Vísir - 05.07.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 05.07.1966, Blaðsíða 13
V í SI R . Þriðjudagur 5. júlí 1966. I ? KAUP-SALA TILSÖIU Sjálfvirk prjónavél. Ný Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 17811 eftir kl. 6 á kvöldin. Barnavagn til sölu, einnig göngu grind. Skólagerði 25, Kópavogi. Austin 10 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 35279 eftir kl. 7 e.h. BARNA GÆZLÁ Óska eftir barnagæzlu, helzt í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 34108. Jeppi tll sölu á 10 þúsund krón- ur. Uppl. Ölgerðinni Egill Skalla- grímsson við Rauðarárstíg. lam- og unglinga- stretchbuxur sterkar og ódýrar. Einnig á drengi 4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa- vogi. Sfmi 40496. Tvísklpt danskt hjónarúm og danskur stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 37449. Stretchbuxur. Til sölu Helanka stretchbuxur f öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sím; 14616. Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. I Bíll til sölu! Austin A 90, árgerð j 1955. Til sýnis í vörugeymslu Hánnesar Þorsteinssonar við Shellveg. Fiat 1100 árgerð 1954, ógangfær, j til sölu. Uppl. í sfma 13512 eftir ^ kl. 19. — Til sölu kerra með skerm og göngustóll. Uppl. í síma 32508. Olíukynditæki, ásamt öllu til- heyrandi. Uppl. i síma 35018 eftir kl. 7 á kvöldin. Olíukynditæki fyrir svartolíu til sölu. Uppl. í síma 34186 eftir kl. 7. Til sölu barnarimlarúm og barna bílsæti hvort tveggja, selst sem nýtt. Uppl. i síma 17276. 4ra herbergja íbúö til leigu. — Uppl. í síma 10890 frá kl. 8—10 e. h. — Getum útvegað 2 herb. ibúð í Khöfn 1. okt. í haust. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „600“. Tii ieigu rúmgott herbergi í Hafnarfirði fyrir stúlku. Uppl.- í síma 52125. Til leigu 2 herb. kjallaraíbúð. Leigutaki þarf að sjá um innrétt- ingu á eldhúsi. Tilboð merkt: „3500“ sendist augl.d. Vísis. Fámenn fjölskylda getur fengið leigða litla risíbúð í 3 mánuði. Til sýnis á Blönduhlíð 22 frá kl. 2—4 á þriðjudag. Veiðimenn ánamaðkar til sölu, Goðheimum 23 annarri hæö. Sími 32425. Til sölu Austin 8 bíll. Uppl. að Hringbraut 69, Hafnarfirði. Taunus 12 M ’63 og Monarc sjón varpstæki til sölu. Sími 52038. Til sölu Pedigree barnavagn, stærri gerðin. Uppl. í síma 32128. Nýtíndir ánamaðkar til sölu að ,'ndralandi v/Suðurlandsbraut. Brúðarkjóll, síður, til sölu. — Jppl. í síma 10067 frá 6—9 e.h. Miðstöðvarketill, ásamt dælu o. kl. til sölu. Uppl. í sfma 1089 frá kl 8—10 e. h. 3—4 tonna trilla til sölu, fram- Dyggð, í góðu lagi. Hún liggur við fiskiðjuver ríkisins við Granda- garð. Uppl. að Laugarásvegi 39, niðri. Voikswagen sendibifreið selst til niðurrifs. Hún er með lftið keyrð- um skiptimótor. Fæst með hag- stæðum greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 52105. Til sölu magnari og trommusett. Sími 41712. Kojur til sölu. Verð kr. 500. — íími 35376. Ford station til sölu til niður- rifs. Uppl. í sfma 41377 eftir kl. 6. Til sölu vel með farið sófasett og lítið notuð Necchy saumavél. — Uppl. í síma 32232. ÓSKAST KEYPT Vll kaupa góðan bíl, gjarnan am- erískan. Má kosta 50 þús. kr„ útb. 30 þúsund. Uppl. í síma 12983. Barnakerra óskast. Sími 15968 eftir kl. 7. Fataskápur tvöfaldur (rúmgóð- ur) óskast. Sími 20155. Saumavélar óskast. Notuð hrað- saumavél og tvístunguvél óskast einnig sníðahnífur. Uppl. í síma 41007. Austin Gibsy óskast til kaups. Á sama stað er til sölu þvottavél. Uppl. í síma 36607. Bamavagn og buröarrúm óskast. Simi 33123. Eidavél óskast og einnig lítið reiðhjól. Sími 40251. Bamavagn (góður svalavagn), með burðarrúmi óskast til kaups. Einnig Ieikgrind með botni. Sími 38314. Barnakerra óskast. Uppl. í síma 36212. Til leigu 3 herb. og eldhús, léigu- taki þarf að standsetja íbúðina lít- ils háttar. Uppl. í síma 31453 frá kl. 9—10 e. h. Til leigu fyrir léttan iðnað eða skrifstofur 50 ferm. bjart og skemmtilegt húsnæði. Uppl. Braut- arholti 22 frá kl. 4—5 í dag. 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu strax. Uppl. í síma 50118 milli kl. 6—10 í kvöld og annaö kvöld. Til leigu forstofuherbergi með húsgögnum í 2—3 mánuði. Einnig lítið herbergi um óákveðinn tíma. Aðeins reglusamir karlmenn koma til greina. Sími 18271. ÓSKAST Á LI16U Mig vantar íbúð 1 október, 2 til 3 herbergi og eldhús. Pétur B. Lúthersson, arkitekt. Sími 2-39-74. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem næst miðbænum. Þrennt full- orðið f heimili. Uppl. i síma 24784 milli kl. 8—10 á kvöldin. 2 herb. íbúð. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð fyrir 15. ágúst. Uppl. í síma 10067 kl. 6—9 e. h. Hjón með barn á 3 ári óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 37546. HÚSNÆÐI Norðmaður óskar eftir herbergi, helzt með eldunarplássi. Uppl. í síma 14804. Óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 35142. 2—3 herb. ibúð óskast. Uppl. i sfma 12158. Lítið herbergi óskast strax, helzt í kjallara. Uppl. í síma 18861. Ibúð iskast. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu, ekki síðar en 1. sept. í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.í Uppl. í síma 37962. Málaranemi óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Smáfyrirfl'amgreiðsla kemur til greina. Simi 20896. Óskuni ejtir 1—2 herb. og eld- húsi eð eldunarplássi. Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 12572. Herbergi með eða án eldhúss ósk ast' sem fyrst handa einhleypri stúlku. Sími 20240 kl. 9—5 eftir kl, 6 í síma 33630. ÍLítið herb. óskast til leigu, heizt í kjallara. Uppl. í sima 18861. 1 , íbúð óskast, 3—4 herb. ibúð ósk- ast til leigu fyrir 1. sept. í Hafn arfirði, Kópavogi eða Reykjavík ! Sími 37962. Lítið herb. óskast, helzt í austur- bænum. Uppl. í síma 35555 og eftir kl. 7 23942. 2 herb. og eldhús óskast fvrir barnlaus hjón. Vinna bæði Uti.J — | Uppl. í síma 41004. Kona sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst eða 1 okt. Uppl. í síma 32162 eftir kl. 5 e. h. — Forstofuhcrbergi óskast fyrir þernu í millilandasiglingum. Uppl.' í síma 19874. Góður bílskúr óskast. Helzt í austurbænum eða Vogahverfi. — Uppl. í síma 37434. I íbúð til 2ja herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi í eitt ár. TSlboð sendist Vísi merkt: „Ibúð — 1000“ fyr- ir miðvikudagskvöld. leigu Auglýsing Athygli þeirra, er var gefinn kostur á lóðum í Fossvogi, Breiðholtshverfi og við Eikjuvog er hér með vákin á því; að gatnagerðargjaldið ber að greiða í síðasta lagi fimmtudaginn 7. júlí 1966 á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2, III. hæð. Verði gjaldið ekki greitt, fellur lóðaúthlutun- in sjálfkrafa úr gildi án sérstakrar tilkynn ingar. Borgarritarinn í Reykjavík. Tii sölu Ford ’47 fólksbíll. — 'Jppl. í síma 60105 kl. 1—6 i dag "'g næstu daga. Opel Kadett station ‘65 til sölu. ’nnn 10 þús. km. Uppl. í síma 38875 og 40656 eftir kl. 7. Tvíburavagn til sölu. Sími 30584. 2 vei með farnir barnavagnar til sölu. Sími 41785. Ödýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Sími 41103. Kvikmyndatöku- og sýningarvél 8 mm er til sölu. Einnig gamalt en mjög gott orgel. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. að Flókagötu 6, Hafn- arfirði, milli 7 og 8 í kvöld. Til sölu þýzkur barnavagn, tví- breiður dívan og kvenreiðhjól. — Uppl. eftir kl. 17 f síma 11786. Nýlegur barnavagn og amerískt bamabað til sölu í Brautarholti 22, Brautarholtsmegin, 3. hæð. Sími 20986. Til sölu stórt gólfteppi, sófaborð, ljósakróna, stór spegill og kápa, stórt númer. Simi 23573. Þvottavél, Thor, og kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 21047. Dodge ’40, með góðu gangverki til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 19385. Renauit 4 óskast, eða svipaður bíll með framhjóladrifi. Sími 40982 kl. 3—6. Ræstingakona óskast. Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Maður óskast til afleysinga á góðum síldarbát. — Uppl. í síma 41731. Unglingur óskast noi..,ur kvöld til innheimtustarfs. Uppl. í síma 12740. Húshjálp óskast 2var í viku. — Gott kaup. Uppl. í síma 21864. ATVINNA ÓSKAST 13 ára telpu vantar vinnu, helzt ekki bamagæzlu. Uppl. í síma 18984 eftir kl. 6. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 20999 frá kl. 3—7 e.h. Stúlka óskar eftir vinnu i 3 vik- ur við afleysingar. Margt kemur til greina. Sími 38289 eftir kl. 5. Menntaskólastúlka óskar eftir heimavinnu á kvöldin, t.d. við skriftir (góð rithönd). ,Uppl. í síma 21817 milli 5—7. 19 ára stúlka vill gæta bama á kvöldin. Uppl. í síma 33431. PtLAKI/ kjokkcn ■*y, Sýnishorn af hinum vönduðu og fallegu norsku eldhúsinnréttingum er nú komið. Gerið svo vei og komið og skoðið. P. SIGURÐSSON, SKÚLAGÖTU 63, Einkaumboð fyrir Polaris-innréttingar. Sími 19133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.