Vísir - 17.08.1966, Side 9

Vísir - 17.08.1966, Side 9
VI SI R . Mlðvikudagur 17. ágúst 1966. * Frá Akureyri A kureyrarbær hefur í sumar ^ mikið umleikis í fram- kvásmdum, eins og vera ber í nær 10 þúsund manna bæ. Alls staðar er knýjandi þörf fyrir um bætur og sífellt er bærinn að stækka. Á fjárhagsáætlunum bæjarsjóðs, vatnsveitu, rafveitu og hafnarinnar er áætlað að verja í ár til nýframkvæmda um 44 milljónum króna. Mim láta flytja inn í það. Fjárveitingar eru einnig til framkvæmda, sem eru á döfinni, s. s. viðbygging- ar við Fjórðungssjúkrahúsið, nýs skóla í Glerárhverfi, við- byggingar við Gagnfræðaskól- ann o. fl. ÝMSIR ERFIÐLEIKAR. Talsvert hefur borið á ó- Úr einu Geröanna hinu nýja byggðahverfi Akureyrar. 44 milljón króna bæjar- framkvæmdir' í sumar Nýja lögreglustöðln við Byggðaveg. Um, þar sem mannafli bæjarins ef af skomum skammti og við- bótarvinnuafl ófáanlegt. AÐALSKtPULAG UNDIRBÚIÐ. Merkustu málin, sem nú er unnið að hjá Akureyrarbæ, eru tvímælalaust aðalskipulag bæj- arins og framkvæmdaáætlun til nokkurra ára. Undirbúningur að skipulaginu hefur staðið yfir misserum saman, en nú er unn- ið að frumtillögum hjá skipu- lagsstjóra ríkisins. Ákvörðun um gerð framkvæmdaáætlunar var ekki tekin fyrr en í sumar, svo að vinna við hana er skammt á veg komin. Hvort tveggja eru þetta undirstöðu- verkefni, sem ekki eiga sér for- dæmi hjá bænum. Er því undir- búningur mjög umfangsmikill og tímafrekur. En jafnt hvort í sínu lagi og bæði saman munu þau fullunnin marka tímamót f byggðaþróun Akureyrar og verða vonandi áhrifarík lvfti- stöng höfuðborg Norðurlands. —herb ■ nærri, að þessari upphæð eigi að verja til um 30 verkefna, smárra og stórra. Samkvæmt á- ætlununum er gert ráð fyrir því, að gatnagerð og hinar ýmsu lagnir í sambandi við hana gleypi kúfinn af framkvæmda- fénu, eða röskan helming. Stærstu nýju byggingafram- kvæmdirnar, sem unnið er að á þessu ári, eru iðnskóli og seinni hluti fjölbýlishúss (8 íbúð ir). Þá eru og fjárveitingar til eldri framkvæmda, sem enn er ekki lokið að fullu. Þ. á m. til Amtsbókasafnsins, lögreglu- stöðvarinnar og ráðhúss bæj- arins, en það hefur nú verið í byggingu nær 2 áratugi. Fram- kvæmdir við lögreglustöðina eru mjög hægfara, vegna þess hve fjárveitingar frá ríki og bæ eru skomar við nögl, en þörf á bættri aðstöðu til löggæzlu- starfa er knýjandi. Ráðhúsið er nú á lokastigi og þegar farið að ánægju fólks á Akureyri,' vegna þess hve lítið hefur borið á at- höfnpm bæjarins það sem af er árinu. Samkvæmt upplýsingum bæjarstjórans, Magnúsar E. Guð jónssonar, er það rétt, að ýmsar framkvæmdir hafa tafizt og framkvæmdaröð hefur verið breytt. Eru til þess margar á- stæður. í fyrsta lagi vom sérstakir erfiðleikar í vor, vegna hins óvenjulega harða og snjó- þunga vetrar. Voru götur illa farnar og þurftu miklar viðgerð- ir, einnig reyndist ekki unnt að hefja útivinnu eins snemma og ella. Undirbúningur nýrra bygg- ingahverfa hefur og verið ein- staklega erfiður, þar sem nú er verið að bvggja á einu alerfið- asta landi fyrir gatnagerð og lagnir. Á þennan undirbúning og viðgerð gatnanna var lögð áherzla framan af sumri, eins og nauðsynlegt er, og dróst því að byrja á öðrum verkefn-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.