Vísir - 26.05.1966, Page 13

Vísir - 26.05.1966, Page 13
V f STR . Fimmtudagur 26. maí 1966. 13 Kaup - sala Kaup - sala TIL SÖLU Kven- og unglingakápur til sölu. Aíiar stærðir. Sími 41103. Stretchbuxur. til sölu Helanka stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Bama- og unglinga- stretchbuxur sterkar og ódýrar. Einnig á drengi 4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa- vogi. Sími 40496. Honda og reiðhjól í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 24814 eftir kl. 6. Til sölu Opel Capitan árg. ’54 Uppl. í síma 41045 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu sem nýr Pedigree bama- vagn, hvítur og blár, verð kr. 3200. Uppl. í síma 24671. Teak rúm til sölu ásamt dýnu. Sími 22150. Mjaðmabuxur í kven- og unglinga stærðum, margir litir. Hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur á austurhlið Sjómenn. Til sölu lopapeysur 1. flokks vara. Uppl. Hverfisgötu 68a T hæð. Einnig kápa og dragt. Ford Bronco farangursgrindur. Nokkrar grindur fyrirliggjandi. Vin samlegast hringið i síma 36419. Til sölu Pobeda ’54. Uppl. i síma 50170 kl. 7-8. Honda til sölu. Sími 13975. — Til sölu vegna flutnings Kelvina- tor ísskápur. Tækifærisverð. Simi 21268. Skoda 1201 ’56 model til sölu ó- dýrt Bilaverkstæðið Hávegi 21, Kópavogi. Moskvitch ’58, vel með farinn til sölu. Sími 16151. Barnavagn (sænskur) til sölu að Drápuhlíð 22, neðri hæð, frá kl. 6—8 e. h. Góður barnavagn til sölu. Sími 13859. Bamakojur til sölu. Birkihvammi 20, Kópavogi. Sími 40174. Drengjahjól til sölu. Uppl. í síma 40942. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 15397 frá kl. 4—8. Frístandandi, handsnúin taurulla til sölu. Sími 13574. Til sölu er sem nýr 2ja manna svefnsófi. Uppl. í síma 21796 eftir kl. 7. Barnakerra með skermi, mið- stöðvarketill og tankur til sölu. — Sími 35026. Til sölu Peddigree bamavagn. — Sími 37090. __ Til sölu Moscvitch ’58 model, ó- dýr. Uppl. á Bræðraborgarstíg 29. Til sölu 2 manna svefnsófi, ó- dýrt. Sími 3716L 6 málningahurðir í körmum með skrá til sölu. Uppl. í síma 32950 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvíbura barnavagn, Pedigree, til sölu. Verð kr. 2000. Á sama stað óskast til kaups skrifborð úr teak eða maghony, einnig gólfteppi. — Uppl. í síma 16398. Plastbátur. Til sölu ónotaður plastbátur 10 feta langur innbyggð flothólf. Verð kr. 8500. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Nýr bátur“. Til sölu Rafha eldavél með grill ofni. Uppl. í síma 37563. Til sölu Chevrolet ’51 með nýrri vél til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. í síma 33143 í kvöld. Til sölu Skoda station 1955 selst ódýrt. Uppl. í síma 40388. 2 vel með farnir barnavagnar til sölu. Uppl. j sima 15410. Chrysler, New York model ’54 8 cvl. sjálfskipting með nýupp- gerðri sjálfskiptingu til sölu. Uppl. í sima 23003 eftir kl. 8. Til sölu þvottavél, sýður og þeytivindur, vel með farin. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 19993. Magnari til sölu, 30 watta, með tveim 12 tommu Goodmans hátöl- urum. Uppl. í síma 33377. Reno ’46 hagamús til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 12251 og 36298. Rafha eldavél, vel með farin til sölu. Sími 24447. Til sýnis Berg- staðastr£3ti 43, eftir kl. 7. Til sölu ensk útiföt og skór á 1-2 ára dreng, einnig stuttur ensk- ur kvöldkjóll. Sími 40614. Notaðir gluggar til sölu. Uppl. í síma 17809. Til sölu 2 notaðar þvottavélar. Uppl. í símum 30696 og 30153. Barnavagga á hjólum til sölu. Uppl. Skaftahlíð 31, rishæð. Kvenreiðhjól, notuð, 2 stk til sölu ódýrt. LaugarásVegi 43. Sími 33655. Sendiferðabíll til sölu, árgerð 1960, selst ódýrt, nýuppgerð vél. Uppl. í sima 20259 eftir kl. 8 á kvöldin. ______ Til sölu er nýr Daf-bíll 4ra manna, sparneytinn og.góður bíll. Nánari uppl. í síma 22439. Reiðhestur til sölu (kvenhestur), verð kr. 14.000. Uppl. í síma 32986. Til sölu er Pedigree barnavagn, stærri gerðin. Sími 32128. Pedigree barnavagn til sölu. — Verð kr. 3000. Snorrabraut 30, 2. hæð t. v. Sfmi 23126. Til sölu sjálfvirk þvottavél og Rafha suðupottur.Sími 12480. Svefnherbergishúsgögn og orgel til sölu. Sími 34139. Norsk húsgögn til sölu, vegna brottflutnings. Uppl. á Laugavegi 166, IV. h. eftir kl. 7. Barnarúm með dýnu til sölu. — Sími 36010. ATVINNA ÓSKAST Tvær stúlkur, 15 og 16 ára, á- byggilegar, óska eftir einhvers konar atvinnu utanbæjar. — Sími 23811 eftir kl. 7 e. h. Stúlka óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðslustörf. Sími 23738. — Óska eftir vinnu fyrir telpu sem er að verða 12 ára. Margt kemur til greina nema ekki vist. Uppl. í síma 12329. Óska eftir að koma 12 ára telpu í sveit, e. vön. Uppl. Langholtsvegi 140. Auglysid i Vísi ÓSKAST Á LEIGU 2— 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir bamlaus hjón. Uppl. í síma 32234. 2 herb. og eldhús óskast til leigu helzt í austurbænum, má vera í kjallara. Tvennt fullorðið í heimili góð umgengni. Skilvís mánaöar- greiðsla. Uppl. í síma 19102._ íbúð óskast. Mæögur óska eftir 2-3 herb. íbúð, helzt fyrir 15. júni Fyrirframgreiðsla fyrir 6 mánuöi gæti komið til greina. Sími 41735. 3- 4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heit ið. Sími 20489 eftir kl. 5. __ Ungur, bandarískur maður með konu og 1 barn óskar eftir 3—4 herb. íbúð. Getur greitt i dollurum ef óskað er. Sími 15459. Óskum eftir 1 herb. og eldhúsi sem fyrst í Austurbænum. Algjör reglusemi. Sími 16806. Kona með 1 barn óskar eftir lít- ii: 2 herb. íbúð, sem næst Laufás- borg. Fvrirframgreiðsla. Sími 41857 Ung stúlka óskar að taka á leigu 1 herb. og eldhús helzt sér. Reglu semi heitið. Sími 14963 Herbergi óskast £ vestur- eða miðbæ. Sími 15923 kl. 4—7 e. h. Reglusamur Englendingur óskar eft ir herbergi með húsgögnum, með aðgangi að eldhúsi til 1. okt. Sími 13046. Fullorðin kona óskar eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 19333 frá kl. 5,30—8,30 i dag og á morg- un. Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eld- húsaðgangi, sem næst Laufásborg. Sími 10828. ___ Einhleypur trésmiður óskar eftir rúmgóðu herbergi, helzt forstofu- herbergi eða með sérinngangi. — Skilvís greiðsla og hæversk um- gengni. Tilboð óskast sent sem fvrst augl. blaösins, merkt: „Ró- legur — 239“. Ung, reglusöm hjón sem bæði vinna úti óska eftir 2 herb. ibúð, helzt í vesturbænum. Bamagæzla á kvöldin kemur til greina. Uppl. i síma 19385 kl. 4—6. 2 reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 24672 eftir kl. 3. Lítil íbúð óskast. 2 í heimili, lítils háttar húshjálp kæmi til greina. — Einnig óskast herb. til leigu, helzt nálægt miðbænum. Sími 21883. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð 1- ágúst eða fyrr. Uppl. í síma 22703. Einhleypur maður óskar eftir herb. strax. Uppl. í síma 34954 eftir kl. 8 í kvöld. Reglumaður óskar eftir herb. Fyrirframgrsiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 18457 eftir kl. 7 á kvöldin. Bandarikjamann vantar herbergi eða litla ibúð með húsgögnum í þrjá mánuði. Sími 13329 eftir kl. 7. ATVINNA í Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. aktavinna. Sími 30851. Ráðskona óskast á fámennt heimili Suðurlandi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 41164 frá kl. 7—10 í dag og á morgun. Óska eftir konu til að ræsta stigahús i Hlíðunum. Uppl. í síma 33297. Ráðskona óskast á sveitaheimili i Árnessýslu. Uppi. í síma 34106. Hk-HifivtaafnM Trilla 1 *4-3 tonna trilla óskast til kaups. Uppl. á daginn í síma 19125. TIL LEIGU Leigjum herb. með húsgögnum. Leigutími 2—12 vikur eða eftir samkomulagi. Sími 14172. Mótatimbur óskast. Vil kaupa not að mótatimbur. Uppl. f síma 40469 Gömul póstkort keypt næstu daga kl. 2-4. Frímerkjamiðst.öðin Týsgötu 1. Sími 21170. Miðstöðvarketill í sumarbústað öskast, ca. 1,5 ferm. að stærð, kola kyntur. Uppl. í síma 12612. Hús eða íbúð innan Hringbrautar óskast til kaups eða leigu fyrir miðaldra barnlaus hjón. Uppl. í síma 14663. Vantar góðan bíl, helzt jeppa. Uppl. í síma 37124. Óska eftir notuðum borðstofu- Fataskápur óskast. Uppl. í síma 10028_og 38555. Vil kaupa þægilega steypuhræri- vél með skúffu og á gúmmíhjólum, ekki mjög gamla og ekki með dísilmótor. Uppl. í síma 24790. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna í Safamýri. Uppl. í síma 36202. Telpa, ' 12—13 ára, óskast til barnagæzlu í Heimunum £ sumar. Sími 36844. 12 ára telpa í Kópavogi vill taka að sér að gæta barns í sumar, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 41473. Vil taka barn í fóstur. Tilboð sendist augl. Vísis, merkt: „10034“. Barngóð telpa óskast til að gæta 2 drengja í vesturbænum í Kópa- vogi. Uppl. í síma 16193. .. 11 ára gömul telpa óskast til að gæta drengs á 2. ári í sumar. — Uppl. í Þingholtsstræti 21. Sími 13575 eftir kl. 5. 14 ára stúlka óskar eftir bama- gæzlu í Laugameshverfi. Uppl. í sima 11809. Kjallaraherbergi með sér inp- gangi til leigu. Sími 13682.___ Til leigu sólríkt herbergi, reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 41915. • Herbergi til leigu fvrir karlmann. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 37726.____________________________ 2 herb. og eldhús til leigu við Laugaveg frá 1. júní. Ársfyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 18408. Stór 4 herb. íbúð til leigu á góð- um stað í bænum, teppalögð, sér- hiti, sérinngangur. Sími. Ársfyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augl. Vísis, merkt: „Sólrík — 12“. Herb. til leigu, eingöngu karlmað ur kemur til greina. Uppl. Laufás- vegi 11 frá kl. 8—10 í kvöld. 3 loftherbergi til leigu. Hitaveita. Mætti elda i einu, gott fyrir ein- hleypinga. Tilboð sendist augl. Vísis, merkt: „Sól — 333“. 2 góðar stofur og eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „8726.“ Herbergi til leigu frá 1. júní til 1. okt. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 16639. BARNAGÆZLA Tæplega 12 ára telpa vill taka að sér barnagæzlu eða aðra létta vinnu hálfan daginn. Sími 33619. 12—14 ára stúlka óskast til að líta eftir 2 bömum úti og hjálpa til á heimili. Hátt kaup £ boðí. — Sími 41093. Bamagæzla. Telpa óskar eftir að gæta barns, helzt í Háleitishverfi. . Simi 36548.- 10—11 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára barns í sumar. Uppl. í síma 35788 eftir kl. 6 í dag. Telpa í vesturbænum, 12—13 ára óskast til að gæta 2ja ára drengs eftir hádegi í sumar. Uppl. f síma 19211 eftir kl. 8 í kvöld. Ibnsýningin 7966 Þátttaka t Iðnsýningarnefnd vill hér með vekja athygli á því, að frestur félagsmanna í Félagi fsl. iðnrekenda og Landssambandi iðnaðarmanna til að tilkynna þátt- töku í Iðnsýningunni 1966 rann út 10. þ. m. Enn er örfáum sýningarrýmum óráðstafað og er aðilum utan þessara samtaka því hér með einnig gefinn kostur á þátttöku í sýningunni. Þeir, er hug hafa á þátttöku, snúi sér hið fyrsta til framkvæmdastjóra sýningar- innar í síma 15363 eða utan skrifstofutíma í síma 50600 og veitir hann nánari upplýsingar. Endanlegur frestur til að skila þátttökutilkynningum rennur út föstudaginn 3. júní n.k. og verður sýningarrými út- hlutað í þeirri röð, er þátttökutilkynningar berast meðan rými endist. IÐNSÍNINGARNEFND Einbýlishús óskast Hef kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi eða annars staðar í borginni eða Kópavogi. Má þurfa mikillar viðgerðar við. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424 Kvöldsími 10974.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.