Vísir - 28.12.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 28.12.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 28. desember 1965. 13 BALLETTSKÓR -DANSKIN. æfingartatnaður fyrir BALLET, JAZZBALLET L E I K F ■ M I FTíOARLEIKFIMl Búningar 1 svörtu hvitu rauðu, bláu. SOKKABUXUR með og án leista, svartar, bleikar. hvítar. ALLAR STÆRÐIR VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstlg 22 Sim) 1-30-76 íþróttir — framhald at bls, 2 Reykjavíkur til að flýta fyrir bygg' ingu íþróttahallarinnar i Laugar dalnum. I stjórn fyrir næsta ár voru kjörnir: Formaður Kristján Bene diktsson, ritari Matthías Gúðmunds son, gjaldkeri Jóhannes Ágústsson. Varaformaðu og formaður keppn isráðs Kristján Benjamfnsson. Meðstjórnandi og formaður móts nefndar Ragnar Georgsson. Hinn nýkjörni formaður ræddi um framtíðarverkefni félagsins. Taldi hann að badmintoníþróttin nyti mikilla vinsælda meðal fólks á öllum aldri. Hins vegar væri skortur á húsnæði Þrándur í Götu, svo og hitt hve dýrt væri að stunda íþróttina hér á landi. Húsnæði fyrir æfingar væri dýrt og sömuleiðis boltar og spaðar, sem m. a. stafaði af því hve hátt þessar vörur væru tollaðar. Kvað hann badmintonunnendur binda miklar vonir við íþróttahöllina i Laugardalnum. Með þeim mörgu æfingavöilum, sem þar verða fvrir badminton hlytu að skapast mögu ieikar fyrir ódýrari æfingatíma. Nýtt á Islandi — en jbrautreynt um allan heim! JOHNS-MANViLLE Glerullareinangrunin! Ótrúlega hagstætt verð: 1 y2” þykkt aðeins kr. 41.00 per ferm. Kr. 380.00 pér rúlla 2y4” þykkt aðeins kr. 55.00 per ferm. Kr. 385.00 per rúlla 4” þykkt aðeins kr. 71.00 per ferm. Kr. 330.00 per rúlla Söluskattur innifalinn í verðunum. Handhægasta og eitt bezta einangrunarefnið á markaðinum! JOHNS-MANVILLE GLERULLIN er ótrúlega fyrirferðarlítil og ódýr í flutningi! Sendum hvert á land sem er (Jafnvel flugfragt borgar sig!) Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600 t ) Hreingern- l ingar \~J ) Hreingerum með ný- ■ , tízku vélum. Iðuaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði óskast, ca. 70—100 ferm. Tilboð sendist Vísi sem fyrst merkt: Iðnaðarhúsnæði 202. STARFSSTÚLKUR Starfsstúlkur óskast strax að Hrafnistu. Sími 35133 og 50528 eftir kl. 9 e.h. Hrafnista. Hásetar óskast 2 beitningamenn og háseta vantar á góðan bát frá Grindavík, sem rær með línu og síðan með net. Uppl. í síma 37597 eða 23167. ÞVOTTAVÉL Þvottavél og rafmagnssuðupottur til sölu. Tækifæris verð. Uppl. í síma 11554. JÓIA TRlSSKíMM TUN fyrir börn félagsmanna verður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 29. desember kl. 15,00 — 19,00. Aðgöngumiðar á kr. 100.00 afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag og á morgun. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.