Vísir - 30.03.1966, Síða 11
n
V í S I R . Miðvikudagur 30. marz 1966.
Tekst ísiméi að vinna?
Fyrsfi lœndsSeikuriiin i handknattleik við Dnni á heimn-
vefiii — Utlnr hreytingnr á ísfienzka landsfiiðinu
ísland og Danmörk leika á laugardaginn síðasta
leikinn í sínum riðli í Laugardalshöllinni í Reykja-
vík. Hefst leikur liðanna kl. 17. Landsliðsnefnd
kunngjörði í gærdag val sitt á landsliði og hefir hún
valið þann kostinn að láta liðið frá í síðasta lands-
leik halda sér að mestu.
Ingólfur Óskarsson kemur hingað heim og leik-
ur með landsliðinu, en úr liðinu frá því í leiknum
við Rúmena fara Guðjón Jónsson, Fram og Ágúst
Ögmundsson, Val. Liðið nú er skipað 11 mönnum
skv. alþjóðareglum, en Rúmenar og íslendingar
sömdu sín á milli um að nota 12 menn.
Landslið íslands verður
þannig skipað (en í sviga er
landsleikjafjöldi leikmannanna):
Hjalti Einarsson, FH (21 leikur),
Porsteinn Björnsson, Fram (9
Ieikir — fær blkar),
Auðunn Óskarsson, FH (1 leik-
ur),
Geir Hallsteinsson, FH (1 leik-
ur),
Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram
(28 leikir — fyrirliði),
Hermann Gunnarsson, Val (3
leikir),
Hörður Kristinsson, Ánnann
(14 leikir),
Ingólfur Óskarsson, Fram (10
leikir),
Karl Jóhannsson, KR (26 leikir),
Sigurður Einarsson, Fram (12
leikir),
Stefán Sandholt, Val (5 leikir).
Danir hafa í vetur háð 13
landsleiki i handknattleik, hafa
unnið 6, tapað 6 og gert eitt
fyrsta sumardag
51. víðavangshlaup Í.R. fer fram
21. apríl n.k. eða á sumardaginn
fyrsta að venju.
Keppt verður um bikara í 3ja,
5 og 10 manna sveitum og vinnst
bikarinn fyrir 10 manna sveitina
til eignar en hinir tveir eru far-
andbikarar, þarf að vinna þá 3svar
í röð eða 5 sinnum alls.
Hlaupið hefst kl. 2 frá Hljóm-
skálagarðinum og verður leiðin
svipuð og undanfarin ár, suður
mýrina fvrir neðan háskólann í átt
að Grímsstaðaholti og til baka
Njarðargötu inn í Hljómskálagarð
aftur og verður hlaupið líklega lát-
ið enda fyrir neðan Menntaskólann.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast til Karls Hólm c/o Skelj-
ungur ekki síðar en 9. apríl.
jafntefli. Leikir þeirra eru
þessir:
Svíþjóð — Danmörk 13:12
Danmörk—Sviþjóð 13:12
Danmörk— Rússland 15:14
Danmörk—Rússland 16:16
Danmörk—Pólland 22:16
Noregur—Danmörk 17:18
Noregur—Danmörk 9:19
Danmörk—Island 17:12
Svíþjóð—Danmörk 11:14
Danmörk—Svíþjóð 9:14
Pólland—Danmörk 18:14
A-Þýzkal.—Danmörk 27:20
Danmörk—Rúmenía 17:20
Landsleikir íslands og Dan-
merkur hafa alltaf farið á einn
veg, — Danir hafa unnið í öll
fimm skiptin og skorað 98
mörk gegn 60 mörkum íslands.
Nú fáum við loks að reyna
okkur á heimavelli gegn þessu
sterka liði. íslenzkur sigur gegn
„erfðaféndum“ vorum yrði því
sætur, jafnvel þó að island
kæmist ekki áfram á heims-
meistarakeppnina, sem allt út-
lit er fyrir.
Reikna má með að Danir leiki
hægan sóknarleik og reyni að
gera hverja sókn eins langa og
hægt er. Þetta er skiljanlegt, þvf
þeir munu reyna að koma í veg
fyrir að heimaliðið fái boltann
of oft til að skora mark. Það er
nefnilega ekki loku fyrir það
skotið að ísland geti skorað 9
mörkum meira en Danir á heima
velli sínum, ef leikurinn er leik-
inn á fullum hraða.
Dómari í leiknum verður
Sviinn Hans Karlsson. Það
verður mikið undir honum kom
ið hvernig hann túlkar reglum-
ar, einkum ef Danir fara að
reyna tafir eða hægan sóknar-
leik. Það má lika benda áhorf-
endum á að þeirra hlutur getur
verið stór. Erlendis sýna áhorf-
endur andúð sína í verki þegar
slikur sóknarlelkur er hafður i
frammi. Þetta gerir aftur það
að verkum, að leikur liðsins
truflast.
ísfiandsmófið í lcörfulcnattleilc:
KR sigraði Ármarni 71:53
BR sigraði
Islandsmótið í körfuknattleik,
hélt áfram á föstudagskvöldið og ;
fóru fram 2 leikir í 1. deild karla.
KR sigraði Ármann 71:53, eftir að
Ármann hafði haft yfir í hálfleik
38:33. Einnig sigraði ÍR ÍKF með
68 stigum gegn 42.
M.fl. KR—Á 71:53 (33:38).
Leikur þessi milli efstu liðanna
í 1. deild var mjög jafn í fyrri
hálfl. og skiptust liðin oftast á um
að skora. Voru varnir liðanna góð-
ar ,en þó gekk Ármenningum öllu
betur gegn svæðisvörn KR-inga og
hafa Ármenningar sjaldan hitt eins
vel og þeir gerðu í fyrri hálfleik.
KR hafði yfir 10:8 eftir 5 mín. leik,
ÍKF 68:42
en Ármenningar komust yfir 12:11,
aftur KR 15:12, Ármann jafnar
19:19, og komast yfir 23:20 og
halda forskoti sínu út hálfleikinn,
sem endaði 38:33 Ármanni f vil.
KR-ingar ná ekki að jafna metin
fyrr en eftir 7 mín. leik í síðari
hálfleik og er staðan þá 45:44 KR
í hag. Á næstu mín. taka KR-
ingar svo skorpu þar sem þeir
skora 17 stig gegn 2 Ármenninga,
og má því segja að þetta hafi gert
út um leikinn. Staðan var 58:46
og Birgir Birgis farinn útaf með 5
villur svo ekki blés bvrlega fyrir
Ármenningum, enda fengu þeir
ekki við neitt ráðið og unnu KR
ingar hálfleikinn 38:15 og leikinn
með nokkrum yfirburðum 71:53 j
eftir jafna byrjun. Eins og fyrr
hefur verið sagt, var þetta mjög
þýðingarmikill leikur efstu liða 1.1
deildar. Nú er einasta von Ár- í
manns um íslandsmeistaratign sú,
að þeim takist að sigra ÍR, og KR
tapi bæði fyrir KFR og ÍR. Þá eru
þau jöfn Ármann og KR og verða
að leika aukaleik. Eins er um ÍR,
takist þeim að sigra Ármann.
Beztir Ármenninga voru þeir
Hallgrímur Gunnarsson, sem hitti
mjög vel, einkum í fyrri hálfleik
og skoraði 15 stig, Davíð átti einn-
ig ágætan leik með 12 stig svo og
Birgir meðan hans naut við. Hann
skoraði einnig 12 stig. Hjá KR
féllu stigin þannig: Einar Bollason
28, Guttormur 13, Gunnar 11, Kol
beinn 13 og Kristinn 7. — G. G. j
Danska landsliðið er skipað
þessum mönnum: Erik Holst,
Aarhus KFUM, Leif Gelvad,
AGF, Ame Andersen, Efter-
slægten, Gert Andersen, HG,
Iwan Cristiansen, Aarhus
KFUM, Ove Ejlertsen, Ajax,
Jörgen Peter Hansen, Tarup,
Klaus Kaae, Aarhus KFUM,
Max Nielsen, Kk 31, Jörgen
Petersen, HG, Ole Sandhöj,
Skovbakken, Jan Wichmann,
Ajax, Jörgen Vodsgaard, Aarhus
KFUM. Ekki er vitað um end-
°g
stóri...
• Þessa skemmtilegu mynd
tók Bjarnleifur Bjamleifsson á
Hálogalandi um síðustu helgi.
Það er Hörður Kristinsson
landsliðsmaður, sem hélt þama
boltanum f uppréttri hendl.
Birgir Björnsson, fyrirliði FH
var ekki á því að gefa sig enda
bótt hann sé miklu minni en
Iörður. En honum tókst ekkl
að ná boltanum, jafnvel ekki
neð því að stökkva upp. Það
hafa fleiri reynt og ekki tekizt.
'etta vekur oft kátinu áhorf-
enda í handknattleik.
O Hins vegar lauk viðureign
liða þeirra Harðar og Birgis
(báðir eru fyrirliðar liða sinna)
svo, að sá lágvaxni vann sigur,
eins og Davið yfir Golíat forð-
um.
anlegt val á liði úr þessum 13
manna hópi.
Danska liðið kemur hingað á
föstudagskvöldið 03 fer utan á
sunnudag. Á miðvikudag fer
danska landsliðið í keppnisferð
til Rússlands. Fjórlr danskir
blaðamenn fylgja liðlnu og einn
útvarpsmaður, sem mun lýsa
leiknum beint í danska útvarp-
ið. Menntamálaráðuneytið býð-
ur danska landsliðinu og gestum
til veizlu að loknum leiknum.
Aðgöngumiðar að leiknum eru
seldir í bókabúðum Lárusar
Blöndal og hófst sala þeirra i
morgun. Kosta miðamir kr. 125.
íslnndsmátið í
körfuknoftleik
Staðan í 1. deild:
KR 6 6 0 496—315 12
Á 7 5 2 475—481 10
ÍR 6 4 2 438—372 8
KFR 6 1 5 458—408 2
ÍKF 7 0 7 342—533 0
Tafla yfir 10 stigahæstu menn í
íslandsmótinu: St. L.
1. Einar Bollason, KR 173 6
2. -3. Einar Matthíass., KFR 131 6
2.-3. Birgir Ö. Birgis, Á 131 6
4. Þórir Magnússon, KFR 119 6
5. Hólmst. Sigurðsson, iR 112 6
6. Friðþjófur ,lKF 104 6
7. Davíð Helgason, Á 99 7
8. Hallgr. Gunnarss., Á 89 7
9. Agnar Friðriksson, ÍR 87 5
10. Kristinn Stefánss., KR 78 6
SIMONIZ
LINO-GLOSS
SjóHgl|ánndi
gólfbón
Húsmæður hafið þið athugað:
aö komiö er á markaðinn frá
hinum heimsþekktu SIMONIZ
verksmiðjum
LINO-GLOSS
sjálfgljáandi gólfbón.
LINO-GLOSS gerir dúkinn
ekki gulan .
LINO-GLOSS gefur gömlum
dúkum nýtt útlit.
LINO-GLOSS heldur nýjum
dúkum nýjum.
LINO-GLOSS ver dúka óhrein-
indum og rispum.
LINO-GLOSS gerir mikiö slit-
þol og gljáa
Biðjiö kaupmanninn um þessa
heimsþekktu úrvalsvöm.
Einkaumboð:
ÓLAFUR SVEINSSON & CO-
umboðs- og heildverzlun
P.O. Box 718 Rvik, siroi 30738