Vísir - 04.07.1966, Page 3

Vísir - 04.07.1966, Page 3
VIS 1 R "Íánlrífi'Tsir 4 -'ílh' 1986. Myndirnar þarfnast raunar lít- illa skýringa. Þær eiga að sýna kvenlega fegurö eins og hún dæmist álitlegust i ár. Þaö er nú elnu sinn! svo, að mönnum er það áskapað á sálina að vilja sífellt vera að leggja mat sitt á óræðustu hluti. Það hafa verið fundnar líklegustu og ólikleg- ustu leiðir til þess að komast nálægt sannleikanum um hvaö eða hver standi fremst og svo koll af kolli. Það hefur á öllum tímum veriö lagt mat á og kven- lega fegurð. Menn hafa trúlega verið ötulir við þá iðju allt frá þvi að þeir fengu til þess vit og rænu og kannski fyrr. Og þó að hver vilji að sjálf- Þær gengu um salinn með hægum þokka, kannski var blik af öfund í einhverjum þcirra ótal augna, sem á þær horföu. gefin slík fegurð. bátar í þessu eins og vænta mátti, og ísl. kvenfegurð hefur trúlega aukið hróður landsins úti í hinum stóra heimi, þar sem fegurðardísimar okkar Kvenleg fegurð í kastljósi sögðu eiga sina duttlunga um fegurðina út af fyrir sig, hafa einhverjlr fundið þörf á að kveða upp eins konar þjóðarmat og alþjóöamat. íslendingar eru engir eftir- Ekki er öllum Ungfrii ísland 1966 — Kolbrún Einarsdóttir. Pálína Jónmundsd. fyrrv. Ungfrú ísland, afhenti viðurkenningarskjölin og krýndí fegurðardrottninguna

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.