Vísir - 24.05.1966, Side 10
w
VÍSIR . Þriðjudagur 24. mai Isoo.
borgin í dag
borgin i dag
borgín í dag
Næturvarzla f Reykjavík vik-
uaa 21 .■—28. maí Vesturbæjar
Apótek.
Naeturvarzla { Hafnarfirði að-
faranótt 25. maí Hannes Blöndal,
Kirkjuvegi 4. Símar 50745 og
50245.
ÍTVARP
Þriðjudagur 24. maí
15.00 Miðdegísútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.00 Lög leikin á píanó
20.00 Gestur £ útvarpssal: Yann-
ula Pappas frá Bandaríkjun
um syngur.
20:36 Þýtt og endursagt: „Jarðar-
för og brúðkaup.“ Amór
Sigurjónsson rithöfundur
flytur þátt eftir Johan Boj-
er.
20.05 „Sjöslæðudansinnúr óper
unni Salóme eftir Richard
Strauss.
21.05 Ljóð eftir Hannes Péturs-
son.
21.20 Tríósónata í G-dúr eftir
Bach.
21.35 Úr Austurvegi. Hugrún
skáldkona flytur erindi.
22.15 „Úrskurður þjóðarinnar,"
smásaga eftir Ásgrím Al-
bertsson. Róbert Amfinns-
son leikari les.
22.40 „Tunglskin og tónar:“
Sænskir harmonikuleikarar
skemmta.
22.50 Á hljóðbergi.
23.30 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Þriðjudagur 24. mai
17.00 Kvikmyndin: „Scotland
Yard Inspector.“
18.30 Þáttur Andy Griffiths
19.00 Fréttir
19.30 Adamsfjölskyldan
20.00 Þáttur Perry Como
21.00 Assignment Underwater
21.30 Combat
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Dansþáttur Lawrence Welk
ÍILKYNNiNGAR
Fermingarböm séra Ólafs
Skúlasonar, 1966 (vor og haust).
Farið verður í feröalagið á fimmtu
dagsmorgun kl. 9 frá Réttarholts
skólanum. Séra Ólafur Skúlason.
Nemendasamband Kvennaskól-
ans heldur hóf í Víkingasal Hótel
Loftleiða miðvikudaginn 25. þ.m.
kl. 7.30 s.d. Skemmtiatriöi.
Aðgöngumiðar verða afhentir í
Kvennaskólanum 23. og 24. þ.m.
frá kl. 5—7 s.d. — Stjórnin.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra
Laufásvegi 2, sími 10205 er opin
alla virka daga kl. 3—5 nema
laugardaga.
Kvenfélagasamband tslands,
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opin kl 3—5
alla daga nema laugardaga, sfmi
10205.
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn
25. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það er hætt við að þú
komir ekki af öllu því, sem þú
hefur ráðgert í dag. Einhverjar
óvæntar tafir munu að líkind-
um verða til að draga úr fram-
kvæmdum, kannski ekki óljúfar
með öllu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú þarft talsvert að þér að
leggja, einkum fyrir hádegið,
því að viðfangsefni, sem þér hef
ur verið falið, þolir ekki bið.
Takist þér að leysa það vel af
hendi eykur það mjög álit þitt.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júní: Þú getur orðið einhverjum
vmi þínum að miklu liði, ef þú
tekur þér fram um það sjálfur
— það er óvíst að hann hafi
orð á því að fyrra bragði.
Kvöldið getur orðið mjög á-
nægjulegt.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Ef þú kemur hreint fram, eru
Hkur á að eitthvert það vanda
mál leysist, sem þú hefur haft
áhyggjur af aö undanförnu. At
hugaðu samt, að knýja ekki
fram úrslit of snemma.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Svo getur farið, að einhver sýni
þér nokkra óhreinskilni í við-
skiptum — þó varla i sambandi
við peningamál. Það getur meir
að segja farið svo, að það verði
einhver af þínum nánustu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Varastu umfram allt að vekja
deilur við þfna nánustu vini,
eða innan fjölskyldunnar, eink-
um par sem líkindi eru til að
einungis verði um eitthvert
smámál að ræða.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Láttu þér ekki gremjast, þó að
einhver kunningi þinn segi þér
meiningu sína umbúðalaust.
Reyndu heldur að taka tillit til
orða hans og gera þær kröfur til
sjálfs þíns, sem nauðsyn krefur.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóy.:
Það eru Iíkindi til að þú hefðir
gott af að gera alvöru úr aö
fara í stutt ferðalag, sem þú
hefur ráögert að undanförnu.
Kvöldið getur orðið mjög á-
nægjulegt heima eöa heiman.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Gerðu þér fulla grein fyrir
því, aö þú getir átt öfundar-
menn eins og aðrir og að þeir
kunni að vera heldur óvandir að
meðulum ef í það fer. Haltu þig
ekki í margmenni f kvöld.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það er ekki ólíklegt að þú
fáir mikilvægar upplýsingar
þaðan, sem þér kemur sfzt til
hugar, og skaltu fara eftir þeim
Varastu að draga nokkuð það
til morguns, sem þú getur lokið
í dag.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þeim yngri getur oröið
þetta ánægjulegur dagur, ef
þeir gæta þess að kunna sér
hóf — að'svo miklu leyti sem
þess verður af ungum krafizt.
Þeim eldri verður dagurinn og
affarasæll.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þeir, sem stjóma ein-
hverju farartæki, ættu að hafa
sérstaka gát á öllu i dag. Ferða
Iög ekki ráðleg eins og á stend
ur. Skemmtanir geta verið á-
nægjulegar ef hóflega er að
öllu fariö.
ÁRNAÐ HEILLA
Pann 11. mai voru getm saman
í hjónaband af séra Gunnari Árna
syni ungfrú Hjördís Sigurðardótt-
ir og Sigtryggur Maríusson. Heim
ili þeirra er að Snorrabraut 32.
(Studio Guðmundar).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thoraren
sen ungfrú Guölaug N. Ólafsdótt
ir og Eggert Á. Magnússon Othlíð
12. (Nýja myndastofan Laugavegi
43b).
FÓTAAÐGERÐIR
Fótaaðgerðlr fyrir aldrað fólk
í kjallara Laugarneskirkju eru
hvem fimmtudag kl. 9-12. Tima-
pantanir á miðvikudögum f síma
34544 og á fimmtudögum I sima
34516. — Kvenfélag Laugames-
sóknar.
MINNINGARSPJQLD
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35 (sími 11813),
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guðrúnar Karlsdóttur,
Stigahlið 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríöi Be
onýsdóttur Stigahlíð 49. ennfrem
ur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu
braut 68.
Minningarspjöld Dómkirkjunn-
ar fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúö Æskunnar Kirkjutorgi,
Verzluninni Emma, Bankastræti
3, Ágústu Snæland. Túngötu 38,
Dagnýju Auðuns, Garöastræti
42, og Elísabetu Ámadóttur, Ara
götu 15.
Minningarspjöld Heimilissjóös
taugaveiklaðra barna fást f Bóka
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni í Háskólakapellunni ungfrú
Sigurlaug Indriðadóttir og stud.
phil Bjöm Þorsteinsson. Heimili
þeirra er aö Langagerði 80. (Stu-
dio Guðmundar).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorgrími Sig-
urðssyni Staðastað ungfrú Sigur-
björg Ámadóttir og Björgvin
Konráðsson Hellissandi.
(Nýja myndastofan).
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og á skrifstofu biskups, Klappar
stíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi
Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu
19.
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um sf öðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Eymundsson
arkjallara, ÞorsteinsbúG Snorra-
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigrfði
Bachmann Landspftalanum
Minningarspjöld Langholtssafn
aöar fást á eftirtöldum stöðum:
Langholtsvegi 157, Karfavogi 46,
Skeiðarvogi 143, Skeiðarvogi 119
og Sólheimum 17
Minningargjafasjóður Landspft-
ala íslands Minningarspjöld fást
á eftirtöldun, stöðum: Landssíma
fslands. Verzluninni Vík, Lauga-
vegj 52. Verzluninnj Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspítalans (opið kl. 10.
30—11 oe 16—17)
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar. hjá Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegi 73,
sfmi 34527 Magnúsi Þórarinssyni
Álfheimum 48, sfmi 37407 og
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Erla Aöakteins
dóttir Ásgarði 75 og stud. polyt.
Sigurður Oddsson, Flókagöta 69.
Heimili þeirra er að Ásgarði 75.
(Studio Guðmundar).
Laugardaginn 7. maí voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Brynja Ingi-
mundardóttir Víöimel 59 og Jón
Þ. Ólafsson Blönduhlíð 17 (Studio
Guðmundar).
Stefáni Bjamasyni Hæðargarði
54. sfmi 37392
Minningarspjöld Frfkirkjunnar
f Reykjavík fást i verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og f
Verzluninni Faco. Laugavegi 39.
Minningarspjöld félagsheimilis-
sjóðs hjúkrunarkvenna eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá
forstöðukonum Landspítalans,
Kleppsspítalans, Sjúkrahús Hvíta
bandsins og Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur. f Hafnarfirði hjá
Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfs
götu 10. Einnig á skrifstofu
Þingholtsstræti 30.
Minningarspjöld Geðvemdar
félags fslands em seld f Markað
inum, Hafnarstræti og f Verzlun
Magnúsar Benjamínssonar, Veltu
sundi
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna era seld á skrifstofu
félagsins Laugavegi 11. Sfmi
15941.
Minningarkort kvenfélags Bú
staðasóknar fást á eftirtöldum
söðum Bókabúðinni Hólmgarði
34, Sigurjónu Jóhannsdóttur,
Sogavegi 22, sími 21908. Odd
rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78.
sfmi 35507, Sigríði Axelsdóttur
Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu
Sigurðardóttur Hlíðargerði 17,
sfmi 38782.