Vísir - 05.07.1966, Side 7
V1SIR . Þriðjudagur 5. júlí 1966.
7
■ ....................................................................................:............................................................................................................
liiiteÉ
;
SwS
myndln tekin á Akranesi er skipið kom bar í fyrstu ferð fánum skreytt.
E/s Suðurland.
E/s Ingólfur, sbr. fyrri grein.
Skílyrðin til sHkra ferða ólík og betri
til Borgarness
(475). — Sigld vegarlengd
45.071 sjóm.
1948: Til Borgamess 190
(6826), til Akraness 344
(42078). Viðkomur á Akranesi
314. — SVgld vegarlengd 18.460
sjóm.
Í949: Til Borgamess 259
(7420), til Akraness 257
(27.201). Viðk. Akranesi 515.
Sigid vegarlengd 21.500 sjóm.
Hinn 6. janúar fer m/s
Laxfoss 1000. ferðina á Akra-
nes og 28. aprll 1000. ferðina
i Borgames frá því er endur-
smfði lauk.
Orsök þess, að farþegatala
lækkaði mikið 1949 er sú, að
áætiunarbílar í ferðum milli
Akureyrar og Reykjavíkur
hætta aö aka á Akranes 1/1
1949 og fara síðan HvaTfjarðar-
leiðina.
1950: Til Borgamess 290
(6880), til Akraness 266
(27.958). Viðk. á Akranesi 579.
Sigld vegarlengd 22.044 sjóm.
1951: Til Borgamess 281
(7550), til Akraness 312
(28.780). Viðk. á Akranesi 560.
Sigld vegarlengd 22.000 sjómíl.
1952: Til Borgamess 13 og
viðkomur á Akranesi 26. Fluttir
voru frá áramótum um 1200 far
þegar til 18. janúar, er Laxfoss
strandaði við Kjalarnestanga.
Frá 13/7 1945 til 18/1 1952
fór Laxfoss 1390 ferðir í Borg-
ames, til Akraness 1582 og til
Vestmannaeyja 82.
„Sjárfur hefi ég farið 3255
ferðir milli Borgamess og
Reykjavíkur", segir Þórður
Guðmundsson á þessum stað í
greinargerðinni. Eftir að Lax-
foss strandaði voru ýmsir bátar
í ferðum á vegum h.f. Skalla-
gríms, lengst af Eldborgin, sem
áður var getið, en ekki var Þ.
G. á þeim skipum, hann var
frá 30/3 1952 til 31/12 1955
hafnsögumaður við Reykjavík-
urhöfn.
stad í Danmörku og kom til
landsins 1956 og hlaut nafnið
Akraborg. Réðst Þórður skip-
stjóri á Akraborgina og var
skipstjóri á henni til áramóta
seinustu svo sem fyrr var sagt,
— og hefir nú seinustu dagana
verið með hana í sumarleyfi nú
verandi skipstjóra, Guðjóns
Vigfússonar.
farþega. Sigld vegarlengd
21.105 sjómílur.
1957: Til Borgamess 252
(6254), til Akraness 476
(32.316). Viðk. Akranesi 499.
Sigld vegarlengd 25.694. sjóm.
Skipið var í ferðum 351 dag.
Einn dag var ekki farið vegna
veðurs (17/1). Skipið var í slipp
9 daga. Fjóra daga árlega er
skipið í höfn vegna hátíða: Ný-
ársdag, páskadag, hvítasunnu-
dag og Sjómannadaginn.
1958: Til Borgarness 251 ferð
(6499), til Akraness 459 (41.054)
Viðk. Akranesi 521. Sigld veg-
arlengd 26.000 sjómílur. Skipið
var í feröum 352 d, í hreinsun
4 daga. Tvo daga var ekki farið
vegna veðurs (17/1 og 3/12),
en b(iða dagana var lagt af stað
frá Rvík.
Hér segir af ferðum
Akraborgarinnar
1956: M/s Akraborg kemur
til Rvíkur 27. marz og byrjar
ferðir 30. s. m. Fór til Bofgar-
ness 187 ferðir (4319), til Akra-
ness 383 (29.546), viðk. Akra-
nesi 366. Skiðip hefir verið í
ferðum 270 daga og farið sam-
tate 270 ferðir og f-lutt 33.955
Hér veldur sjálfsagt miklu
hve ferðin tekur skamman tíma,
aðeins um 50 mínútur, að jafn-
aði, og að hér er um betri sjóteiö
að ræða en fyrir Skagann og
um Borgarfjörðinn í Borgames,
og loks hefir það mikiö gildi bve
feröimar eru tíðar, oft 4 ferðir
á dag. Og seinast en ekki
sizt hve öll samskipti mUli
Akraness og Reykjavíkur hafa
aukizt á undangengnum tíma,
era enn vaxandi og verð aán
efa framvegis, og mun það
yfirleitt álit manna, að skilyrði
séu til framhalds ferjusiglinga
milli þessara bæja. Hitt er svo
annað mái hversu lengi Akra-
borgin verður taíin henta til
slíkra ferða.
Verður nú vikið nokkuð að
tölum úr plöggum Þórðar Guð-
mundssonar fyrrverandi skip-
stjóra um flóaferðirnar og far-
þegaflutningana og einkum
farþegafjöldann í Borgamess-
ferðum Laxfoss og sið-
ar Akraborgarinnar, nánar
tiltekið á undangengnu 20 ára
tímabiH (1945—1965). Tala far-
þega er hvarvetna innan sviga.
M.s. Laxfoss hóf ferðir 13/7
1945 eftir að lokið var endur-
smíði hans og fór 92 ferðir í
Borgarn. (4892), 46 til Akraness
(4809) og 23 til Vestmgnnaeyja
(739). Sigld vegarlengd 11.200
sjómílur.
1946: Borgarnessferöir voru
167 (6493), til Akraness 66
(5562), til Vestmæannaeyja 44
(Ifill). — Sigld vegarlengd
19.400 sjómílur.
1947: Til Borgamess 198
(3562), til Vestmannaeyja 44
(36:899), tíl Vestmannaeyja 17
Árekstur
Hinn 24/12 siglir M.s. Skjald-
breið á Akraborgina, þar sem
hún liggur við hafnarbakkann
í Rvík og veldur því tjóni, að
Akraborgin verður að fara í
slipp til viðgerðar.
1964: Til Borgamess 134 ferð
ir (1680), til Akraness 674
(37.260). Viðkomur á Akranesi
266. Sigld vegarlengd 22.870
sjómílur.
Skipið var í ferðum 331 dag.
Framh. á bls. 5.
Ákveðið að smíða
nýtt skip
Snemma árs 1955 ákváðu
ráðamenn Skallagríms h.f. að
láta smíða nýtt skip til þessara
ferða og var það smíðað i Har-
bbgreln utn idóasiglingarnar
ÞórÖur Guðmundsson í brúnni á Akraborginni.