Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 9
9
v i s 1 K . nmmtudagur 23. júm 1»66
síldin þarf að ná 34 cm lengd.
Síldarsöltun var leyfð 18. júní
í fyrra eins og nú. Þá hófst sölt
un víða á Austurlandi. Saltað
var á 73 söltunarstöðvum norð
anlands og austan í fyrra. Þessar
stöðvar skiptast niður á 18
staði. Alls var saltað í 401.310!/2
tunnu þar af í 85.045^ tunnu
af millisíld. Auk þess höfðu
ekki færri en 10 söltunarstöðv
ar nortíanlands leyfi tii söltunar,
án þess að fá nokkra síld. Þessar
ónotuðu stöðvar eru: Hólmanes
h.f. og Söltunarstöð kaupfél.
Skagaströnd, Söltunarstöðvam-
ar á Hjalteyri og á Akureyri,
Norðurborg hf. í Grímsey og
auk þess nokkrar stöðvanna á
Siglufirði. Sumar þessara stöðva
munu nú varla annað en nafnið
tómt.
SIGLUFJÖRÐUR
Þar munu 23 stöðvar hafa
leyfi til söltunar. Þar af var eitt
hvað saltað á 17 stöðvum f fyrra
en 6 voru ekki starfræktar: Ás-
geirsstöð hf., Gunnar Haildórs
son hf., Vesta hf. Öskarsstöð
hf., Reykjanes hf. og Ragnars-
x stöð.
Eftirtaldar stöðvar söltuðu
minna en 1500 tunnur: Steingr.
Matthíasson hf. Silfurborg, Ým
ir hf., Haraldarstöð hf., Þórodd
ur Guðmundsson, Njörður hf„
Söltunarstöð ísfirðinga, Sunna,
Halidórsstöð og Sigfús Baldvins
son hf.
Þessar stöðvar söltuðu hins
vegar vfir 1500 tunnur:
Hafliði 3137. —
Hafblik 2746 —
O. Henrikssen 2287. —
Isafold 2172. —
Hrímnir 2005. —
Kaupfél. Siglufj. 1717. —
Flestar þessara stöðva verða
starfraektar í sumar, ef einhver
síld fæst. Verður reynt að fá
erlend skip til þess að landa afl
sínum á Siglufirði jafnframt
þeim fsl. skipum sem leggja
vildu lykkju á leið sína og sigla
til Siglufjarðar. En leyfi er veitt
fyrir löndun 20 erlendra skipa
á Norðurlandshöfnum, ef samn
ingar við þau nást .
ÓLAFSFJÖRÐUR.
Á Ólafsfirði hefur talsverð
drift verið í allri útgerð þrátt
fyrir síldarleysið. Nokkur síld
hefur borizt þangað i bræðslu á
þessu sumri en ekkert verið salt
að ennþá. 3 söltunarstöðvar
hafa þar leyfi til söltunar og Var
saltað þar í 7.069 tunnur sam-
tals í fyrra.
Söltun skiptist þannig milli
stöðva:
.íökiill h.f. 3310
Stígandi 2809
Auðbjörg h.f. 950
DALVÍK
Þaðan er svipaða sögu að
segja og frá Ólafsfirði að upp-
gangur er mikill f atvinnuiifi
enda byggist hann aðeins að
iitlu leyti á síldinni. Söltunar-
stöðvar eru þar tvær og var í
fyrra saltað þar i 7.232 tunnur.
H1 hægri: Snemma beygist krókurinn. — Þær byrja að salta strax og þær na upp
vinstri: Söltun á Seyðisflrði — miðstöð síldveiðanna.
Það sem mest hefur háð síld
arvinnslu á staðnum er skortur
á bræðslu, þó ekki væri nema
til að bræða Urgang frá söltunar
stöðvunum, en hann hefur orð-
ið að flytja á bílum til Krossa-
nes, eða Hjalteyrar. Nú er verið
að leysa úr þessum vanda með
byggingu lítillar verksmiðju á
Dalvík. x
Afli skiptist þannig með stöðv
unum í fyrra:
Norðurver 3743
Söltunarfélag Dalvíkur 3489
Framh. á bls. 6.
tilbúin að hefja söltun
Grímscy
‘EUutfarhöfn
^órshofn
Sakkafj o r&u r
Vöphafjóráur*
Saltofc t fyrra
^úpívo^ur
Ist. -8.566tn.
Brei^dabvílc
lít—4.746tn.
Stobvairfjbtður
tst, ~9.532tn.
1<toí — otn.
11*t. — s*.563tn.
1 ít. — Otfl.
Ölábijoriur
3st.—Zo65t*».
Si^lufjorður
23sir.-12.3Mtn.
\ st. • 16 trt.
- í9.7S3tn
Dalvík
2st.-Z232tn
Hríscy
lst.- 443tn.
$otyarfj - Cyðtti
2st. - S.992tn.
5cyð iíij'ori u r
9st. -9Z436ttt
yyíjóifj o r% ur
lst. - 5.490tfi.
l/cilcaupitdW
6st. -5a26Sti
5st.-42.356tn.
Reybarfjor&ur
4st.-v22.280tn
T& skvúfofjörbuir
3fet.—43.802tfi
Húsavík
3st. —6.896 tn
Hjalteyri
\stói -Ötunmir
Akureyri
2st.-“ Otn.