Vísir - 26.05.1966, Qupperneq 12
12
Þjónusta
Þjónusta
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
sprengivinnu í húsgrunnum og ræsum. —
Leigjum út loftpressur og vibrasleða. —
Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa-
brekku v/Suðurlandsbraut, simi 30435.
LÓÐAEIGENDUR
Vínnum hvað eina, sem viökemur standsetningu á lóðum. Útvegum
efni. Simi 19989.
BIFREIÐAEJGENDUR
Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stæröir
af hjólum. — Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520.
ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR
Önnumst smíði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Ennfremur
lofthitunar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. í sím-
um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
HÚ SEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum f einfalt og tvö
falt gler. Gerum við og skiptum um þök o. m. fl. úti sem inni.
Reynið viðskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. I síma 38202 og 41987
eftir kl. 7 e.h.
VÉLABÖKHALD
Getum tekið ao okkur véiabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaöar-
legt uppgjör. Uppl. i sima 20540.
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzín —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sími 23480.
BREYTINGAR — NÝSMÍÐI
Breytingar nýsmíði látið fagmenn annast allt viðhald og viögerðir
á tréverid húsa yðar. Önnumst einnig allar breytingar og nýsmíöi
úti sem inni. Tökum einnig að okkur að hreinsa og- olíubera
útidyrahurðir og annan harðvið. Góð þjónusta. Vönduö vinna. Slmi
41055 eftir kl. 7.
LOFTNETSUPPSETNINGAR
Tökum að okkur uppsetningu á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
Sjáum einnig um uppsetningar á dyraslmum. Símar 36392 og 33569.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Sföu-
múla 17. Sími 30470.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Einnig í bíla. Góð vinna.
Sími 34429.
, ,.:■■■■ - ... ....---- . ' ==l
LÓÐIR — GANGSTÉTTIR
Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir. Simi 36367.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
Önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þéttum
sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flísar
o. fl. Uppl. allan daginn í sima 21604.
HANDHREINSUM GÓLFTEPPI
o. fl. Hjálpum konum í hreingemingum. Sími 2138G.
---- ------ ■ . ■■■ >
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíö 14. Simi 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og
vönduö vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisveröi.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk i tíroa- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur utvegum við rauða-
möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt jand. Stórvirkar
vinnuvélar. Stemefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318
MÁLNINGARVINNA
Get tekiö að mér málningavinnu á þökum og gluggum. Sigurjón
Guðjónsson málarameistari. Simi 33808,
, ■ 1
ÞJÓNUSTA
Húsmæður! Stífa og strekki gluggatjöld og dúka, einnig smá- dúka að Langholtsvegi 53. — Sími 33199. Fljót afgreiðsla. Sæki og sendi. Fótarækt fyrir konur sem karla, fjarlægð líkþorn, niðurgrónar neglur og hörð húð. — Ásta Hall- dórsdóttir. Sími 16010.
Tökum að okkur klæðningar gefum upp verð áöur en verk er haf ið. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13655.
Smíða fataskápa f svefnherbergi og forstofur. Ákveðið verð uppsett. Sími 41587.
Önnumst miðstöðvarhreinsun með kemiskum efnum sem dælt er í gegnum kerfiö án þess að hreyfa ofnana. Sími 33349.
Fótsnyrting. Sigrún Þorsteinsdótt ir, snyrtisérfræðingur. Hverfisgötu 42. Sími 13645.
Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Sími 17041.
Þakmálning. Vanir menn. Vönd- uð vinna. Fljót og örugg afgreiðsla. Sími milli 7 og 8 23341.
Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd uð vinna. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434.
Tek aö mér að plægja garða I Hafnarfiröi og nágrenni. Sími 52091
Renaulteigendur. Eigum til lakk á Renaultbifreiöir. Bílaverkstæðið Vesturás Síöumúla 15. Sími 35740
Meistarar, húsbyggjendur. Smíða glugga og lausafög, hef efni Jón Lúövíksson trésmiöur. Sími 32838.
Garðeigendur í Kópavogi. Látið vél vinna garðlöndin, pantið tæt- ingu. Sími 14399.
Byggingamenn Hafnarfirði. Tek aö mér fráslátt, handlöngun o.fl. Hringið í síma 51972.
Teppalagnir. Tökum að okkur að leggja og breyta teppum og leggja f bíla. Vöndun í verki. Sími 38944.
VISIR . Fimmtudagur 26. maí 1966.
Tn IWM—Mlt
KENNSLA
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Æfingartímar. Kennt á Volkswagen
Uppl. í síma 38484.
Ökukennsla, góður bíll. Ingvar
Bjömsson. Sími 23487 eftir kl. 7
á kvöldin.
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar og húsgagna-
hrelnsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
Vélhreingeming, gólfteppahreins
un. Vanir menn, vönduð vinna.
Þrif sf. Sími 41957 og 33049.
Vélhreingeming og handhrein-
geming, stóla- og teppahreinsun.
Þörf. Sími 20836.
Fundizt hefur kvenarmbandsúr
áJKjalarnesi. Uppl. í sima 38440.
Gullarmband, keðja, tapaðist s.l.
föstud. í eða frá Hafnarfjarðar-
strætisvagni um Lækjargötu, Lauga
veg. Finnandi vinsamlega hringi I
síma 50384.
Húsnæði ~ ~ Húsnæði
IBUÐ OSKAST
Tannlæknanemi óskar eftir lítilli leiguíbúð sem fyrst, helzt nálægt
Landspítalanum. Uppl. í síma 16490.
GEYMSLA ÓSKAST
Geymsla — lítið herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 17730.
BÍLSKÚR ÖSKAST
Vil taka á leigu bílskúr. Simi 34052.
ÍBUÐ ÓSKAST
1—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21566.
Kaup - sala Kaup - sala
G AN GSTÉTT ARHELLUR
Urvals gangstéttarhellur, heilar og hálfar, heimkeyrðar eftir því sem
annað verður. Pantið í sima 50994. Hellu- og steinsteypa Jóns Bjöms-
sonar, Hafnarfiröi.
VESPA TIL SÖLU
Vespa í mjög góðu standi til sýnis og sölu. Skóvinnustofan Miklu-
braut 60 .
MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU
Ennfremur 4ra ferm. miðstöðvarketill (frá Sigurði Einarssyni), spíral-
kútur og sjálfvirkur olíubrennari ásamt tilheyrandi til sölu. Sími
36749.
BUÐARINNRÉTTING TIL SÖLU
Uppl. í síma 14568 eftir kl. 7 i síma 34887.
TIL SÖLU
ísskápur, gólfteppi, stærð 3,3x4,3 og svefnbekkur. Túngötu 43 eftir
kl. 6 í kvöld.
BÍLL TIL SÖLU
Tii sölu Oldsmobile árg. 1951 með bilaðan mótor. Til sýnis að
Karfavogi 54.
jtl J jM!
SUMARBÚSTAÐALAND TIL SÖLU
Sumarbústaðaland til sölu (ca. 2000 ferm. leiguland) í nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. í síma 37781 eftir kl. 17,00.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu Ford ’46 góöur bíll. Uppl. í síma 33377.
Atvinna
Atvinna
STÚLKA ÓSKAST
P.Á.S. prentsmiðja Mjóstræti 6.
VANUR BÍLSTJÓRI
með meirapróf, bifvélavirkjapróf og góð meðmæli, óskar eftir at-
vinnu við ákstur einhvers konar bifreiðar. Uppl. í síma 30965 kl.
2—7 á laugardag.
Þjónusta — ~ Þjónusta
HÚSEIGENDUR — RVÍK — NÁGRENNI
2 smiðir sem eru með alls konar húsaviðgerðir geta bætt við sig
ýmsum verkefnum utan húss sem innan t. d. járnklæðningar á þökum
viögerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir og alls konar
húsþéttingar. Erum með beztu fáanlegu þéttiefni, sem völ er á.
Pöntunum veit móttaka í síma 14807 og 35877.
HÚ S AVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Sími 24871.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hita-
blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar o. fl. Sent og sótt ef óskað
er. Áhaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi ísskápa- og
píanóflutningar á sama stað. Sími 13728.