Vísir - 24.05.1966, Page 5
V í SIR . Þriðjudagur 24. maí 1966.
5
ÖR YGGISRÁÐIÐ HAFNADI TIL■
LÖGU AFRÍKUR. UM RHODESIU
TiUaga Afrikuríkjanna í Öryggis-
ráði, að Bretar belti valdi í Rhod-
esíu náði ekki fram að ganga. Að-
eins 6 þjóðir greiddu henni atkvæði
en 9 þurfti til samþykktar.
Alls stóðu yfir 30 Afríkurfki að
t lögunni, en hún var borin fram
í r'ðinu af Mali, Uganda og Nigeríu.
Auk fulltrúa þeirra greiddu henni
atkvæöi fulltrúar Sovétríkjanna,
Sovétrikin eru búin að leggja
fram fé sem svarar tll 13.2 millj-
arða ísl. króna til Ashwan-fram-
kvæmdanna. Þessi mikia aöstoð
hófst á valdatíma Krúsévs — og
Þessi óvanalega mynd af þeim
Elisabetu Bretadrottningu og manni
hennar Filippusi prins var tekin
í Briigge í Belgíu, er bogmenn
þreyttu þar listir sínar. Þau eru
sem sé að horfa á eftir ör, sem
skotið var af boga. — Bogmanna-
Búlgaríu og Jórdaníu. Meðal þjóöa,
sem greiddu ekki atkvæði, voru
Bretland, Bandaríkin og Frakkland.
Fulltrúi Nýja-Sjálands greiddi
atkvæði gegn henni.
í Daar-es-Salaam hefur nýlendu-
málanefnd Sameinuðu þjóðanna
komiö saman til fundar og sam-
þykkt, að leggja til að aðildarríki
Sameinuðu þjóöanna fái fyrirmæli
um refsiaðgerðir gegn Rhodesíu.
sá maður, sem gagnrýndi hann
fyrir að veita hana var enginn ann
ar en Kosygin núverandi forsæt-
isráðherra, sem nú telur heppileg-
an tíma að styðja Nasser og stuðla
félög, karla og kvenna, eru allvfða
um heim, og mörg keppni háð, og
þykir ósmá sæmd í því, að sigra
á slíku móti. En ekki er þessi íþrótt
mjög útbreidd f samanburði við
margar aðrar.
ÍSKYGGILEGT ÁSTAND
virðist vera f þann veginn að
koma til sögunnar út af flutning-
um á jámbrautinni í Rhodesíu, en
um hana fara ailir flutningar á
kopar frá Zambíu til sjávar, en að-
alkaupandi þessa útflutnings er
Bretland. Deilan er um greiðslu fyr-
ir flutningana. Rhodesía krefst
greiðslu í hörðum gjaldeyri fyrir-
að einingu Arabarikjanna í grennd
við Mlðjarðarhafsbotn, íraks, Sýr-
lands og Egyptalands — en markið
framundan er auðvitaö að ná sem
sterkastri áhrifaaöstöðu á þessum
lýðsmálaráðherra við fulltrúa
sktpaeigenda og farmanna og vildu
hvorugir siaka til.
Harold Wilson gerði grein fyrir
ákvöröuninni um neyðarástand, er
hann ávarpaði þingið í gær. Kvað
hann það gert af brýnni nauðsyn,
til þess að stjómin hefði víðtækt
vald til nauðsynlegra aðgerða, ef
þörf krefði, en enn væri þó ekki
þörf að beita þessu valdi. Með
sérstökum reglugerðum fær stjóm-
in vald til þess að halda uppi nauð
synlegum fiutningum og þjónustu
í almennings þágu, flytja til skip
í höfnum, hafa hemil á verðlagi
matvæla o. s. frv.
Yfir 500 skip hafa nú stöðvazt.
Heimshorna milli
♦ Skv. skýrslu Efnahagsráðsins
(EEC) er enn skortur verkafólks
í aðildarlöndunum, en bætt hef-
ir verið úr þörfinni með innflutn
ingi verkafóiks frá Ítalíu. italía
er eina aðildarlandið, sem hefir
umfram vinnuafl. Mestur
skortur verkafólks í aðildarlönd
um er í Hollandi og Vestur-
Þýzkalandi.
♦ Brezka Guiana fær sjálfstæði
f vikunnl og heitið Guiana. Her-
toglnn af Kent og kona hans
koma þar fram fyrir hönd Elisa-
betar drottningar. Aðeins einu
kommúnistalandi var boðlð á
sjálfstæðishátíðina: Sovétríkjun-
um.
fram, en Zambía hefur neitað. —
Brezk m 'nd kemur tii Lusaka höf-
uðborgar Zambíu í dag, og mun
hún ræða þetta mál við Kaunda for
sætisráðherra og aðra ráðherra.
Kaunda var allstórorður á dög-
unum og sagði, að reka ætti Breta
úr samveldinu, ef stjómin tæki
ekki rögg á sig og kæmi Smith-
stjóminni frá.
hja, a heims.
Kosygin er nú í heimsókn f
Egyptalandi og hefur kynnt sér
framkvæmdir við Ashwanstífluna,
þar sem þúsundir Rússa nú starfa
og hann hefur heimsótt Alexandrfu
mestu hafnarborg Egyptalands og
Port Said og þar skoðaði hann
nýja hafnarkví og skipasmíðastöð.
Og þeir sitja daglega á einka-
fundum Kosygin og Nasser, en h'tið
sagt frekar um viðræður þeirra —
sennilega verður því haldið leyndu,
sem mestu máli skiptir, en birt
tilkynning að lokinni heimsókninni,
og ef að vanda lætur um það að
ræðzt hafi verið við „af vinsemd
og gagnkvæmum skilningi".
heims-
horna
milli
■*■ Á kvikmyndahátfðinnl f
Cannes hlutu enska lelkkonan
Vanessa Redgrace og sænski
leikarinn Per Oscarsson fyrstu
verðlaun fyrir kvikmyndaleik
(A suitable case for treatment)
og „Sult“ (Hamsun). — Orson-
Wellesmyndin hlaut sérstök
verðlaun. — Kvikmyndaverð-
launin hlutu franska myndln
„Un homme et une femme“ og
italska myndin „Signore e
slgnore".
•*■ í NTB-frétt frá Blantyre seg-
ir, að þjóðþlngið f Malawi hafi
einróma kjörið Kamuzu Bans
fyrsta forseta landstns, en það
verður iýðveldl 6. jólí. — Maia-
wi hét áður Nyasaland.
■*■ Frank Coussens tæknimála-
ráðherra 3retlands heftr rætt
við Kosygin forsætisráðherra
Sovétrfkjanna í Moskvuheim-
sókn, m. a. um samstarf á aviði
véla- og bifreiðaframleiðslu. —
Coussens er kominn helm og
lætur vel af ferðlnni.
■*■ Háskólanum f Louvain hefir
verið iokað og tekur eldd til
starfa fyrr en á næsta hausti.
Orsaklmar: Ólga meðal
flæmskra stúdenta, sem vilfa að
frönskumælandi stúdentar verði
aliir fluttir f annan háskóla. —
Seinustu 4 daga i fyrri viku var
óelrðHsamt i Louvam og varð
lögrejrian að beita hörðu.
Sumarkvöldkjólar
stuttir og síðir, úr frönsku alsilki og sviss-
neskri blúndu. Aðeins einn af hverri tegund.
KJÓLASTOFAN Vesturgötu 52, sími 19531.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
2ja herb. íbúð v/Laugaveg.
2ja herb. íbúð v/Þórsgötu. Útb. 230 þús.
3ja herb. íbúð v/Lindargötu .Sérinngangur. Mjög góð fbúð.
Verð kr. 750 þús.
3ja herb. jarðhæð í Vesturbæ. Sérinngangur. Mjög góð íbúð.
3ja herb. ris v/Lindargotu. Verð 500 þús.
3ja herb íbúö v/Kleppsveg. Mjög góð fbúð.
5 herb. íbúð v/Lönguhlíð. Mjög góð íbúð.
4ra herb. risfbúö v/Mávahlfð.
4ra herb. risfbúð v/Flókagötu.
4ra herb. fbúð v/LIjósheima.
5 herb. íbúð og bílskúr f Hlfðunum.
5 herb. íbúð í Austurbæ. Mjög góð íbúð. Sérinngangur.
Verð 730 þús.
Elnbýlishús í Garðahreppi.
3ja og 4ra herb ibúðlr tilbúnar undir tréverk. Sameiginlegt
fullfrágengið. Verð 3ja herb. fb. 630 þús. Verð 4ra herb.
fb. 730 þús.
Einbýlishús, tvfbýlishús og raðhús f smfðum.
Stórt hús, hentugt fyrir iðnaðar- eða lagerpláss, góð inn-
keyrsla.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12
Slmar 14120, 20424 og kvöldsfmi 10974.
Sovétríkin hafa lagt fram 13.2 niillj-
arðakr. til Á sh wan-framk væmdanna
Neyðarástand á Bretlandi
vegna
Neyðarástandi var Iýst yfir á i rúma viku, án þess nokkur merki
Bretlandi í gær vegna farmanna- þess sjáist, aö þaö leysist fljótlega.
verkfallsins, sem nú hefur staðið Seinast í gær ræddi Gunter verka-
Bretadrottning við-
stödd bogmannnkeppni