Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 16
VISIR Fimmtudagur 23. júnl 1966 Brutust inn til uð sofu „Þetta er með stærrí virkjunar■ — sagði Árni Snævarr við undtrritun samninga um byggingu Búrfells- vírkjunur í gær. Vísir falar við forrúðamenn Fosskrafts h.f. Frú Margrét Vigfúsdóttir meö hluta steinanna. sem lágu út um öi' Tveir menn voru teiknir í gær- morgun að Tjamargötu 3b fyrir innbrot. Innbrot þeirra var þó ekki beint glæpsamlegs eðiis, þvi þeir höfðu brotizt inn í húsið tfi þess að fá sér blund. Húsið stendur autt. í gær voru undirritaðir samn ingar milii Landsvirkjunar ann ars vegar og verktakanna þriggja, sem verkið vinna i sam einingu, þ.e. Sentab E. Pihi & Sön og Almenna byggingarfé- lagsins hins vegar um virkjun- arframkvæmdSr við Búrfeil. Blaðamaður Vísis náði sem snöggvast tali af þeim Áma Snævarr, framkvæmdastjóra A1 menna byggingarfélagsins og Soren Langvad framkvæmdastj. Fosscraft h.f. Ámi Snævarr Framh. á bls. 6. 2 bifreiðum stofíð Tveimur bifreiðum var stolið hér í borginni í gaer. Eigandi R-7454 varð var við að bifreið hans var horfin þegar hann ætlaði f vinnu í gærmorgun. Hinni bifreiðinni, R-17737, var stolið úr porti Kol og Salt, en vart varð við þjófnað- inn kl. 19.30. Klukkan rúmtega 11 hringdi fulltrúi sýslumanns á Snæfellsnesi til lögreghmnar og tilkynnti að sézt hefði til bifreið- arinnar R-17737 í Kerlingarskarði. Stóð þar maður yfir vél bifreiöar- innar og var að rjála eitthvað við hana. Menn vom sendir vest- ur til þess að reyna að hafa upp á henni. Skipstjóri togarans, Albert Gra- ham Pulfrey, 25 ára. Saltsíldar- verðið VerðlagSEáð sjávarútvegsins á- kvað á fundi sínum í gær verð á fersksíld til söltunar norðanlands og austan í sumar, og gildir það verð fyrir tímabilið 10. júní til 30. september. Verðið fyrir hverja uppmælda tunnu 120 lítra eða 108 kg er kr. 278 en var í fyrra kr. 257. Verð á uppsaltaðri tunnu með þremur lögum í hring er kr. 378 en var í fyrra 350 kr. Söltun hófst á Raufarhöfn laug- ardaginn 18. júní og þar hefur verið saltaö á fjórum söltunar- stöðvum í samtals 958 uppsaltaðar tunnur það sem af er. Annars staðar hefur söltun ekki hafizt enn þá og þykir síldin lítt hæf til söitunar, sumpart fyrir það hversu blönduð hún er og mikið af smá- Framh. á bls. 6. Frá undírritun samninganna í gær. Þeir sem snúa bakinu í ljósmyndarann em Ake Tauson og Kay - Langvad, síðan koma dr. Jóhannes Nordal, Eiríkur Briem og Árni Snævarr. Köstuðu grjóti í og stórskemmdu íbúðina Haldiö þið ,að það sé gaman að koma heim að húsinu svona útleiknu, sagði frú Margrét Vig- Wl ■! W i Skipstjórinn var sofandi, þegar togarinn var tekinn leiður yffir þessu/# — togarinn stöðvaður húlfa sjóntílu innan fiskveiðitakmarkanna Um kl. 18 í gær sigldi varð- skipið Ægir inn á Akureyrar- höfn með brezka togarann Northem Isle, f eftirdragi en togarinn haföl verið staðinn aö ólöglegum veiðum 1.8 sjómílu innan fiskveiðitakmarkanna í Reykjafjarðarál út af Húnaflóa. Klukkan hálf tíu f morgun mætti skipstjóri togarans Albert Graham Puifrey fyrir rétti. Hafði fréttamaður blaösins á Togarinn Northem Isle við bryggju í varðskipið ÆgL á Akureyrl, bak við hann sézt Akureyri tal af honum í gær og i lýsti honum sem ungum geð- felldum manni, en Pulfrey er aöeins 25 ára að aldri og lang- yngsti skipstjórinn af hinum 40, sem útgerðarfélagið Northern Trawlers Ltd. í Grimsby hefur í sinni þjónustu. Kvaðst Pulffey hafa verið sofandi, þegar eltingaleikur varðskipsins við togarann hófst og ekki vaknað fyrr en togar- inn var tekinn. Var togarinn þá staddur hálfa mílu innan fisk- veiðitakmarkanna og varð ekki stöðvaður fyrr en beint hafði verið að honum kúluskoti. Var togarinn að toga í áttina út að línunni að sögn skipstjórans, þegar varðskipið varð hans fyrst vart. Spurður um afstöðu sína til málsins lýsti skipstjórinn því yfir ,,að hann væri ákaflega leiður yfir þessu“, en vildi að ööru leyti Htið segja fyrr en fyrir rétti. Skipherra varðskipsins Ægis er Haraldur Björnsson. fúsdóttir í gær við tíðindamenn Visis. Hún var að sýna okkur hvernig húsið hennar leit út eftir að nokkrir ungir piltar höfðu gert sér aö leik að henda grjót- hnullungum í hverja einustu rúðu hússins, sem þeir komust nX Margrét kom heim í fvrrinótt ásamt syni sínum, að heimili þeirra í Kamp Knox G-9, í nær algjörri rúst. Þau voru að koma úr skógræktarferð upp í Heið- mörk og er því ekki undarlegt að henni brygði við að sjá þessa r? no rvi þt ó Klc í-í gólf, þegar hún kom heim í fyrrinótt. Drengur á hjóli Syrir '9 Um eða yfir 10 árekstrar á dag ^lsso augana að börn og unglingar á reiðhjólum verði fyrir bifreiðum. Árekstrafaraldur virðist einnig Drengur á reiðhjóli varð fyrir bif reið í gær á Sundlaugarvegi við hornið á Laugalæk. Ilann var flutt ur á Slysavarðstofuna, en virtist ekki hafa slasazt alvarlega. Það er orðinn svo til daglegur viðburður ganga í bænum og eru þeir um eða yfir 10 á dag. I gær urðu þeir 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.