Vísir - 24.05.1966, Side 4

Vísir - 24.05.1966, Side 4
4 V > 3 r R . Þriðjudagur 24. mai 1356. Maðurinn og heimur hans — einkunnamrð Heimssýningorinnar í Montreal 1967 Samband pappírs og trjákvoöuframleiðenda í Kanada er aö reisa geysimikla byggingu, sem á aö vera eins konar líkan af barrskógi. Verða „trén“ um 30 metra há og í ýmsum grænum litbrigðum. Sýninga- salimir verða í tveggja hæða byggingum með glerveggjum og við innganginn verður listaverk tákn- rænt fyrir iðnaöinn. Kanadamenn eru nú í óða önn að t sýningu til þessa. Þau lönd, sem undirbúa EXPO 67, Heimssýning- hvað stærstan þátt munu eiga í una 1967, sem haldin verður í j EXPO 67, eru auk Kanada: Bret-1 Montreal frá 28. apríl til 1. okt., en 1 land, Frakkland, Japan, Bandaríkin, í henni taka þátt 70 þjóðir. Sovefrikih, ViVstur-Pý/.kálantí, Nhfð Er v'érið að ktífna sýningarsvæðJ urlpndin,' ihdlántí; Ítálía og Tékkó- um fýrir á eyjum i St. Lawrence slóvakía. Það! vekur míkla athýgli fljótinu andspænis höfninni í Mont- að mörg hinna nýju Afríkuríkja real. Voru sumar eyjarnar fyrir, en ^ verða með sameiginlegt sýninga-! aðrar hafa verið gerðar a. manna! svæði og verður sýningaskálum höndum. Eru éýjarnar tengdar sam j skipað niður eftir efnahags- og an með brúm og hafa nokkrar I tungumálatengslum þessara þjóða. þeirra þegar verið fullgerðar en j „Maðurinn og heimur hans“ j aðrar eru í smíðum. Fjarlægðin verða einkunnarorð Heimssýningar- milli tveggja yztu punkta' sýninga- ■ innar og verður komið upp ýmsum heilsugæzlan", „Maðurinn og geim urinn" en í þeirri sýningu taka ma. þátt bæði Rússar og Bandaríkjam. Stærsta sýningaratriðið á Heims- sýningunni verður landbúnaðarsýn- ingin og er talið að hún verði ein- hver fjölbreyttasta, sem verið hef- ur, og gefi mjög nákvæmt yfirlit yf- ir landbúnaðinn í héiminum. Það verður tekið mjög vel á móti i kaupsýslumönnum á H'eimssýning- j unni og mun viðskiptamiðstöðin verða við óskum þeirra,. hverjar svo sem þær kunna að verða. Mega þeir skrifa strax til sýningar-, stjórnarinnar, ef þeir æskja sér- j stakra upplýsinga eða óska eftir að . komast í samband við sérstaka að- j ila á sýningunni. En þótt þetta verði að einhverju leyti kauphátíð, þá ætla forráða- | mennirnir að reyna að hafa eins lítinn verzlunarblæ og mögulegt er á sýningunni. Mikið verður um listaviðburði og verður t.d. haldin alþjóðleg lista hátíð og munu þar koma fram beztu söng, hljóðfæra- og dans- flokkar alls staðar að úr heim- og mun mikið verða gert fþrótta- mönnum til heiðurs. Farandsöngvarar og skemmti- kraftar munu ganga um og skemmta gestunum og á „Torgi þjóðanna" mun hvert þátttakenda- land hafa sinn þjóðhátíðardag og halda þar sína þjóðhátíð með söngvum, dönsum og öðru, sem það hefur upp á að bjóða. Á kvöldin verður kastljósinu beint að La Ronde, skemmtana- svæði Heimssýningarinnar. Þar verður margs konar skemmtanir að hafa og þar verður einnig al- þjóðlegt verzlunarhverfi og sérstök svæði fyrir börn og unglinga. Eftir að sýningum hefur verið lokað á kvöltíin mun dansinn duna á næt- urklúbbum La Ronde fram til kl. 2 eftir miðnætti. Forráðamenn EXPO 67 vænta þess að á meðan sýningin stendur yfir heimsæki hana um 10 milljón- ir manna og muni um helmingur þessa mannafjölda koma utanlands frá. Sala á aðgöngumiðum er þegar hafin, bæði í Kanada, og hjá kana- svæðanna er um 5,5 kílómetrar. 70 þjóðir munu taka þátt í Heims sýningunni og er það mesti fjöldi, sem tekið hefur þátt í alþjóðlegri sýningum í því sambandi, t. d.: „Maðurinn og hafiö“, „Maðurinn og heimskautasvæðin", „Maðurinn og samfélagiö", „Maðurinn og I EXPO-íþróttavöllurinn verður með áhorfendasvæöi fyrir 25.000 manns og hófst bygging hans í fyrrasumar. Á íþróttavellinum munu fara fram margs konar kapplelkir og veðreiðar. i — ■ Þýzka sýningasvæðið er á mörgum stölium, sem tengdir eru saman með göngum og stigum. Svæðið er skeifuiaga og yfir því öllu er stálnet. Kostnaðurinn við það er áætlaður 10 milijón dollarat inum. í geysistórum sýningasal verður komið fyrir 120 af frægustu lista- verkum heims — sérstakt kvik- myndahús verður reist og í geysi- stórum fyrirlestrasal verða haldnir fyrirlestrar um vísindaleg efni. Þá verður fjöldi minni sala, þar sem þjóðimar geta sýnt landkynningar- kvikmyndir og haldið fyrirlestra. Ekki verður íþróttunum gleymt dískum bönkum, sendiráðum og fleiri aðilum utan Kanada. Þvi fyrr sem miðinn er keyptur þeim mun ódýrari verður hann. T.d. kostar vikumiði 6.50 dollara ef hann er keyptur í dag en sé hann ekki keyptur fyrr en við innganginn kostar hann 12 dollara. Séu ein- hverjir ákveðnir þegar í dag að heimsækja EXPO 67 að ári, þá skaðar ekki að hafa þetta í huga. FRÁ BARNASKÓLUM REYKJAVÍKUR Börn, sem fædd eru á árinu 1959, og ekki sækja vornámskeið þau, er nú standa yfir í barnaskólunum, skulu koma í skólana til inn- ritunar miðvikudaginn 25. maí n.k., kl. 2—i e.h. — Eldri börn, sem flytjast milli skóla- hverfa eða koma úr einkaskólum, verða inn rituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutningsskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.