Vísir - 17.08.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 17.08.1966, Blaðsíða 16
 sama að byggingu '%&' '\ ■ w ■ < . . . ; . XI Héraðsmót Sjálfstæðis- fiokksins um næstu helgi Verða jbá á Blönduósi og Hellissandi Um næstu helgi verða haldin tvö héraðsmót Sjálfstæðisflokksins, sem hér segir: Blönduösi, laugardaginn 20. ág- úst kl. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, séra Gunnar Gíslason og Sveinn Sveinsson, bóndi. Hellissandi, sunnudaginn 21. ág- úst kl. 21. Ræðumenn verða Magn- ús Jónsson, fjármálaráðherra, Friðjón Þórðarson, sýslumaður og Elís G. Þorsteinsson, bóndi. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar skemmtir á héraðsmótunum með þvl að leika vinsæl lög. Hljóm- sveitina skipa Magnús Ingimarsson, Ylfreð Alfreðsson, Birgir Karlsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Söngv arar með hljómsveitinni eru Anna Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálms- son. Þá munu leikaramir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjölfsson, flytja gamanþættL Ennfremur verða spurningaþættir, sem fram fara með þátttöku gesta á héraðs- mótunum. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Magnúsar Ingimarsson- ar leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram. Grind nýja hússins, fremst á myndlnni, var reist á 25 klst. Hvílir hún á steinstólpum, sem eru jafn- háir þeim í eldra húsinu frá 1963, sem sést á myndinni við hliðina á þvi nýja, en þá vom þeir steinstólpar þeir hæstu, sem reistír höfðu verið hér á landi. Vaxandi eftirspurn eftir kjúklingum — Þrátt fyrir vaxandi framleiðslu, er eftirspu rninni ekki annað. Vhsir ræðir við Teit Guðmundsson, i Móum á Kjalcnesi Mjög vaxandi eftírspurn hefur verið í matvöruverzlunum borgar- inrrar nú í sumar eftir kjúklingum. Vísir sneri sér til Teits Guömunds- sonar, en hann rekur kjúklingabú að Móum á Kjalarnesi, og spuröi hann um framleiðsluna. Teitur hef- ur rekið alifuglabú í um 4 ár á þessum stað og stöðugt verið að auka starfsemina á þessum árum, en segir að hann sé fjarri því £ dag að anna eftirspuminni, en hann var fyrir fjómm ámm, er hann byrjaði, þrátt fyrir aukna fram- leiðslu. Teitur sagði m. a. bifreiðir orðnur 20082 Margir f>urfa að koma með bila sina aftur og aftur til skoðunnar segrr Gestur Olafsson yfirmaður bifreiðaeftirlitsins Nú er biíréiöaskráin í Reykja- vík komin yfir 20000 númer eða i :0082, þegar Visir innti eftir því hjá bifreiðaskránni í morgun. Lög reglan í Reykjavík mun fá nr. 20 bús. og 30 númer næstu á eftir á löggæzlubifreiðimar. Vísir 'iringdi í Gest Ólafsson yfirmann Bifreiðaeftirlitsins af þessu tilefni og innti hann jafnframt eftir, hvem ig bifreiðaskoðunin gengi. Við spyrjum Gest í fyrstu, hvern ig þeim hjá bifreiðaeftirlitinu lit ist á þá ráðstöfun sem nú er á döf inni að setja alla btla á landinu undir sams konar einkennisstafi og að hver bíll hafi ; númer ævina á i — Okkur lízt i Þaö er vísast einhver andstaða gegn þessu í stærri lögsagnarum- dæmunum, sem vilja hafa sina einkennisstafi. — En ég held aö þetta eigi rétt á sér. — Það er allt af ákaflega mikið að gera hér I af- greiðslunni. — En hvemig gengur skoöunin sjálf? — Hún gengur sæmilega. Það er verst að menn þurfa að koma hingað aftur og aftur, vegna þess að þeir fá ekki þá varahluti, sem vaotar í hílana. Yfirleitt mæta hér fleiri en augiýst faefur ves'ið eftir, 1 trafala fyrir hina, sem koma með bifreiðir sínar á réttum degi. — Annars viljum við breyta fyr irkomulagi skoðunarinnar. Þetta á fyrst og fremst að vera öryggiseft irlit og það er til mikils trafala aö þurfa að vera að innheimta gjöld um leiö og skoðað er, það þyrfti Framh. á bls. 6. — Markaðurinn er góður og eft- irspumin hraðvaxandi. Islendingar eru sem óðast að læra að neyta kjúklingakjöts, og era það vafa- laust áhrif frá útlöndum. Ég hef nú aðallega selt kjúklingana til hótelanna, en ég hef tekið eftir vaxandi eftirspurn frá heimilam i sumar. Það er vafalaust fólk, sem er að taka á móti erlendœm gest- um og vinum og vill hafa herra- mannsmat á borðum. — Við seljum ekkert út, það er ekki viðlit. Fóðrið á Islandi er svo dýrt, vegna úrelts fyrirkomulags varðandi flutning þess hingaö til landsins. Við erum á sama stigi varðandi það og aðrar þjóðir voru fyrir um 50 árum. Við flytjum allt inn í sekkjum, í staö þess að flytja það inn í lausu og ósekkjað. Við Frh. á bls. 6. Reist byrqi á þaki sjón varpshússins Þessa dagana er verið aö vinna I varpshússins við Laugaveginn. 1 i á þaki sjón- [ byrgi þessu á í framtíðinni að vera svokallaður linksendir, eða milli hefði verið smíðað. Byrgið er að sjálfsögðu steinsteypt. Sagðist Pét- ur Guöfinnsson vonast til að það yrðli fuilgert seint í þessum mán- uði, og lokið yrði við að koma sendinum fyrir ofan á húsinu’um miðjan september. Munu þá að sjálfsögðu verða sendar prufusend ingar frá sjónvarpshúsinu upp á Vatnsendahæð, en þessar prufu- sendir, en hanrf' sendir bylgjur frá sendingar þurfa ekki að vera hreyf sjónvarpshúsinu og að Vatnsenda myndir, sjillimynd, lík og sú sem og er milliliður þessara tveggja send hefur verið út siðan í vetur, staða. Vísir hafði í morgun tai af , kémur að sama gagni og hreyfl- Pétri Guðfinnssyni ,skrifst<rfust. I mynd. Sjónvarpsins og sagði Pétur, að sendirinn biði hér í húsinu tílbúinn til uppsetningar strax og byrgið Öðrum framkvæmdum í sjón- varpshúsinu miðar altvel áfram og er unnið að mörgu i húshtu. 15 árekstrar í gær Um leið og vætutíðin hefst, hefst tími árekstra og slysa. 1 gær voru tilkynntir 15 á- rekstrar til lögreglunnar, sem allir voru að vísu smávægilegir, F.vsegja þó sina sögu. Sá eini, sem slasaðist eitthvað, var 14 ára piltur á skellinöðru. Hann ók á bíl á homi Flókagötu og Smáragötu. Menn eru minntir á, að með vætutíðinni minnkar útsýnið úr bifreiðunum og með minnkandi útsýni eykst slysahættan sér- staklega á kvöldin og í ljósa-i skiptunum. Miðvlkudagur 17. ágúst 1966. ^mrfjarðarlög- Eeitar kirkju- Kér virðist vera um hreinan ':oparbjófnað að ræða. Allt, sem stoflð hefur verið, er úr kopar, en Irir hlutir, sem voru i ‘kirkjunni i’afa verið látnir óhreyfðir, sagði Frh. á bls. 6. suðutímann um 67%, en það þýöir að einn maður afkastar jafnmiklu og þrír menn áður. Skýrði Jón Sveinsson for- Framh. á bls. 6. Á 25 Stólvík h.f. byggir annað hús undir stúlskipasmíðar \ Miklar framkvæmdir eru hjá Stáivik h.f, þar sem 200 tonna bátur er nú á stokkunum, enn fremur er hafin smíði á öðrum 300 tonna bát af tveim, sem sam ið hefur verið um smíði á. Fyr- ir skömmu var reist mikið hús við Amarvoginn fyrir stálskipa- smíðarnar og var grindinni kom ið upp á 25 klukkustundum. Með tilheyrandi lyftikrana, sem verður komiö upp við hús- ið og tekur 20 tonn er hægt aö snúa tiltölulega stórum hlutum, sem smíðaðir eru i skipin og sýnir reynslan það að með því móti er hægt að minnka raf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.