Vísir - 26.05.1966, Blaðsíða 10
« 9.
IV
V í S I R . Fimmtudagur 26. maí 1966.
Næturvarzla
una 21.—-28.
Apótek.
í Reykjavík vik-
maí Vesturbæjar
S.
.st
!.iéi
«.
%
s
»
a
M
».
Næturvarzla í Hafnarfirði aö-
faranótt 27. maí: Jósef Ólafsson,
Ölduslöð 27. Sími 51820.
ÖTVARP
18.15 Þáttur um trúmál.
18.30 Stóra myndin.
19.00 Fréttir.
19.30 Beverly Hillibillies.
20.00 Æviágrip.
20.30 öen Casc-v.
21.30 The Capitol.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Kvikmyndin: „Scotland
Yard Inspector.“
Fimmtudagur 26. maí.
Fastir liöir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síödegisútvarp.
18.00 Lög úr söngleikjum og
kvikmyndum.
20.00 Daglegt mál: Árni Böðvars
son talar.
20.05 Fjögur frönsk þjóölög ,í út
setningu Seibers.
20.15 Ungt fólk í útvarpi: Baldur
Guðlaugsson stjórnar þætti
meö blönduöu efni.
21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm
sveitar íslands.
21.50 Ljóð eftir Guðmund Þórðar
son Steingerður Guðmunds
dóttir les.
22.15 „Skeiöklukkan", síöari
hluti smásögu eftir Paul
Gallico Guðjón Guðjónsson
i les þýðingu sína.
22.35 Djassþáttur: Ólafur Step
hensen kynnir.
23.05 Brigdeþáttur Hallur Símon
arson flytur.
23.30 Dagskrárlok.
Bólusóff
FILKYNNiNGAR
3J0NVARP
Fimmtudagur 26. maí.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin:
„Three On a Ticket.“
STiÖRNUS
Spáin gildir fyrir föstudaginn
27. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þaö lítur út fyrir að ein
hver sé aö sækjast eftir aö kom
ast yfir eitthvaö, sem þér er
ekki laust í hendi. Þú ættir aö
vera viö því búinn að sjá við
brögöum og bakferli í því sam
bandi.
Nautið, 21. apríi til 21. maí:
Þaö getur dregizt nokkuö að
þér berist svar, sem þú bíður eft
ir meö óþreyju. Annars muntu
hafa í nógu aö snúast í dag, það
veröur margt, sem kallar að og
skaltu gæta þess aö vasast ekki
í of miklu.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Hætt er viö aö einhver,
sem þú treystir, sé þér ekki eins
tryggur og þú heldur. Að vísu
mun þig hafa grunað, aö þar
væri ekki allt með felldu, en
ekki viljað trúa því.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Gættu þess aö tefla ekki of
djarft — þaö getur farið svo
að málin snúist viö í höndum
þér, ef þú sýnir ekki ýtrustu var
úð. Aö vissu leyti ertu senni-
lega kominn í meiri sjálfheldu
en þú veizt.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú mátt gera ráð fyrir einhverri
heppni í dag, og yfirléitt ætti
þetta aö geta orðið einkar góöur
dagur aö flestu leyti. En treystu
ekki kvöldinu um of, haltu þig
að minnsta kosti frá marg-
menni.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Viðkvæmni getur veriö góð, aö
vissu marki, en treystu samt
varlega þeim, sem þú veizt veik
geðja, þó að það geti verið vand
aðar og góðar manneskjur.
Leggðu ekki trúnað á sögusagnir
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Taktu ekki neinar mikilvægar
ákvaröanir fyrri hluta dagsins,
þaö er hætt viö að þú veröir
ekki sem giöggskyggnastur á
menn og málefni þá. Þegar á
daginn líöur, horfa málin ööru-
vísi viö.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Sá á kvölina sem á völina. Þú
átt að einhverju leyti þá kvöl í
dag, en valinu máttu að öllum
líkindum ekki fresta — það er
ekki víst hvenær þér býðst slíkt
tækifæri aftur. '
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú skalt fara þér hægt og
gáetilega í dag, og hvíla þig vel,
ef þú verður var viö einhverja
annarlega þreytu. Kvöldið get
ur orðið einkar skemmtilegt,- en
gættu þess samt að hvíla þig
snemma.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú skalt ekki gera ráð fyr
ir aöstoð vina eöa kunningja í
dag — nema ef svo ber undir
að þeir eigi þar nokkra hags
muni undir. Treystu sem mest
á sjálfan þig, það mun bezt reyn
ast.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Ef þér býöst skemmtilegt
viöfangsefni, þá ættirðu að taka
því, jafnvel þó aö þér sé ljóst
að þú hafir ekki mikinn fjár
hagslegan hagnaö af því. Kvöld
ið ættiröu að nota til hvíldar.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Vertu spar á loforð, nema
aö þú vitir fyrir víst aö þér
verði fært að standa viö þau.
Það getur fariö svo, að eitthvað
valdi þér nokkrum leiöindum,
þegar líöur á daginn.
Síöustu sýningar á Prjónastofunni
Tilkynning frá landlækni um
bólusótt.
Þar sem ekki hefur enn tekiö
fyrir bólusóttina í Staffordshire í
Englandi, eru ferðamenn minntir
á að láta bólusetja sig í tæka tíö,
áður en þeir fara til Englands.
Fermingarbörn séra Ólafs
Skúlasonar, 1966 (vor og haust).
Fariö veröur í ferðalagiö á fimmtu
dagsmorgun kl. 9 frá Réttarholts
skólanum. Séra Ólafur Skúlason.
Leiðbeimngarstöð húsmæðra
Laufásvegi 2, simi 10205 er opin
alla virka daga kl. 3—5 nema
laugardaga.
Kvenfélagasamband tslands,
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opin kl 3—5
alla daga nema iaugardaga, sími
10205
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 14. maí voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Ólöf Björnsdóttir og Óiaf
ur Jónsson.
(Studio Guömundar)
FÓTAAÐGERÐIR
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
1 kjallara Laugarneskirkju eru
hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma-
pantanir á miðvikudögum í síma
34544 og á fimmtudögum í sima
34516. — Kvenfélag Laugarnes-
sóknar
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35 (sími 11813),
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmaþlíö
28, Gróu Guöjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guörúnar Karlsdóttur,
Stigahlfö 4, Guörúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Be
onýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfrem
ur í Bókabúöinni Hlíöar á Miklu
braut 68.
Minningarspjöld Dómkirkjunn-
ar fást á eftirtöldum stööum:
Bókabúö Æskunnar Kirkjutorgi,
Verzluninni Emma, Bankastræti
3, Ágústu Snæland, Túngötu 38,
Dagnýju Auöuns, Garðastræti
42, og Elísabetu Árnadóttur, Ara
götu 15.
Minningarsjöld Fríkirkjunnar í
Reykjavík fást í verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9, Verzlun
inni Faco Laugavegi 39 og hjá frú
Pálínu Þorfinnsdóttur, Uröarstíg
10, sími 13249.
Brúökaup.
Minningarspjöld Heimilissjóös
taugaveikiaöra barna fást í Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og á skrifstofu biskups, Klappar
stíg 27. í Hafnarfirði hjá Magnúsi
Leikrit Laxness, Prjónastofan
Sólin, hefur nú verið sýnt 10
sinnum í Þjóðleikhúsinu. Það
eru aðeins eftir tvær sýningar á
leiknum og verður næst síðasta
sýning leiksins n.k. föstudag.
Myndin er úr fyrsta þætti
leiksins.
Guölaugssyni, úrsmiö, Strandgötu
19.
Minningarspjöld Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Eymundsson
arkjallara, ÞorsteinsbúG Snorra-
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði
Bachmann. Landspítalanum.
Minningarspjöld Langholtssafn
aöar fást á eftirtöldum stöðum:
Langholtsvegi 157, Karfavogi 46,
Skeiöarvogi 143, SkeiÖarvogi 119
og Sólheimum 17.
Minningargjafasjóður Landspít-
ala íslands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssima
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspitalans (opið kl. 10.
30—11 og 16—17).
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssjmi,
Goðheimum 22, sími 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegi 73,
simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni
Álfheimum 48, sfmi 37407 og
sími 38782
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
í Reykjavfk fást f verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og í
Verzluninni Faco. Laugavegi 39
TILKYNNING
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur,
sem óska eftir að fá sumardvöl
fyrir sig og börn sín í sumar á
heimili Mæðrastyrksnefndar,
HlaÖgerðarkoti í Mosfellssveit
tali viö skrifstofuna Njálsgötu 3,
sem fyrst. Skrifstofan er opin.
alla virka daga nema laugardaga
frá kl. 2-4. Sími 14349.