- VERND Minningarspjöld Hjartavemdar fást í skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17. Sími 19420. Mlnningabók Islenzk-Ameriska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst I Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstrætí, Ferðaskrifstofu rfldsins (Baðstof unni) og 1 skrifstofu ísl.-ameriska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöld Geðverndarfé lags Islands eru seld í Markaðn- um Hafnarstræti og I verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningargjafasjóður Landspit- ala Islands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssfma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspítalans (opið kl. 10. 30—11 og 16—17). Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, simi 21908, Odd rúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78, sími 35507, Sigríði Axelsdóttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17, sími 38782. Minningarspjöld Félagshelmilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags Is- Iands em til sölu á eftirfarandi stöðum: Happdrætti Föstudaginn 10. des. var dregið i 12. flokki Happdrættis Háskóla Islands. E>regnir voru 6300 vinn ingar að fjárhæð 15.780.000 kr. Hæsti vinningurinn, ein milljón krónur, kom á heilmiða nr. 47158 Vom þeir báðir seidir í umboði Amdísar Þorvaidsdóttur Vestur- götu 10. Það vom tveir aðilar, sem áttu þessa tvo heilmiða, og fengu eina milljón hvor. Sá sem átti annan miðann, átti 10 heil- miða I röð og fær því einnig báða aukavinningana, sem em 50.000 krónur á næsta miða fyrir ofan og neðan milljón króna vinning inn. Fær hann því eina milljón og eitt hundrað þúsund krónur. 200.000 krónur komu á númer 12746. Þetta er hálfmiðanúmer. Þrír hálfmiðar voru seldir I um boðinu í Vestmannaeyjum og einn hálfmiðinn á Hólmavík. 100.000 króna vinningurinn kom á hálfmiða númer 7519. Einn hálfmiði kom upp á umboðinu á Akureyri, tveir í umboði Jóns St. Amórssonar, Bankastræti 11 og einn hálfmiði hjá Guðrúnu ÓI afsdóttur, Austurstræti 18 Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásvegi 41. (Farfugla- heimilið). Simi 10785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin f Reykjavík. Söfnin Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Benedikta Jónsdóttir og Magnús Ingimars- son, Kárastíg 6. (Studio Guð- mundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristjáni Ró- bertssyni ungfrú Sigrún Sigurðar dóttir og Baldvin S.. Ottósson, Bergþórugötu 61 (Studio Guð- muridar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Auður Ingi- björg Kinberg og Sveinn Jónsson, Ljósheimum 2 (Studio Guðmund- ar). Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og böm. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10.30—6 alla daga. — Nefndin. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Elsa Sigrún Ey þórsdóttir, Akurgerði, Álftanesi og Jóhann Öm Sigurjónsson Grenimel 1Q. Heimili þeirra er að Álftamýri 8 (Studio Guðmundar)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.