Vísir - 15.12.1965, Síða 16

Vísir - 15.12.1965, Síða 16
VISIR Miðvikudagur 15. des 1955 — sem þótti metafli fyrir örfáum árum Enn hækka aflatölur bát- anna fyrir austan. Þótt kom inn sé miður desember, er mestur hluti flotans enn að veiðum, og á síðustu tveimur vikum fengu 124 sildveiðiskip afia. Fyrir örfáum árum þóttu 30.000 mál og tunnur vera metafli, en á þessari vertíð eru hvorki meira né minna en 85 — 90 skip komin yfir 30.000 mál og tunnur. 17 skip eru komin yfir 50.000 mál og tunnur, en svo mikill afli hef ur aðeins einu sinni sézt áður í síidveiðisögunni, hjá Jóni Kjartansson í fyrra. - Sá bátur er einnig í ár í farar- broddi ,en er nú kominn með meira en 70.000 mál og tunn- ur. Heildaraflinn á Austfjarða- miðum er nú kominn upp í 4.114.448 mál og tunnur og þar við bætast 1.218.453 mál og tunnur af Suðurlandsmið um. Samtals hafa því komið á land síðan í vor 5.332.910. mál og tunnur. Fyrir austan Framh. á bls. 6. 40 háskólamenntaðir kennarar láta til skarar skríða SÖGÐU SIG ÚR LSFK OG BSRB í morgun voru krakkamir í Austurbæjarskólanum komnir í jólaskap. Þetta er siðasti kennsludagurinn þeirra fyrir jólafríið og kennarinn leyfði þeim að kveikja á kertum og byrja með því ofurlítið á „litlu jólunum“. Jólahátíðahöldin í skólunum hefiast á morgun og standa yfir næstu daga. Þá verða skólarnir skreyttir hátt og lágt, og bömin mæta í sínu fínasta pússi við söng, leiki og gaman. REISA ÞARFRÆKJUVERK SMIÐJU Á HÓLMA VÍK Gjörbreytti atvinnuhóttum og forðuði því fró eyðingu Eins og skýrt hefur verið frá í Vísi eru háskólamenntaðir kennar- ar mjög óánægðir með úrskurð Kjaradóms og telja að undirrótin að þeim úrskurði sé andróður Landssamb, framhaldsskólakennara og BSRB. Létu 40 háskólamennt- aðir kennarar því til skarar skríða á fundi í Félagi gagnfræðaskóla- kennara í ileykjavík í gær og sögðu sig úr félaginu. Hafa þeir þar' méð . sagt' sig úr Laridssambandi fram- haldsskólakennara og BSRB. Það, sem vakir fyrir háskóla- menntuðum kennurum, er, að j revna að fá samningsrétt með öðr- um háskólamönnum, en Bandalag háskplamenntaðra manna vinnur nú að því að fá samningsrétt í launamálum. Eina f^ag háskóla- menntaðra manna innan bandalags ins, sem samriingsrétt hefur, er Prestafélag Islands, en aftur á móti eru margir háskólamenn með samn ingsrétt gegnum vinnustaði sína, l Framh. á bls. 6. Hjá Hólmavikurhúum hafa glæðzt nýjar vonir um breytt- ar og bættar atvinnuhorfur vegna nýrra rækjumiða, sem fundizt hafa í Hrútafirði. Frá þessu skýrði Hans Sig- urðsson oddviti Hólmavíkur- hrepps Vísi i morgun. Hann sagði að vélbáturinn Guðmund- ur frá Bæ, sem er einn Hólma víkurbátanna, hafi leitað eftir rækju í Steingrímsfirði fyrir nokkru og fengið þar reytings- afla, en engin uppgrip. En Hólmvíkingar höfðu spurn ir af því að einhvern tíma fyrir mörgum árum hefði rækju orð- ið vart inni í Hrútafirði, en hún hafi verið svo smá, að ekki hafi þótt tiltækilegt að vinna hana. En skipstjórann á Guðmundi frá Bæ langiði til að vita hvort hann yrði nokkurs var á þess-«- um gömlu Hrútafjarðarmiðum, og fór því s.l. laugardag í leit- ar og tilraunaleiðangur inn í mynni Hrútafjarðar, eða á svæð ið milli Kollsár og Guðlaugs- víkur, og fékk þar uppgrip af rækju. Þurfti hann ekki að dýfa nótinni nema fjórum sinnum í og var þá búinn að fá 1800— ^ 1900 kg. Á mánudaginn fór bát I urinn á sömu slóðir og fékk þá j svipaðan afla eða rrieiri. Vandamálið, sem nú steðjar að Hólmavíkurbúum, er að fá I aflann unninn. Bömum var gef- ið skólafrí til að vinna að rækj unni og allar konur, sem ein- Framh. á bls. 6. Ráðherra flytur alú- mínskýrslu í kvöld fundi Sameinaðs þings í kvöld kl. 20.30 mun Jóhann Haf- stein iðnaðamiálaráðherra flytja Alþingi skýrslu um þær viðræður sem undanfarið hafa átt sér stað um byggingu alú- minverksmlðju hér á landi. Sem kunnugt er fóru viðræður fram hér í Reykjavík um málið í byrjun desember og náðist samkomulag í aðalatriðum, sem síðar verður lagt fyrir Al- þingi. Má búast við nokkrum umræðum um alúmínmálið á Alþingi, á grundvelli þeirrar skýrslu, sem í kvöld verður flutt. Er stefnt að því, að þinginu ljúki nú um helgina. Víðtæk leit að konu í nótt Frá því i gærkvöldi hafa lög- reglan í Reykjavík og hjálparsveit skáta bæði úr Reykjavík og Hafn- anað frá sér nokkru eftir hádegið í gær, eða sem næst 2,30. Það hef- ur til hennar spurzt, að hún muni arfirði leitað konu, sem horfið hef i hafa tekið sér leigubíl frá Hreyfli ur helmanað frá sér oe var enn vestur að Mýrarhúsum, en fór þar ófundin í morgun. úr bílnum. Kona þessi mun hafa farið heím Var leitarhundur sóttur og virt- Reglur til að greiða íyrirjóiaumferð Lögreglan og umferðamefnd gera nú ýmsar ráðstafanir í um ferðarmálum borgarinnar fram að jólunum til þess að skipu- leggja umferðina á götunum í þeirri miklu ös, sem fylgir jóla innkaupum. Var skýrt frá þess um aðgerðum á blaðamanna- fundi í gær, þar sem Pétur Sveinbjarnarson, fulltr. Umferð- arnefndar og tveir varðstjórar lögreglunnar, Sverrir Guðmunds sori og Óskar Ólafsson ræddu um þessar ráðstafanir. Þeir beindu þeim tilmælum til ökumanna að forðast óþarfa akstur, þar sem þréngsli eru og nefna sérstaklega ( því sam- bandi Laugaveginn og að þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti vandleva að trufla ekki eða tefja umferð. Og til gang- andi vegfarenda beindu þeir að gæta varúðar í umferðinni og fylgja settum reglum og stuðla með þvl að öruggari og skipu- legri umferð. Framh á bls G ist hann komast á slóð konunnar, fyrst niðri í fjöru er> síðan uppi á Eiðsgrandanum, en þar missti hann af förunum. Seinna hefur lögreglan haft spum ir af leigubíl frá Steindóri, sem tók konu upp á 5. tímanum í gær á þessum slóðum og ók henni upp f Hlíðahverfi. Kemur lýsing bíl- stjórans á farþeganum nokkuð heim við lýsinguna á konunni, sem að er leitað, og í morgun var ætl- j unin að fara með leitarhundinn I upp f Hlíðahverfi, þangað sem kon j an fór úr bílnum og hefja leit með honum þar að nýju. 1 aj- aDonananDnnnntini 9 DAGAR TIL JÓLA LITLU 80-90 BÁTAR HAFA FENGID YFIR 30.000 MÁL 0G TUNNUR aoDDJaDDaDooaaaaaooootsE

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.