Vísir - 05.07.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 05.07.1966, Blaðsíða 12
72 V1 S IR . Þriðjudagur 5. júlí 1966. ÞJÓNUSTÁ LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhraerivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sími 23480. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttir. Sími 36367. TÖKUM AÐ OKKUR aö grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengmgar. smærri og stærri verk I tima- eöa ákvæðisvinnu Ennfremur útvegum við rauða- möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélm er á beltum og mjög hentug i stærri sem smærri verk, t.d. lóðastandsetningu. Tek verk I ákvæðisvinnu. Slmi 41053 RAFKERTI OG HITAKERTI Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla. Útvarps- þéttar fyrir bíla. — Smyrill, Laugavegi 170. Sími 12260. "355 KAUP-SALA TUNÞÖKUR til sölu Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Simi 20856._ CATERPILLAR ÝTUSKÓFLA Til sölu er Caterpillar ýtuskófla. Vélin er á beltum og er í góðu lagi. Til greina kæmi að taka góðan bíl upp í kaupin. Uppl. í síma 41053. ORGEL — TIL SÖLU Ný uppgert orgel til sölu á hljóðfæraverkstæöi Pálmars Á., Óðins- götu 4, til sýnis milli kl. 5 og 7 i kvöld og næstu kvöld. Sími 18643. 2 DYRA PLYMOUTH ’48 til sölu, ódýr. Sími 16182 eftir kl. 7 á kvöldin. ÞJÓNUSTA HUsgagnaDOlstrun. Klæði og gerj viö bólstruð húsgögn. Uppl i síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo ve) og Jitið inn. Kynn- ið vður verðið Húsgagnabólstmn Jóns S. Ámasonar Vesturgötu 53b Fótarækt fyrir konur sem karla, fjarlægð líkþom, niðurgrónar neglur os hörö húð. — Ásta Hall- dórsdóttir. Simi 16010. Húseigendur. Tökurii aö okkur að mála og tjörubera þök á kvöld- in. Upplýsingar í síma 19908. Hárgreiðslustofan Holt. Stangarholti 28. Sími 23273. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, bamavögnum, hjálp- armótorhjólum o. fl. Sækjum send um. Leiknir sf. Melgerði 29. Sími 35512. GÍTAR — MAGNARI Til sölu af sérstökum ástæðum nýr Vox magnari og Fender telekaster gítar. Hagstætt verð. Uppl. í sfma 35114. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti og irmi. Uppl. í síma 20715. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. Isskápa og píanóflutnmgar á sama stað. Sími 13728. LOFTPRESSUR uu i Bi Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgmnnum og ræsum — Leigjum út loftpressur og vibrasleöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa- brekku v/Suðurlandsbraut, sími 30435. TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum og leggjum f bfla. Vönduö vinna. Sími 38944. LÓÐAEIGENDUR s^earðvinn: Siðui slansf Síðumúla 15 FRAMKVÆMDAMÉNN Höfum tií leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til alira fram- kvæmda. Símar 32480 og 31080. í GLUGGAÞJÓNUSTUNNI HÁTÚNI 27 fáið þér tvöfalda einangrunarglerið með stuttnm fyrirvara og ailar þykktir af rúðugleri, undirlagskftti, gluggalista o.m.fl. Höfnm vana menn sem sjá um Isetningu á öllu gleri. — Sími 12880. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkominn lifandi vatnagróður. Fiskabúr og fuglabúr í miklu úrvali. Selskapspáfagaukur, dvergpáfagaukur og parakittar. Ennfremur fræ og vítamín fyrir alia búrfugla. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Sími 19037 eftir kl. 7. ATVINNA STÚLKA — ÓSKAST við framreiðslustörf. Einnig kona viö uppþvott í eldhúsi. Hótel Val- höll, Þingvöllum. Uppl. f Sæla Café, Brautarholti 22. HÚSASMÍÐAMEISTARI V Húsasmíöameistari með vinnuflokk getur bætt við sig nýbyggingu eða annarri trésmíðavinnu. Hafið samband við mig sem fyrst. Uppl í síma 41053. __________ STARFSSTÚLKA — ÓSKAST Starfsstúlka óskast. — Hótel Vfk. MAÐUR — ÓSKAST HREINGERNINGAR Vélhreingerning, — gólfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. .Þrif sími 41957 og 33049. Gluggahreinsun, fljótir og vanu rr. jnn. Pantið tímanlega. Sfmi 10300 Hreingemingar gluggahreinsun. Vanir menn fljót op góð vinna. Sími 13549. Hreingemingar. — Hreingeming- ar. Sími 35067, ■ Hólmbræður, — Vélhreingeming. Handhreingem- ing. /anir og vandvirkir menn. — Sími 10778. " 'V Hreingerningar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Hreingem- ingar s.f. sími 15166 og eftir W. 6 f sfma 32630. ________ I Hreingerningar. Vanir menn. Fljðt afgreiðsla. Sími 22419.______ Ábyggilegan og röskan mann vantar nú þegar. Uppl. Hjólbaröavið- gerðinni Reykjavfkurvegi 56. Sími 51963. PILTUR EÐA STÚLKA Óska eftir 12—13 ára telpu tii að gæta bama f Kópavogi. Uppl. í síma 18686. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélavetkstæði H.B. Ólafsson Síðumúla 17. Sfmi 30470. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj) að Bjargi við Sundlaugaveg (bakhús). Sfmi 24634 eftir kl. 7 sfðdegis. TEPPALAGNIR Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig f bfla. Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. Sími 37695. TR AKTORSGRAFA tii leigu, stærri og mtoni verk. Ðaga, kvöld og heigar. Sfmi 40696. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél, sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. ! Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t. d. • lóðastandsetningar. Tek verk í ákvæðisvinnu. Sfmi 41053. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð. Helzt vön. Uppl. í sima 32655. SENDISVEINN — ÓSKAST strax. Einnig stúlka við afgreiðslustörf. Sæia Café, Brautarholti 22. HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð, Álfhólsvegi 109, Kópavogi. Ibúðin til sýnis miö- vikud. 6/7 kl. 3 «1 7 e. h. TIL LEIGU Tii ieigu 3 herbergja íbúð í nýrri bk>kk í Vesturbænum, teppi, gardír ur, ísskápur, sími og einhver húsgögn geta fylgt ef óskað er. Si' hitaveita, fyrirframgreiðsla. Tiiboð merkt: „Góð fbúð — 3305“ sendisi Vísi fyrir föstudagskvöld. UNG HJÓN óska að taka á leigu 2 herb. íbúð strax. Uppl. í sfma 22597. Plastlagðar spónaplötur. Margar tegundir. — Magnús Jensson h.f. Austurstræti 12, simi 14174. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fulikomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted. Síðumúla 19. Sími 40526. MÚRARAR BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar geröir og stærðir rcfmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4. KENNSLA ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 32865. Ökukennsla hæfnisvottorö. kennt á Opel. Kjartan Guðjónsson símar 34570 og 21712. Gullhúðað kvenúr tapaðist frá ..lliðaénum niður í Hlíðar. Finn- ;ndi vinsamlega hringi í síma 36326. Sjóstakkar Síldarpils og flest önnur regn- klæði eru hjá Vopna. 30830. Vantar múrara strax í mjög góö verk, úti og hmi. — Einar Simonar- son. Sfmi 13657. ÞAKMÁLUN Vanir menn. Vönduð vinna. Fljót og örugg afgreiðsla. Uppl. veitt- ar í sima 23341 mflfi kl. 7 og 8 á kvöld>v BIFREIÐARUÐUR — ÍSETNING Isetning á oognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður, rúðumar eru tryggðar meðan á ísetningu stendur eða téknar úr. Nota aðeins úrvals þéttiefni, sem ekki harðnar. Sfm 38948 M. 12-1 og 6-9. ÍGeymið í __auglýsinguna). ___ ________ J VOPNI, Aðalstræti 16. Sími 30830. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.