Vísir - 05.07.1966, Side 10

Vísir - 05.07.1966, Side 10
10 V1S IR . Þriðjudagur 5. júlí 1966. borgin i dag borgin í dag borgin í dag Næturvarzia i Reykjavík vik- una 2.-9. iúlí: Vesturbæjar apó tek. Næturvarzla i Hafnarfirði að faranótt 6. júlí: Ragnar Ásgeirs- son, Tjamarbraut 15. Sími 52315 ÚTVARP Þriðjudagur 5. júlí. Fastir liöir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Píanómúsik. Rosalyn Tur- eck leikur tónverk eftir Bach. 20.00 Gestur í útvarpssal: Har- aldur Sigurðsson prófessor frá Kaupmannahöfn leikur píanóverk eftir Brahms. 20.20 Á höfuöbólum landsins. Amór Sigurjónsson rithöf- undur talar um Grenjaðar- stað í Þingeyjarsýslu. 20.45 „Don Juan“, tónaljóö op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Berlínar leikur, Karí Böhm stjórnar 21.05 Samtök iðnnema fyrr og nú. Helgi Guðmundsson varaformaður Iðnnemasam- bands íslands flytur erindi 21.20 Einsöngur: Richard Tucke: syngur gamla ítalska söngva. 21.45 Slátturinn er framundan. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur búnaðarþátt. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sigurðsson les. 22.35 „Gullið lauf: Hljómsveit Lucios Agostinis leikur. 22.50 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur vel ur efnið og kynnir. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARP Þriðjudagur 5. júlí. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin: „Góði samverjinn". 18.30 Fagra veröld: Fræðslu og landkynningarþáttur. 18.55 Crusader Rabbit: Teikni- mynd fyrir börnin. 19.00 Fréttir. 19.30 Stund með Red Skelton. 20.30 Combat. 21.30 Þáttur Sammy Davis yngra 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.30 Leikhús Norðurljósanna. „Jane' Eyre“. TILKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssalnaðai fer í skemmtiferð þriðjudaginn 5 júlí. Farið verður frá safnaðar- h^imilinu kl. 9 árdegis. Farið verð ur um Þingvelli til Borgarfjarðar Upplýsingar i símum: 32646. t3395 og 34095. — Ferðanefndin. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Langholtssókn- ar falia niður f tölí og á- gúst. Upppantað i september. Tímapantanir fyrir október i síma 34141 Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra: verður lokuð frá 14. júni til 15 igúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands fslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar aö snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastööum þennan tíma Frá Orlofsnefnd húsmæöra i Kópavogi. I sumar verður dval- izt í Laugargeröisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10 ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastig 20, símí 41382, Helga Þorsteinsdóttir. Kastalagerði 5 sími 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. ví* Ví* 5 T . ; r h U S1» í iariifei Spáin gildir fyrir' miðvikud. 6. júlí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það veröur bjartara aftur yfir ýmsu í dag. Þér býðst tæki- færi til aö hrinda í framkvæmd fyrirætlunum sem lengi hafa verið á döfinni. Nautið, 21. april til 21. mai: Góður dagur. Það greiðist von- um framar úr ýmsu, sem verið hefur torvelt að undanförnu og aðilar, sem verið hafa erfiöir viðfangs, verða viðmælandi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Margt gengur vel, en vertu þó við nokkrum töfum búinn — og hætt við að þær verði fyrirvaralaust. Hafðu vað iö fyrir neðan þig í samningum. Krabbinn, 22. júnf til 23- júlí.: Vertu sem mest út af fyrir þig. ' starfi, það_ lítur út fyrir að hópstarf gefist þér ekki sem bezt í bili. Þú átt eitthvaö gott í vændum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Hafðu alla aðgæzlu í samning- um, einkum ef um óvenjulega góð tilboð er að ræða. Þú færð að lfkindum góða heimsókn i kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Meinlaus brella hefur að líkind- um alvarlegri afleiðingar en þér eða kunningjum þínum gat til hugar komíð. KvöTdið heidur leiðinlegt. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Einhver, sem ekki fer alltaf al- fara leið, hefur veruleg áhrif á fyrirætlanir þínar í bili að öll- um líkindum verður það til góðs í framtíðinni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv Peningamálin valda þér nokkr- um áhyggjum, einkum í sam- bandi við eitthvert ferðalag, sem þú hefur á prjónunum þessa dagana. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.:Farðu þér hægt og rólegri breyting, sem orðið hefur á hög um þínum, reynist ef til vill ekki strax eins og vonir stóðu til, en þaö lagast. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Góður dagur á viöskipta- sviðinu, þú getur gert góð kaup og hagstæða samninga — en þeir yngri kunna að veröa^fyrir vonbrigðum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Góður dagur — ef þú tek- ur ekki um of mark á loforö- um, og þá helzt í sambandi við einhvern undirbúning, sem þú hefur á döfinni. Fiskamlr, 20. febr. til 20. marz: Vertu eins áreiöanlegur í starfi og þér er unnt, það reyn ir talsvert á það, einmitt í dag og getur haft mikil ábrif á fram- tfðarhorfw þínar. & JÓr tb* íhvtá*i/Qi«p J M, M. M.ÍIT í bréfi, sem blaðinu barst nj lega frá Viggó Oddssyni í Rhodesiu fylgdi fimmpundaseð- ill og þessi tilskrif: Við sjálfstæðistökuna í Rod- esíu • gerði Wilson innistæður Rhodesíu í London upptækar og varnaöi Rhodesíu að greiða er- lend lán. Lloyds i Rhodesíu ^at eKki greitt tjón það sem hlauzt af aögerðum Breta og varö að hætta störfum í Rhod- esíu. Einhverjir gárungar gerðu því þessa tillögu að nýjum enskum peningaseðli þar sem Britannia „waves the rules“ eöa hin brezka fjallkona og Wilson prýða seðilinn. j i'exti seðilsins er þannig í 4 lauslegri þýðingu: Tillaga að Znýjum seðli frá Englandsbanka. | Ég lofa því að greiöa hand- \ hafa, ef krafist er, að tilskyldu 4 góðu leyfi herra Wilsons, aö í ég standi við skuldbindingar ; mínar, að öðrum kosti harma ég J að verða að snuða þig um: — j FIMM PUND. SOFNIN Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aila daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn íslands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar ei opið daglega frá kl 1.30—4. Þjóðminjasafníð er opið dag lega frá kl 1.30—4 Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. linjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2 er opið daglega frá kl 2—A e b nema mðnudaga Landsbókasafnið, Safnahúsinu 'rið Hverfisgötu. Útlánssalui opinn alla virka daga kl 13—15. YIINNINGARSPJÖLD iVlinmngarspjöla Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35. Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. Minningargjatasjóður Landspít ala tslands Minningarspjöld fást á éftirtöldun. stöðum: Landssima tslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspftalans (opið kl. 10. Minningarspjölc’ Fríkirkjunnar í Reykjavík fást í verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og i Verzlunínn5 Faco Laugavegi 39. Minningarspjöld Heimilissjóðs arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- taugaveiklaðra bama fást f Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guðlaugssyni. úrsmið. Strandgötu 19. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirt-öldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssjmi, Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, slmi 37407 og sími 38782 í Templarahöllinni Fyrir skömmu fluttu Hag- tryggingar i nýtt húsnæði, sem fyrirtækið fékk í Templarahöll- inni viö Eiríksgötu. Stórbatnar öll aðstaða félagsins viö flutn- ingana en það hefur búið^viö mjög þröngan húsakost frá því að það tók fyrst tH starfa 15. apríl 1965. Myndin er tekin í nýja hús- næðinu af framkvæmdastjóra fýrirtækisins Valdimar Jón Magnússyni (annar frá hægri) ásamt nokkru af starfsfólkinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.