Vísir - 17.08.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 17.08.1966, Blaðsíða 6
VÍSIR. Miðvikudagur 17. ágúst 1966. Síldin — Vlnna við uppsetningu sýningarstúkna. BYRJAÐ AÐ SKREYTA IÞROTTA- HÖLUNA FYRIRIÐNS ÝNINúUNA Allur undirbúningur fyrir Iðn- sýninguna 1966 gengur samkvæmt áætlun. Er lokið uppsetningu sýn- ingarstúkna fyrir um 140 sýnendur, sem munu nú taka við stúkum sin- um og hefjast handa um skreyt- ingu þeirra og koma sýningarmun- um fyrir. Peir fyrstu eru þegar bvrjaðir á þvi verki. Stærstu sýn- ingarstúkuna hefur Sláturfélag Suðurlands. Hraðað hefur verið ýmsum fram- kvæmdum við Sýningar- og íþrótta höllina í Laugardai vegna Iönsýn- ingarinnar, m.a. hefur verið unnið að frágangi i anddyri og aðalsal. Ýmislegt verður gert utan húss til skreytinga og til að vekja athygli á sýningunni. Fyrirhugað er að reisa stóra grind úr stálpípum í grennd við húsiö og á hún að vera táknræn fyrir iðnaðinn. Hópferðir á sýninguna. Til að auðvelda fólki úti á landsbyggöinni að komast á sýninguna verða sérstakar hóp- feröir skipulagðar í því skyni. Mun ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir annast hópferðir frá flestum hin- 1.2 millj. trjáplontna gróðursettar í ár — Piöntun er í fullum gangi víða um iand, en við gróðursetj- um á vorin og svo um mltt sum- ar, sagði skógræktarstjóri ríkisins Hákon Bjarnason, þcgar blaðið ha.fði tal af honum á dögunum. Rúmlega 450 þús. trjáplöntur verða gróðursettar I ár á vegum Skógræktar ríkisins, en skógrækt arfélögin gróðursetja um 600 þús. trjáplöntur. Alis höfum við úr gróðrastöðvunum rösklega 1.2 milljónir plantna og fer mismun- urinn á milli 150 þús. og 200 þús. plöntur til trjágarða og einstakl inga, sem margir hverjir gróður- setja við sumarbústaði sina. Nú er verið að gróðursetja á öllum aðalstöðvunum allt austan frá Hallormsstaö, í Fnjóskadaln- um, Borgarfirði og hér, en við er- um í vandræðum með vinnukraft við að koma plöntunum niður, all ir eru I sild og byggingarvinnu, en enginn hefur áhuga á að klæða landið. 1 sumar hefur verið ágætis tið- arfar fyrir okkur, að vlsu held- ur kalt fyrir norðan og austan, en þó hafa plönturnar ekki vaxið minna I þessum kuldum. Þótt hlýrra hefði mátt vera fyrir norð- an og austan hefur árið verið á- fallalaust fyrir okkur. Næðingur- inn hér sunnanlands I vetur skemmdi toppa fyrir okkur, þeg- ar fór saman bæði þurrkur og gaddur, en það var ekkert telj- andi sagði skógræktarstjóri að lokum. Bílaskoðun Framhald af bls. 16 aö hafa sama gang og önnur inn heimta. — Viö skoöunina hér vinna 5 menn að jafnaði, en auk þess vinnur fjöldi manns á afgreiöslunni — það er sífellt veriö aö skipta um númer og þvi mikið að gera.—Aö staðan er oröin of þröng héma viö höfum of takmarkað svæöi — og þetta verður að lagast hiö fyrsta. um stærri kaupstöðum og kaup- túnum. Þá mun sérstakur strætisvagn fara úr miðborginni á hálftíma fresti með sýningargesti. Auglýsingaspjöld á sýningarsvæðinu. Fyrirtæki, stofnanir og aðrir að- ilar, sem ekki taka þátt í sýning- unni eiga þess kost aö auglýsa á spjöldum, sem sett verða upp á sýningarsvæðinu. Spjöldin verða af tveim stærðum, iy2 og 3 fer- metrar. Iðnsýningamefnd hefur samið við Jón Ragnarsson, veitingamann, um að annast allar veitingar á sýn- ingunni. Verða á boöstólum heitir og kaldir réttir, smurt brauð, kaffi og kökur, öl, gosdrykkir, tóbak o.s.frv. Sfólvík — Fékk 3 mánaða varðhald fyrir manndráp af gáleysi I gær (16. ágúst), var í saka- dómi Reykjavíkur kveöinn upp dómur f máli sem höfðaö var af ákæruvaldsins hálfu 11*. marz sl. gegn Kristjáni Ágúst Helga- syni, verkamanni, Stað við Tóm asarhaga, fyrir aö hafa hinn 23. nóv. f. ð. orðl'ð af gðleysl vald- ur að dauða Haralds Þorsteins- sonar, Bjargl við Tómasarhaga, og fyrlr at hafa átt skotvopn án tilskilins leyfis. Kristján hafði, er hann var viö drykkju heima hjá sér ásamt Haraldi og bróður hans, verið að handleika hlaðinn riffil og hijóp skot úr honum og lenti 1 Haraldi með þeim afleiöingum aö hann beið þegar bana. Krist- ján skýrði svo frá, aö hann hefði vitað að riffillinn var hlað- inn, og verið I þann veginn að festa öryggislæsinguna, er Har- aldur hefði skyndilega tekiö I riffilinn, og I þeim svifum hefði skotið riðið af. í forsendum dómsins segir, aö gera verði ráö fyrir þeim möguleika að Har- aldur hafi gripið til riffilsins og þannig átt nokkra sök á óhapp- inu. Hins vegar var taliö mjög gáiauslegt af Kristjáni að hand- leika þannig hiaðinn riffil fram- an I ölvuðum mönnum, og þótti hann þannig einnig eiga sök á slysinu, og hafa unniö til refs- ingar skv. 215. gr. alm. hegn- ingarlaga (uin manndráp af gá- leysi). Einnig hafði hann brotið gegn löggjöf um skotvopn meö þvl að eiga riffil án tilskilins Ieyfis. Refsing ákærðs var ákveöin 3 mánaöa varöhald. Einnig var hann dæmdur til að sæta upp- tö.ku skotvopnsins og til greiöslu málskostnaðar. Krist- ján hafði verið í gæzluvarö- haldi 59 daga og var ákveöið' aö vist sú kæmi refsingunní til frádráttar. Kristján óskaöi ekki áfrýjunar. Dómurinn var kveöinn upp af Halldóri Þorbjörnssyni sakadóm ara. Verjandi ákærös var Jó- hann H. Níelsson, hdl. Framhald af bls. 16 stjóri frá þessum framkvæmd- um og sagöi ennfremur að enn væri eftir aö loka nýja húsinu, sem er annað hús fyrirtækisins undir skipasmíöamar. Var hitt húsið byggt áriö 1963. 200 tonna báturinn er smíö- aður fyrir Braga h. f. á Breið- dalsvík en 300 tonna báturinn, sem byrjaö er á fyrir Pál Ósk- arsson h. f. á Akranesi. Verður strax hafin smíöi á hinum 300 tonna bátnum, þegar viðkom- andi aðili, sem á búsetu í Kefla- vík er búinn að koma sínum málum I gegnum Fiskveiðasjóð og banka. Eftirspurn — Framhald af bls. 16 það mundi maður losna viö svo mikinn milliliöakostnað. — Það ber ekki mikið á sveifl- um í eftirspurninni, en þó er hún mest fyrir hátíöar, sérstakiega fyr- ir páskana. Annars er eftirspurn- in frek^r jöfn, og ég vona, aö menn iæri aö meta þessa gæöa- vöru, þannig að hún veröi sunnu- dagsmatur á sem flestum heim- ilum. — Holdastofninn, sem ég rækta, er kominn frá Ási í Noregi, og er stofninn úpphaflega amerískur, en er langalgengasti stofninn í Evrópu og einnig í Ameríku. Hænumar eru af plymut rock kyni, en han- amir af cornesh kyni. Framh. af bls. 1. Sildin, sem veiðzt hefur við Austfirði hefur að mestu farið I bræðslu siðustu dagana. Sagði Jón Karlsson framkvæmdastjóri söltunarstöðvarinnar Mána f Neskaupstað, þegar Vísir átti tal við hann í morgun, að ekk- ert hefði verið saltað undan- farna tvo daga, þar eð síldin væri svo langt að komin. Hún væri feit og stór og þyldi þess vegna illa flutningana. — Við erum búnir að salta í 1600 tunnur hér hjá Mána og er það svipað magn og á hinum söltunarstöðvunum hér. öll þessi söltun var í siðustu viku. — Þaö er dauflegt hér, þegar ekki sér síld og við vonum að hún komi nær og að við eigum eftir að salta mikið af henni. Þjóffar Framhald af bL. 16 lögreglan í Hafnarfirði, þegar Visir haföi samband viö hana vegna þjófnaðarins i Krýsuvíkurkirkju. — Verðmæti koparsins úr hlutum þessum, nemur ef til vlll 2—300 kr., svo ekld hefur þjófurinn mikið upp úr krafsinu. Lögreglan hefur sett allt af staö til að uppiýsa þennan þjófnað. Steingrímur Atlason hefur fengið það verkefni að vinna eingöngu við þetta mál, en auk þess munu fleiri vinna við máliö. — Talsmaöur lög- reglunnar sagöi, aö ekki hefði fund- izt neitt ákveðið enn, sem benti til þess, hver hefði stoiið úr kirkj- unni, en þeir hefðu þó eitt og ann- að að vinna úr, sem ekki væri tfma bært að láta uppi. Munimir, sem stolið var úr kirkj unni eru: Ljósahjáimur, 2 kerta- stjakar, 2 klukkur og koparhringur af hurð. Reynt hafði verið að ræna vegglampa úr kopar, en þjófamir höfðu ekki getaö losað hann af veggnum. Kennarastöður — Framh. at ois. i. ana nema hvað nægar umsóknir hafa borizt um þær kennarastöður sem auglýstar vora við bamaskól ana £ Reykjavík. Sést á þessum upplýsingum aö allt útlit er fyrir að kennaraskort urinn verði tilfinnanlegri nú en nokkru sinn fyrr. Orrusta — Framhald af bls. 1. þá flesta frá Reykjavík þar sem þótti of dýrt, að hafa sömu stat istana og tóku þátt í kvikmynda tökunni fyrir norðan og kosta flutning þeirra og uppihald hér fyrir sunnan. Búa leikendur og starfsmenn flestir á Hótel Holti meöan á kvikmyndatökunni i Grindavík stendur og fara þeir daglega á milli Grindavíkur og Reykjavlkur til kvikmyndatök- unnar og frá. í gærkvöldi komu til Reykjavíkur 20 hestar, sem fluttir vora að norðan til kvik myndatökunnar, en hinum hest- unum hefur þegar verið skilað aftur til eigendanna, sem lán uðu þá til kvikmyndatökunnar. ' Aðallega voru hestamir fengnir frá Reykjavík og alimargir frá Akureyri. Á föstudaginn koma leik- stjóri og flestir leikendanna til Reykjavíkur, sem fyrr segir en sama dag kemur til landsins annar hópur kvikmyndatöku- manna, þýzka kvikmyndatöku- fólkiö, sem tekur þátt I „Die Nibelungen.“ kvikmyndinni um Sigurð Fáfnisbana. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.