Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 10
ru V í S IR . Fimmtudagur 23. júní 1966. Næturvarzla í Reykjavik vik- ' una 18.-25. júní Reykjavíkur Apó tek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 24. júní: Jósef Ólafsson Ölduslóð 27 sími 51820. ÍTVARP Fimmtudagur 23. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög úr kvikmyndum og söngleikjum. 20.00 Daglegt mál. Árni Böðvars son talar. 20.05 Rondo í G-dúr, op. 51 nr. 2 eftir Beethoven. Claudio Arrau leikur á píanó. 20.15 Ungt fólk í útvarpi. Bald- ur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21.00 Hljómsveitarkvartett í F- dúr, op. 4 nr. 4 eftir Karl Stamitz. Archiv hljómsveit in leikur, Wolfgang Hof- mann stjórnar. 21.15 Móðir, eiginkonur, dóttir. 'Gunnar Benediktsson rit- höfundur flytur annað er- indi: Herdís Bersadóttir. 21.35 „Nonsense" — kórlag eft- ir Goffredo Petrassi. Kór Filarmonica Romana tón- listarskólans syngur, Luigi Colachicchi stjómar. 21.45 Gladíólur og dahlíur. Kristinn Helgason formað- ur Garðyrkjufélags Islands talar. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sigurðsson les. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.05 Dagskrárlok. SJÚNVARP Fimmtudagur 23. júní. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „Heat Wave“ 18.15 Þáttur um trúmál. 18.30 Redigo. , 18.55 Crusader Rabbit. Teiknimynd fyrir börnin. 19.30 Bewitched. 20.00 Biography. 20.30 Þáttur Danny Thomas: Gamanþáttur. 21.30 Ben Casey. 22.00 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna: „Song of the Open Road“. Kári skrifar TILKYNNiNGAR Námsstyrkur Háskólans í Köln. Háskólinn í Köln mun veita ís- lenzkum stúdent styrk til náms- dvalar við háskólann næsta vetur. Styrkurinn nemur DM 400,— á mánuði í 9 mánuði, til dvalar í Köln frá 1. nóv. 1966 til 31. júlí 1967, auk þess sem kennslu- gjöld eru gefin eftir. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu i þýzku. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla Is- lands eigi síðar en 15. júlí n. k. Umókn, ásamt vottorðum og meðmælum, skal vera á þýzku. Kvenstúdentafélag íslands hef- ur ákveðið að veita kvenstúdent styrk til náms erlendis. Tilskilið er, að umsækjanc’ hafi stundað framhaldsnám i að minnsta kosti eitt ár. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Háskóla Islands. Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst næstkomandi í pósthólf 288. Kvenfélag Bústaðasóknar: Sumarferðin verður farin þriðju daginn 28. júní kl. 8 árdegis frá Réttarholtsskóla. Farið um Borgarfjörð að Barnafossum. Upplýsingar hjá Sigríði sími 33941, Erlu, sími 34571, Krist- ínu, sími 34862 og Steinunni sími 34410 fyrir næsta föstu- dagskvöld. Ferðanefndin. Kvenfélag óháða safnaðarins: Kvöldferðalag mánudaginn 27. S TJ0RNUSP& Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Góður dagur á margan hátt, ekki neinir stórviðburðir, en öllu miöar þó í áttina. Kvöld ið getur orðið rólegt heima fyr- ir. Nautið, 21 apríl til 21. ma. Rólegur dagur. Þú ættir að hafa gott næöi til starfa og sækjast þaö sæmilega. Undir kvöldiö máttu búast við skemmtilegri heimsókn. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Þér berast að likindum skemmtilegar fréttir, ef til vill varöandi atvinnu þína eða fjár- hag. Reyndu að koma sem mestu í verk. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Góður dagur, ef þú sættir þig við nokkurn hægagang á hlut- unum fyrir hádegið. Þó getur svo farið, að þú verðir að taka skjótar ákvarðanir. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst. Þú átt affarasælan dag i vænd- um ef til vill nokkurt happ eða hagstæða samninga. Bezti hluti dagsins veröur að líkindum upp úr hádegi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Góðar fréttir líklega fyrir há- degi. Eftir hádegi gengur lífið sinn vanagang og ber fátt til tíðinda. Kvöidið ánægjulegt heima eða heiman. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Dagurinn veröur að öllum lík- indum rólegur og affarasæll. Má vera að þú verðir fyrir ein- hverju smávegis happi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Góður dagur, þér vinnst næöi til starfa og kemur miklu í verk. Gættu þín í umferðinni þegar kvöldar, einkum ef þú situr und- ir stýri. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des.: Leggðu alla áherzlu á að koma sem mestu í w.rk, og eins að ganga frá samningum ef svo ber undir, fyrir hádegið. Kvöld- ið gott. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Láttu þig hægagang hlutanna einu gilda — öllu miðar heldur í áttina, og þegar dagurinn er allur, sérðu að talsvert hefur á- unnizt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Taktu þér ekki nærri smá- tafir fyrir hádegið. Eftir hádeg- ið gengur allt greiðara og þá máttu eiga nauðsynlega aðstoö vísa. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Kemst þó hægt fari.’ — Það mun sýna sig í dag. Reyndu að halda óþoiinmæði þinni í skefjum. — Þá sækist betur en á horfist. l jJM júní kl. 8.30 farið frá Búnaðar- félagshúsinu. Skoðuð Garða- kirkja. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðarfólk velkomið. AÐALFUNDUR Langholts- safnaðar verður haldinn í safn- aðarheimilinu við Sólheima fimmtudaginn 23. júní 1966 kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa fer fram kosnng safnað- arfulltrúa og 3 manna í safn- aðarnefnd. Safnaðarnefnd Langholtspresta- kalls. Langholtssöfnuður: Skálholts- ferð á vegum Sumarstarfsnefnd ar verður farin sunnudaginn 26. júní. Farið veröur frá safnaðar- heimilinu kl. 1 e.h. Farið verður um Hveragerði, Selfoss upp Skeið að Skálholti, þar hefst messa kl. 3 sem báðir prestam- ir annarst, síðan verður farið að Laúgarvatni um Þingvöll til Reykjavikur. Farmiða verður að kaupa í safnaðarheimilinu á fimmtudag og föstudag kl. 7—9 síðdegis. SÖFNIN Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opiö dag* lega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. ..linjasaln Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Landsbókasafnið. Safnahúsinu við Hverfisgötu. Otlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Otlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga, nema laugardaga. kl. 9—16. Tæknibókasafn IMSl - Skip- holti 37 Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júní—1 okt lokað á laugardögum) Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 ' þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöl'1 Fríkirkjunnar i Reykjavík fást l verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og t Verzluninni Faco. Laugavegi 39 Minningargjafasjóður Landspit- ala tslands Minningarspjöld fást á eftirtöldun. stöðum: Landssfma tslands Verzluninni Vík. Lauga- vegi 52. Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 oe Skrifstofu forstöðu koni’ 1 r> — -—í * -' - - rnnið kl 10 Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35. Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. Auglýsid i Visi ARNAÐ HEILLA Þann 4. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Amgrími Jónssyni ungfrú Magnea S. Guð- mundsdóttir og Jóhann Gilberts- son, Bölstaðahlið 16. Nýja myndastofan, Laugav. 43b. Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Jóhanna R. Engilbertsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Heimili þeirra verður að Hvaleyrarbraut 5 Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 21. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Sigurðssyni í Hveragerði ungfrú Ingibjörg Björgvinsdóttir og Gísli Sveinsson. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 21. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Þórdís Hallgrímsdóttir og Skúli Gests- son. Heimili þeirra er að Reyni- mel 43. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 11. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Bryndís Ásgeirsdóttir, Stigahlíð 6 og Úlfar Ármannsson, Eyvindar- hóli Álftanesi. Nýja myndastofan, Laugav. 43b. -sími 15125 Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og Ein- ar Högnason. Heimili þeirra er að Pólgötu 4, ísafiröi. Nýja myndastofan, Laugav. 43b.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.