Vísir - 28.12.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 28.12.1965, Blaðsíða 12
12 Vf'STR . ÞrfBJudagur 28. desember 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA BÍLL TIL SÖLU Til sölu Simca - Aranda árg. ’59. Vagninn í góðu lagi, vélin léleg. Ný vél í pöntun. Verð kr. 30 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SOLU Húsdýraáburður til sölu, flutt- ur á lóðir og 1 garða ef óskað er Stmi 41649, Húsdýraáburðm til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er, Simi 51004. Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sfmi 14616^ , Nýr síður samkvæmiskjóll til sölu. Stærð 12. Sægrænn. Tvískipt ur og blússan perlusaumuð. Verð kr, 2000, Sími 36546. Til sölu merkar bækur .Tækifær- isverð. Sfmi 15187. Nýr samkvæmlskjóll, stuttur, stærð 42—14 til sölu. Grettisgata 66 3. hæð. Nýlegur vel útlítandi Philips grammófónn með segulbandstæki, tækifærisverð. Uppl. í sfma 14804 til kl. 7 á kvöldin. Bird gítarmagnari til sölu. Magn arinn er með innbyggðu Reverb tæki (echo). Einnig er til sölu ný Iegur 3 pickuppa rafmagnsgítar í mjög góðu lagi. Alexaner Heinrica blockflauta og mikrofonstativ. — Komið eða hringið. Sími 38397, Stóragerði 25. 0SKAST KEYPT Miðstöðvarketiil með olíubrenn- ara og stjómtækjum, stærð 3-4 fer metrar óskast Sfmi 37450 og 33450 Gott peysufatapils óskast. Uppl, 1 sfma 22693. TAPAÐ Grábröndóttur kettlingur tapaðist 23. þ.m. frá Teigagerði 15. Finn andi vinsamlegast hringi I síma 34486. HREINGERNINGAR Hreingerningar, Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Vélahreingeming, handhreingem ingar teppahreinsun, stólahreins- un, — Þörf, sími 20836. Vélhreingeming — handhrein- geming, gólfhreinsun með vélum. Sfmar 35797 og 51875 Þórður og Geir. BARNAGÆZLA Tek böm í gæzlu eftir áramót kl. 9-6. Uppl. í sfma 20174. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BÍL A YFIRB Y GGINGAR Auðbrekku 49, Kópavogi, sími 38298. — Nýsmíði, féttingar. boddyviðgerðir, klæðning og bílasprautun. Látið fagmenn vinna verkið. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. ATVINNA I BOÐI Stúlka vön aigengum heimilis- störfum óskast á fyrirmyndar sveitaheimili upp úr áramótum til aðstoðar aldraðri húsmóður. Mjög heppilegt fyrir stúlku með bam á framfæri. Gott kaup. Frftt uppihald. Þær sem vildu athuga þetta sendi tilboð á augld. Vfsis merkt: „731.“ Stúlka eða kona óskast á kaffi stofu 6 tíma vakt. Uppl. í síma 10292 eða 12423. ÞJÓNUSTA Húseigendur — byggingamenn Tökum að okkur gierísetnlngu og breytingu á gluggum þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sfmi 40083 Bflabónun. — Hafnfirðingar Reyk víkingar. Bónum og þrffum bfla, sækjum, sendum ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127 _ Húsbyggjendur! Vlnnuvélar! — Leigjum út olfuofna múrhamra, steinbor víbratora. slípivélar og rafsuðutæki. Sfmi 40397. Bílabónun hreinsun. Sfmi 33948 Hvassaleiti 27. ATVINNA 0SKAST Verzlunar eða skrifstofustarf óskast Stúlka með Verziunarskóla menntun óskar eftir verzlxmar eða skrifstofustörfum, hefur reynslu í báðum greinum, einnig vön síma vörzlu. Tiiboð sendist augld. Vísis merkt: „Atyinna—1001.“_________ Kona óskar eftir léttu starfi upp úr áramótum ca 4 klst. á dag. Uppl. í síma 16527. Múrarí óskar eftir verkum strax í Reykjavfk eða nágrenni. Uppl. f síma 41702. KENNSLA ökukennsla, bæfnisvottorð. Kenni á VW Simar 19896, 21772 og 35481. ___________________ Ökukennsla Kenni á nýja 24622 — hæfnisvottorð. Volvobifreið. Sfmi Kennsla hefst aftur 3. janúar. Enska, þýzka, spænska, danska, franska, reikningur, eðlis og efna fræði. Skóii Haralds Vilhelmssonar Baldursgötu 10, sími 18128. Viðtals tfmi aðeins kl. 6—8 e.h. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur heim- i ilistæki. Sækjum og sendum. RafvélaverkstæðiS H. B. Ólafs- son. Síðumúla 17, sími 30470. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. :. : ■u-i .- uj.!. i— ----------- ■ —,---- Trésmíðavinna — húsaviðgerðir. Tökum að okkur innan og utánhiíssviðgerðir, breytingar, hurð- arísetningar, klæðningar með þilplötum o. fl. (smiðir). Sími 37074. ATVINNA ATVINNA MÚRVINNA Getum bætt við okkur múrvinnu innanhúss. Uppl. í síma 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA EÐA KONA ÓSKAST Kaffi Höll Austurstræti 3. Sími 16908. Vanur verkstjóri og framkvæmdastjóri óskar eftir starfi frá áramótum. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða hef iðnréttindi sem meistari í byggingariðnaði og hef stjórnað 80 manna fyrirtæki undanfarin ár. Tilboð sendist auglid. Vfsis merkt „Starfandi verkstjóri." Nivada Sjálfvinda með dagatali. Gjöfin handa eiginmann inum eða unnustanum. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi ■: - Sími 22804 Hafnargötu 49 - Keflavfk HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÓSKAST Á LEIGU 1 herb. óskast á leigu nú þegar, heizt með sérinngangi. Tiiboð ósk ast sent augld. Vísis merkt: „713.“ Reglusöm stúlka óskar eftir herb. Sími 33189 kl. 5—8 í kvöld. Kærustupar óskar eftir að taka á leigu 1 herb og eldhús strax. Sími 50382. Herb. óskast. Einhleypur sjómað ur óskar eftir herb., helzt með að gangi að síma og baði. Uppl. í síma 24653 ki. 6—8 í kvöld. Óskum eftir 30-40 ferm. húsnæði t.d. bflskúr til leigu. Uppl. í slma 40357 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleypur maður 1 góðri at- vinnu óskar eftir forstofuherb. með þokkalegum húsgögnum I Austurbænum. Sími 33220 og 36785. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herb. Uppl. 1 síma 40745 eftir kL 5. 1-2 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða eftir áramót. Helzt i AUsi urbænum. Uppl. I síma 20110 kl. 9- 5.30. TIL LEIGU Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Sími 38022. Til leigu 2 herb. og eldhús. Sími 14111. Stór stofa til ieigu I Austurbæn um fyrir reglusaman kvenmann. Að gangur að eldhúsi, baði og þvotta húsi getur fylgt. Uppl. I síma 14983 kl. 6-9 í kvöld. Herbergi og eldhús til leigu f mið bænum fyrir einhleypa konu. Til- boð merkt „Miðbær 203“ sendist afgr. Vísisjyrir 31. des.________ Forstofuherbergi í Hlíðunum til leigu fyrir stúlku. Tilboð merkt „Hlíðar 664“ sendist blaðinu. Gott forstofuherb. á góðum stað í miðbænum til leigu fyrir stúlku. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins merkt „Góður staður 729“ Kaupfélagssfjórastarf við Kaupfélag Raufarhafnar er laust til um- sóknar. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upp- lýsingum um fyrri störf sendist formanni kaupfélagsins, Hólmsteini Helgasyni, Rauf- arhöfn eða Gunnari Grímssyni, starfsmanna stjóra S.Í.S., Sambandshúsinu. Stjórn Kaupfélags Raufarhafnar. Hafnarfjörður Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði Uppl. í síma 50641. DREGIÐ 11. FEBRUAR 1966 VERÐM/ETI VINNINGA t KR.315.000.00 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.