Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 14
14
V í S I R . Fimmtudagur 23. júni 1966.
GAMLA BÍÓ
Abeins fyrir hjón
Fjörug og bráðskemmtileg ný
amerísk gamanmynd I litum
og CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓllo/s
Parrish
Hin skemmtilega, ameríska
litmynd með hinum vinsælu
leikurum Troy Donahue,
Connie Stevens, Claudette
Colbert og Karl Malden
Endursýnd nokkrar sýningar.
Kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
AUSTURBÆJÁRBfÓ 1?384
Syndgað um sumarnótt
(L’Éternité pour nous)
Mjög spennandi og djörf ný,
frönsk kvikmynd. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Michel Lemoine,
Monique Just.
Bönnuð börnum innan 16 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ if«6
Við verðum að lifa
(Livet skal lives).
Mjög umdeild ný frönsk kvik-
mynd um vændislifnað í París.
/lyndin fékk verðlaun á kvik-
myndahátíð í Feneyjum og hið
mesta lof ,ijá áhorfendum.
Anna Karina — Sadi Rebbot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Danskur texti. ___
HAFfiARSIÓ
TÓNABIO »131182
NÝJA BÍÓ
Sími
11544
íslenzkur texti
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný, ensk sakamálamynd f lit-
um, gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Jan Flemings.
Sean Cornery
Danicla Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað
verð. — Bönnuð börnum innan
16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
KÓPAVOGSBÍÓ 4?985
Úlfabræðurnir
Romulus og Remus.
Tilkomumikil og æsispenn-
andi ítölsk stórmynd í litum
byggð á sögunni um upphaf
Rómaborgar.
Steve Reeves
Gordon Scott
Danskir textar
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 6 og 9.
ílí
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýning laugardag kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20
Aðeins tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
3.15-20 Sfml 11200
Flóttinn mikli
Heimsfræg og snilldar vel gerö
og leikin, amerfsk stórmynd f
litum og Panavision.
Steve McQueen
James Garner
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HÁSKÚLABÍÚ
The Carpetbagcers
Heimsfræg, amerísk mynd
eftir samnefndrj metsölubók.
Myndin er tekin f Techni-
color og Panavision. Leik-
stjóri Edward Dmytryk. Þetta
er myndin. sem beðið hefir
veriö eftir
Aðalhlutverk:
George Peppard,
Alan Ladd,
Bob Cummings,
Martha Hyer,
Carroll Baker.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9
Engin sýning kl. 5
Sýning í kvöld kl. 20,30
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20,30
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20,30
Síðustu sýningar
AðgöngumiðaFaian i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HAFNARFJARBARBÍÓ
„491"
Hin mikiö umtalaða mynd
eftir Vilgot Sjöman.
Lars Lind
Lena Nyman
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Vörugeymsla til leigu
Sig. Þ. Skjaldberg, Laugavegi 49
Skuggar bess liðna
Hritandi oa efmsmikil nV ensk
amerisk litmvnr1 með
Oeb- ’-ah Kerr ov
Hayley Mills
tslen’'1’ texti
Sýnd Kl. 5 og 9
h
hrbnn bH-1 b,u'
UMfEWWOR''00'6'
.. rm
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT 2
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
Söltunarstúlkur
Söltunarstöðn SÍLDIN HF. Raufarhöfn óskar
eftir söltunarstúlkum, fríar ferðir og kaup-
trygging. Uppl. hjá SÍLDINNI HF. Raufar-
höfn eða í síma 50865 Hafnarfirði.
Málverkasalan
Týsgötu 3, sími 17602
vill hér með láta viðskiptavini sína vita, að
Málverkasalan verður lokuð júlí og ágúst. því
væri gott að ganga frá ýmsum viðskiptum
næstu daga.
MÁLVERKASALAN
Sími 17602.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er ca. 35 eða 60 ferm. húsnæði í
Austurstræti 6. Leigist fyrir skrifstofur eða
álíka rekstur. Uppl. í símum 12644 og 17213.
Fasteignamiðstöðin
Höfum til sölu 2ja herb. jarðhæð við Skipholt, harðvið
arinnrétting, mjög falleg íbúð.
4ra herb. íbúð í smíðum í Vesturbæ. íbúðin er 1 stofa
3 svefnherb., eldhús, bað og bflskúr.
5 herb. íbúð við Bogahlíð, íbúðin er 2 stofur, 3 svefn-
herb., eldhús, bað og tvennar svalir, mjög fallegt út
sýni
4ra herb. íbúð í smíðum við Háaleitisbraut. Ibúðin er
1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað, tauherb., þvottahús
og bílskúrsréttur.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12 II. — Sími 20424 og 14120
Kvöldsími 10974.
Ibúð til sölu
4ra herbergja nýstandsett íbúð á 2. hæð við
Ásvallagötu, fallega ræktuð lóð, sér hiti (hita-
veita og bílskúr). Sími 21677.
Tryggingar og fasteignir
4ra herb. íbúð við Safamýri og
2ja herb. íbúð við Skipholt
Til sölu 4ra herb. íbúð á II. hæð í nýlegri blokk við
Safamýri. Harðviðarinnréttingar. Mosaik íeldhúsi og
baði. Öll teppalögð, sér hiti. Stigahúsið teppalagt, sam
eiginlegar þvottavélar fylgja. Bílskúrsréttur. Mjög
glæsileg íbúð.
2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin í nýlegri blokk
við Skipholt. Harðviðarinnréttingar. Allt teppalagt.
Sér inngangur. Stigahús teppalagt. Sameiginlegar
þvottavélar fylgja. Mjög falleg íbúð.
3ja herb. jarðhæð við Fellsmúla. Harðviðarinnréttingar
teppalagt.
Austurstræti 10 a, 5.
hæð.
Simi 24850.
Kvöldsfmi 37272.
# I. DEILD
Laugardalsvöllur I kvöld kl. 8.30 keppa
Þróttur — Volur
Dómari: Karl Bergmann
Línuverðir: Jón Friðsteinsson og Hinrik Lár-
usson
II. DEILD
Nj arðvíkurvöllur.
í kvöld kl. 8.30 keppa
Frum — ÍBS
Dómari: Karl Jóhannsson
í Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30 keppa
Huukur — Vestmunnueyjor
Dmari: Gunnar Gunnarsson
Mótanefnd