Vísir


Vísir - 24.05.1966, Qupperneq 8

Vísir - 24.05.1966, Qupperneq 8
V í SIR . Þriðjudagur 24. maf 1968. 8 VISIR Utgefandi: BlaðaQtgáfan VISIR \ Ritstjóri: Gunnar G. Schram í Aðstoðarritstjóri: Axel ThorsteinsoD ) Fréttastjóran Jónas Kristjánsson y Þorsteinn Ó. Thorarensen / Auglýsingastj.: Halldór Jónsson \ Rltstjóm: Laugavegi 178. Sími H660 (5 IXnur) / Auglýsingar og afgreiðsla Túngötu 7 ) Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands ( i lausasðlu kr. 7,00 eintakið / Prentsmiðja Visis — Edda h.f. \ Kosningaúrslitin I \ porustumenn Alþýðuflokksins eru að sjálfsögðu ) mjög ánægðir með úrslit borgarstjómarkosninganna ) fyrir sitt leyti. Flokkurinn bætti við sig meira at- \% kvæðamagni en búizt var við og fékk nú tvo borgar- (i fulltrúa, Raunar munaði sáralitlu að hann fengi það II einnig í kosningunum 1962, skorti til þess aðeins rúm ) 100 atkvæði. ) Það er vitað, að nokkur hópur manna hefur all- \ lengi greitt atkvæði á annan veg í borgarstjómar- V kosningum en til Alþingis. Þetta fólk hefur kosið Al- ( þýðuflokkinn í þingkosningum en Sjálfstæðisflokk- / inn í borgarstjórnarkosningum. Þetta kom skýrt fram ) á línuriti, sem birt var hér í blaðinu í gær. \ Þessir kjósendur hafa ekkert viljað eiga á hættu \ um það, að Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihlutann ( í höfuðborginni. Nú kunna þeir að hafa litið nokkuð í öðmvísi á málið en áður af tveimur ástæðum. Sú / fyrri er að þeír hafa ekki talið meirihlutann í hættu, )) hvað reyndist rétt, og hin, að jafnvel þótt svo ólík- \i lega færi, að Sjálfstæðismenn fengju ekki nema sjö \ borgarfulltrúa, þá gætu þessir tveir flokkar unnið ( saman í borgarstjórn eins og í ríkisstjórn. / Framsóknarmenn þykjast hafa unnið mikinn sig- ) ur að þessu sinni. Svo er þó ekki, þegar betur er að \ gáð. Þeir fengu litlu meira fylgi nú en í Alþingiskosn- \ ingunum 1963. Og við samanburð á tölum frá 1962 ( og núna ber að gæta þess, að Þjóðvarnarflokkurinn ( bauð fram til borgarstjómar 1962 og hlaut tæp 1500 / atkvæði. Mikið af því mun hafa verið framsóknar- ) fólk, sem hefur horfið aftur heim til föðurhúsanna. \ Hitt voru kommúnistar, og þeir munu hafa ratað \ heim til sín líka. í sömu borgarstjórnarkosningum ( kom einnig fram listi „óháðra bindindismanna“, og ( fékk tæp 900 atkvæði. Hníga ýmis rök að því, að / Framsókn hafi átt talsverðan hluta þeirra og endur- ) heimt þau nú. Framsóknarmenn hafa því af engu að \ státa í þessum borgarstjórnarkosningum. Þær urðu \ þeim þvert á móti mikil vonbrigði. Þeir bjuggust fast- ( lega við að fá þrjá borgarfulltrúa, en sú von varð að ( engu. / Sjálfstæðismenn náðu því, sem var aðalmarkmið / þeirra í kosningabaráttunni, að halda meirihlutanum \ í Reykjavík. Þeir höfðu til þess full rök, að gera sér vonir um nokkru hærri atkvæðatölu en raun varð á. / Hins vegar hafa forustumenn Sjálfstæðisflokksins ) aldrei litið svo á — eins og leiðtogar sumra annarra ) flokka — að þeir sem eitt sinni kjósi flokkinn séu \ skyldir til að gera það alla ævi. En rík ástæða er til ; að ætla, að margir, sem breyttu til nú, komi aftur næst. Eða eins og borgarstjórinn sagði hér í blaðinu í gær: „Hér er engu tapað, sem ekki er unnt að vinna / að nýju“. )1 VMNCHVRltT SINKIAN0 \N01ZN 'G/)LSRE. ÍTHAILAND) 5ÝD>----- t VlETNfíM 'PHIL IPPJN&?N£± Uppdráttur, sem sýnlr Mongólíu (Ytri-Mongólíu) eða Mongólska alþýðulýðveldisins milIS Sovétrikj- anna og Kina. YTRI MONGOLIA - „BRENNIDEPILLINN“ á landamærum Sovétríkjanna og Kína Tohnson Bandarikjaforseti hef- *" ur nú sent öldungadeild þjóð- þingsins tillögur sínar varðandi aukin viðskipti vlð Sovétríkin og kommúnlstalöndin í Austur- Evrópu. Leiðtogi demokrata í þingdeildinnl, Mike Mansfield, kvað tillögumar sýna, að Banda rildn vildu aukin samskipti við kommúnlstalöndin. Ekki var minnzt neitt a Kína í fréttum um þetta, en í kjöl- fariö komu fréttir um það, aö McNamara landvamaráðherra Bandaríkjanna heföi sagt á fundi með ritstjóram í Montreal Kanada, aö rétt væri að leita hófanna um viöræðugrundvöll milli Bandaríkjamanna og Kín- verja um viðskipti, og gæti það orðið uppháf bættrar sambúð- ar og samkomulagsumleitana til þess að girða fyrir styrjöld. Ekki vék hann að aðild Kína að Sam- einuðu þjóðunum, sem Banda- ríkin hafa haft forastu um að beita sér gegn, en með aðild þeirra kæmust á þau tengsl að áliti flestra þjóða, m. a. Breta sem æskileg væru með tilliti til alþjóðasamstarfs um heimsmál- in. Nokkru áöur en Johnson-til- lögumar um aukin viðskipti við kommúnistalöndin voru lagðar fram, barst frétt um þaö, að Bandaríkjastjóm hefði til £hug- unar, að viðurkenna Mongólska alþýðulýðveldið (eða Ytri- Monglíu), sem vegna legu sinn- ar milli Sovétrikjanna og Kína er ákaflega ,,mikilvægt stjóm- málalega", og er Kínverjum þymir í auga, hve Rússar eru þar áhrifamiklir. Mikið var um þessa væntan- legu viðurkenningu rætt í ýms- um höfuðborgum, fyrst eftir að fréttin um hana var birt, en í henni var vitnað I ummæli Dean Rusks utanríkisráðherra Banda- ríkjanna við japanska fréttarit- ara. Hann var spurður að því, hvort viðurkenning á Mongólíu vaéri til ihugunar, og játaði hann því. í blööum hefur komið fram það álit, að orð utanríkisráð- herrans megi ef til vill skilja svo, að hann hafi verið að boða nýja stefnu. CHIANG OG MAO SAMMÁLA UM MONGÓLÍU Chiang Kai-shek, leiðtogi kín- verskra þjóðemissinna á For- Bandarikjastjórn sógð ætla oð viðurkenna Mongoliu — samtimis skrafað um „nýja stefnu" gagnvart Kina mósu, tók þegar óstinnt upp um mæli Dean Rusks, því að hann heldur því fram eins og Mao tse Tung, aö Mongólía sé kín- verskt land. Þess er að geta að Mongólía er aðildarriki Samein- uðu þjóðanna, og hefur stjóm- málatengsl við mörg lönd, sem ekki eru kommúnistisk, m. a. vestræn lönd, svo sem Stóra- Bretland. í deilum Sovétrikjanna og Kína hefur ágreiningurinn um Ytri Mongólíu oft komið fram, og vist er, að viðurkenning 3andaríkjanna mundi vekja gremju í Kína, og ekki bæta samkomulagshorfur, en hins veg ar ánægju í Sovétríkjunum. Á það hefu. verið bent, að Mc- Namara kunni einmitt að hafa rætt nú hve æskilegt væri að ræða viðskipti við Kína, til þess að draga úr gremjunni út af ummælunum um að viðurkenna bæri Mongólíu. „OPJNBERLEGA EKKI TBL?“ I grein í erlendu blaði er svo að orði komizt, að frá sjónar- hólum Bandaríkjastjómar sé „Mongólía ekki til opinberlega", en viðskipti Bandaríkjanna við þetta land hafa aukizt mjög og námu 20 milljónum dollara árið sem leiö og landið er strjál- byggt möguleikanna land, þar sem bandarískir auðjöfrar hyggj^, gott til fjárfestingar. Síðan Ytri-Mongólía gerðist alþýðulýðveldi 1921 hefur gætt þar mest sovézkra áhrifa. íbúa- tala landsins, sem er að flatar- máli álika og öll Vestur-Evrópa, er um ein milljón. — Það er engin furða þótt kínverskír leið- togar, sem veröa aö horfast í augu við margan vanda vegna fólksfjölgunar, sem nemur millj- ónum árlega — líti þetta Iand löngunarhýrum augum. En sov- étleiðtogar eru staðráðnir f að halda þar áhrifastöðu sinni og spyma gegn kinverskum áform- um. Það er ekki sízt vegna Mongólíu sem oft hefur komið til átaka á landamæram Sovét- ríkjanna og Kína, sem eru víða ógreinilega mörkuð. Mongólía er þama brennidepill. HARÐNANDI BARÁTTA UM „SÁL MONGÓLÍU“ Baráttan um „sál Mongólíu", auðlegö hennar og rými, hefur . farið harðnandi á síðustu ár- um. — Eftir margar tilraunir til þess að steypa stjóm lands- ins skarst I odda milli Peking- stjómar og stjóm Mongólíu, og 25.000 kínverskum verkamönn- um í Mongólíu var skipað aö fara heim, og var því haldið fram af Mongólíustjóm og sov- étstjóminni, að hér hefði verið um að ræða eins konar „fimmtu Framb. á bls 6

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.