Vísir - 30.03.1966, Qupperneq 13
V í S I R . Miðvikudagur 30. marz 1966.
Þjónusta
Þjónusta
HOSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Tekið á móti pöntunum í sima
33384. Bý til svefnbekki og sðfa eftir pöntunum. Sýnishorn fyrir
liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið. — Húsgagna
bóistrun Jóns S. Amasonar, Vesturgötu 53b.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur húsaviðgerðir, setjum upp rennur og niðurföll,
skiptum um jám, sprunguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps-
loftnetum og ísetning á tvöföldu gleri. Sími 17670 og á kvöldin
í 51139._________________
HÚSB Y GG JENDUR — BIFREIÐASTJÚRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bilarafmagn.
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Síðumúla 19. Simi 40526.
....... 1 ' >..........................'■
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Siðu
múla 17. Sími 30470.
ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL
Smíði og uppsetning. — Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker,
sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
Símar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904).
GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum i heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi.
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Simar
35607, 36783 og 21534.
HÚSAVIÐGERÐIR \
Vlð önnumst viðhald húsa yðar. Góð þjónusta. Glerisetning, húsa-
málningar o. m. fl. Uppl. í síma 40283.
BIFREIÐAEIGENDUR
Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bíla-
sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Simi 32867 frá
kl. 12—1 daglega.
Blfreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040.
HITABLÁSARAR — TIL LEIGU
hentugir i nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin i síma 41839.
HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA
Tveir smiðir, sem byrja í vor með alls konar húsaviðgerðir geta
tekið að sér ýmis verkefni utan húss sem innan t. d. glerísetningu
jámklæðningar á þökum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprungu-
viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Eru með mjög góð nylonefni.
Vönduð vinna. Pantið tímanlega fyrir vorið í síma 35832.
HÚ SRÁÐENDUR
látiö okkur leigja. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 (bakhús) Sími 10059
LAND-ROVER.
diesel, árg. 1962—1963 óskast til kaups gegn staðgreiöslu. —
Má vera óklæddur. Uppl. í síma 23192 eftir kl. 6 á kvöldin.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikiö úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
LOFTPRESSA TIL LEIGU,
vanur sprengingamaður. Gustur h.f. Sími 23902.
Bifreiðaviðgerðir
Annast alls konar bifreiðaviðgerðir. Tómas Hreggviðsson, sími 37810
Elliðaárvogur 119.
RYÐBÆTINGAR
Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við-
gerðir. Fljót afgreiösla. — Plastval, Nesvegi 57, simi 21376.
HÚ S A VIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum i
tvöfalt gler, skiptum og gemm við þök og ýmislegt fleira. Vönduð
vinna. Otvegum allt efni. (Pantiö fyrir sumarið). Sími 21172 allan
daginn.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
Önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar Þétt-
um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flis-
ar o. fl. Uppl. allan daginn f sima 21604.
Húsbyggjendur athugið
I
SIMI 3-55-55
RUNTAL-
OFNINN
ER FYRIR
HITA-
VEITUNA
ÍA.Íti.t...!. .. .,. . í. -
: 1
• v ■; V’. •' ;;á- • ■ • '
. ■■ M'
. _
"..i
■ ::.jy
SÍMI 3-55-55
RUNTAL-
OFNINN
ER FYRIR
HITA-
VEITUNA
RUNTAL-OFNINN er svissneskur stálofn framleiddur á íslandi. —■
RUNTAL-OFNINN með sléttum flötum á vel við nýtízku byggingastfl.
RUNTAL-OFNINN er ódýrasti ofninn. Verð frá krónum 140—396 á
hitafermetra.
RUNTAL-OFNAR HF.
Síðumúla 17. — Sími 3-55-55.
ÞJÓNUSTA
Húsamálning. Get bætt við mig
málningu innanhúss fyrir páska.
Sími 41108.
Bílaþjónustan Höfðatúni 4. Við-
gerðir, þvottur, bón o.fl. Símar
21522 og 21523.
Mosaik- flísalagnir. Tek að mér
mosaik- og flísalagnir og mosaik
„dekorationer“ ef óskað er. Uppl. í
síma 21503.
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík
ur. Sími 13134 og 18000.
Bónstöðin er flutt úr Tryggva-
götu að Miklubraut 1. Látið okkpr
bóna og hreinsa bifreiðina mánað-
arlega. Það ver lakkið fyrir
skemmdum og bifreiðina fyrir
ryði. Munið að bónið er eina raun
hæfa vörnin gegn salti, frosti og sæ
roki. Bónstöðin Miklubraut 1. Opið
alla virka daga. Sími 17522.
Fótarækt fyrir konur sem karl-
menn. Fjarlægð líkþorn og niöur-
grónar neglur og hörð húð. Sími
16010. Ásta Halldórsdóttir.
Innréttingar. Smíða skápa í svefn
herb. og forstofur. Sími 41587.
Bílabónun. Hreinsum og bónum
bíla. Vönduð vinna. Sími 41392.
Innréttingar. Getum bætt við
okkur smíði á eldhúsinnréttingum
og svefnherbergisskápum. Uppl. í
síma 20046 og 16882.
Brauðhúsið Laugavegi 126, sími
24631. — Alls konar veitingar,
veizlubrauð, snittur, brauðtertur
smurt brauð. Pantið tímanlega,
kynnið yður verð og gæði.
Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrifuro bfla.
Sækjum sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sími 5012/.
Hraðpressun, pressum fötin
meðan þér bíðiö. Efnalaugin Kem-
iko Laugavegi 53a. Sími 12742.
Pipulagnir. Skiptj hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis
tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og
aðrar lagfæringar. Simj 17041.
Gluggaþvottur. Pvoum og hreins
u_m glugga. Símar 37434 og 36367
Bílabónun, hreinsun. Sími 33948
Hvassaleiti 27.
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum. Sími 23912.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
og vel- Sími 40179.
Hreingerningar. Sími 16739. Van
ir menn.
Sílsar. Utvegum sílsa á flestar
tegundir bifreiða, fljótt ódýrt —
Sími 15201 eftir kl. 7.
Auglýsið r Vísi
Bækur Málverk Listmunir
Kaupum og seljum gamiar bækur, ýmsa vel með farna
muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Sími 17602.
Iflcf'fHcnAeft
N Y G
Nýtf bi*agð -
DAVARA
bragðið
Ijúffengur, blondaður óvaxfadessert með aprikósum, ferskjum,
ananas og eplum. Vi kg í öruggum og loftþéttum umbúðum.
Tilbúinn til notkunar
SULTA OG
MARMELAÐI
með fersku og óviðjafnanlegu bragði,
appelsfnu-óvaxtamarmelaði, tytteberja-,
jarðarberja- og bringeberjasulta
EINKAUMBOÐ:
DANIEL OLAFSSON 06 CO. H.F.
VONARSTRÆTI 4 SIMI 24150