Vísir - 28.12.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 28.12.1965, Blaðsíða 16
VÍSIR Þríðfadagur 28. des. 1965 Sendiferðabílstjóramir höfðu nóg að gera að draga bifreiðar í gang. Undanfarin ár hefur borlð á ■ því á aðal éldamennskutfman- um á aðfangadag og gamlárs- kvöld að álag á rafstöðina hér í Reykjavík hefur verið það mik- | ið, að heil hverfi hafa orðið raf- magnslaus um tíma. Að þessu sinni reyndist aukn ling á álagstoppnum vera mjög lítil ekki nema 3% þegar mest var en síðustu ár hefur það a. m. k. mælzt 10%. Fór þó raf magnið af í hálftíma á Meistara völlum um 5 leytið á aðfanga- dag, ennfremur fóru tveir streng ir X Kópavogi og tveir í Blesu- gróf en ekki ollu þeir rafmagns truflun nema augnablik. Blaðið hringdi í Aðalstein Guð johnsen deildarstjóra hjá Raf- magnsveitunni í gær, og sagði hann að miklu betur en nokkru sinni áður hefði nú tek- izt til um rafmagnsnotkun á að alálagstímabilinu, sem er á milli 4,30-6,30 síðdegis á aðfanga- dag. Sagði hann að svo virtist sem fólk hefði tekið leiðbeining um Rafveitunnar um rafmagns notkunina vel og sérstaklega hefðu þeir tekið eftir því að fólk Framh á bls 6 Árekstur og slys við Sandskeið Nokkru eftir hádegið í gær landsvegi rétt vestan við Sand- varð harður árekstur á Suður- skeið. 1 þeim miklu kuldum sem nú hafa komið yfir hefur það verið mjög áberandi, að fjöldi bifreiða eigenda hefur ekki komið bílum sfnum í gang á morgnana. Hvar vetna má sjá menn vera að gægj ast ofan í vélarhús og sendiferða bíla, sem fengnlr eru til að draga bifreiðir í gang. Hefur þetta sjaldan verið eins áberandi og í kuldunum nú um jólin. Er þetta undariegt þar sem áður í vetur er búhm að vera kuldatími. Til dæmis um annir þær sem sendlferðabílstjórar hafa í þessu efni má geta þess, að á aðeins einni sendibílastöð Nýju Sendi bílastöðinni við Hringbraut voru starfsmennirnir búnir að draga yfir 100 bíla í gang í gærmorgun um kl. 10,30 Það er mjög hvimleitt fyrir bifreiðaeigendur að vera þannig að glíma í kuldanum við að koma bílum sínum af stað og skal mönnum bent á, að við alla slfka erfiðleika geta menn losnað í flestum tilfellum, með smávægis aðgæzlu á nokkrum höfuðpörtum vélarinnar. Aðal- atriðin eru þessi: 1) að hafa rafgeyma í lagi, láta hlaða þá eða fá sér nýjan geymi. 2) gæta þess vel að hafa kveikjuna rétt stillta, sem er smáhandtak á bif reiðaverkstæði og 3) gæta þess að hafa þunna olíu á vélinni .í flestum tilfellum, þykkt 20. 4 Auk þessa geta ýmis hjálpar gögn komið að notum. Mikil- vægt er að rafmagn leiði ekki út. Til hjálpar má fá sprautunar vökva sem þéttir leiðslur enn- fremur er hægt að fá efni til að sprauta í blöndung til að auð velda gangsetningu. Flest þess ara atriða sem varða örugga gangsetningu bifreiða eru smá- atriði sem kosta lítið fé, séu þan ekki í lagi kostar það bif- reáðaeiganda bæði fé og mikla xyrírnorrL Bifreiðir, sem voru að mætast skullu all harkalega saman og urðu meiri eða minni skemmdir á þeim. Farþegi í annarri bif- reiðinni, Sigrfður Jónsdóttir Há túni 8 meiddist eitthvað, kvart aði m. a. um þrautir í höfði og fyrir brjósti og var flutt í slysa varðstofuna til rannsóknar. Blað inu var ekki kunnugt um hve mikil meiðsli hennar voru. Mikil átök i kvikmyndahúsi Skorað á síldarskipstjóra að setja ný öryggisljós áskipin Skipaskoðunarstjóri hefur hvatt sldpstjóra, sem halda áfram síldveiðum eftir áramótin, að láta setja upp á skipum sínum sérljós eftir ákveðnum reglum, sem Skipaskoðunin hefur sam- ið og Rússar og Norðmenn hafa fallizt á að virða. Skipaskoðunarstjóri hefur sent Vísi greinargerð um þetta mál og fylgir þar með hin nýja tilskipun, sem hljóðar svo: „Vél- knúið skip að fiskveiðum með herpinót og kraftblökk má hafa tvö rafgul Ijós hvort þráðbeint upp af öðru á þaki stýrishússins. Neðra Ijósið á að vera minnst 5 fetum og efra ljósið minnst 8 fetum ofar en hliðarljósin, enn fremur skulu þau sjást, hvaðan sem litið er 2 sjómílur álengdar að minnsta kosti. Ljós þessi skulu þannig gerð, að þau tendr ist og slokkni á víxl með um það bil einnar sekúndu millibili, þannig að efra ljósið tendrist, þegar slokknar á því neðra og öfugt. Þessi ljós má aðeins sýna meðan veiðarfærið er f sjó og eiga þau að vara önnur skip við að fara of nærri“. Tilskipun þessi er sett vegna tíðra árekstra, sem orðið hafa milli erlendra og íslenzkra síld- veiðiskipa á veturna, einkum fyr ir austan land, á Rauða torginu. í maí í vor lögðu íslendingar fram tillögu um sérljós síldar- skipa á fundi öryggisnefndar Siglingamálastofnunar Samein- uðu þjóðanna. Var tillögunni vel tekið, þótt hún fengi ekki al- þjóðlegt samþykki . þeim fundi. Hins vegar hafa Rússar og Norð menn Mjizt á að virða þessi ljós á íslenzkum herpinótaskipum. 1 greinargerð sinni bendir skipaskoðunarstjóri á, að þau skip, sem áður hafa haft svo- nefnd Andanesljós á stýrishús- inu, geti látið breyta þeim f hin nýju ljós með tiltölulega einföld um hætti. Fer Lára haf til | Fyrir nokkru barst Láru miðli í á Akureyri fyrirspum frá tf; Ameriku um það, hvort I hún gæti komið vestur I um naf, svo að stofnun við I Duke-háskólann f Suður Carol í inu gæti kannað dularhæfileika | hennar á visindalegum grund- E velli. Blaðið hefur átt stutt sam | tal við sr. Svein Víking um f þetta, en hann er kunnugastur þessum málum og ritaði m.a. fyr Á flmm sýningu í Stjömubfói í gær gerðist einn sýningargesta djöfulóður vegna ofurölvunar og truflaði sýninguna og sýningar- gesti. Kvað svo rammt að ólátum þessa ölvaða manns að kalla varð á lögreglu til að skakka leikinn. Þá var klukkan rúm- lega hálf sex. Þegar lögregluna bar að hafði þeim ölvaða tekizt að særa tvo sýningargesti. Hafði hann brotið brennivínsflösku á höfði nær- stadds manns, svo að lagaði úr honum blóðið, en auk þess hafði eitt flöskubrotið hrokkið í höku drengs og sært hann. Talið er að £- sem varð fyrir aðal flösku- högginu hafi meiðzt allmikið. Bæði hann og drengurinn voru fluttir í slysavarðstofuna til að- gerðar, en lögreglan tók árásar manninn í vörzlu sína og veitti honum gistingu í fangageymsl- unni. miðill vestur um dulrannsókna? ir nokkrum árum ævisögu Láru. Hann skýrði blaðinu svo frá að fyrirnokkrummisserumhefði bandarískur sálfræðingur pró- fessor Roll verið hér á ferð, hann hefði raunar komið hing að tvisvar. en hann starfar við Duke-háskólann í Suður Carol inu, hjá hinum kunna dulsálar fræðingi dr. Rein. En fyrir nokkrum árum arfleiddi auðug ur maður þar háskólann þar að miklu fé í þeim tilgangi að koma upp stofnun til rannsókna á dulsálarlegum fyrirbærum með athuganir á framhalds lífi fyrir augum og starfar pró fessor Roll við þá stofnun. Prófessor Roll kom hingað m. a. vegna þess að hann hafði haft fregnir af Sauraundrunum og ferðaðist sr. Sveinn Víking ur með honum. Þá heimsóttu Framh. á bls 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.