Vísir - 17.08.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 17.08.1966, Blaðsíða 10
70 VÍSIR. Miðvikudagur 17. ágúst 1966. borgin í dag borgin í dag borgin i dag Næturvarzla í Reykjavík vik- una 13.—20. ágúst Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 18. ágúst: Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. BELLA Skrattinn sjálfur, þetta er for- stjórinn ... ég sagði honum að ég þyrfti að fara til tannlæknis. BTVARP Miövikudagur 17. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 18.00 Lög á nikkuna. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvars- son flytur þáttinn. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú skalt ekki trúa nýjum kunningjum fyrir leyndarmál- um þínum. Vertu vel á verði gagnvart slúðursögum. Nautið, 21, apríl til 21. maí: Þú færö aö líkindum fréttir, sem þér falla ekki allt of vel. Verið getur að þú reynist til neyddur að breyta fyrirætlun um þínum verulega. Týíburamir, 22. maí til 21. júní: Nú verður þú aö taka í þig kjark og horfast í augu við staðreyndirnar. Það munu enn sem fyrr peningamálin, sem á- hyggjum valda. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú munt eiga við talsveröar á- hyggjur að stríða í sambandi við fjölskyldumálin, og eitthvað mun einnig ganga þér á móti á vinnustað. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Geröu allt, sem þér er unnt til að koma á sáttum með deiluaðil um, sem báðir eru þér tengdir á einhvern hátt, þó að málið sjálft sé þér óskylt. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Þú mátt vara þig á að taka of fljótfæmislegar ákvarð- anir. Að einhverju leyti kann þér að verða að von þinni þeg ar TTður á daginn. 20.05 Efst á baugi Björgvin Guð mundsson og Björn Jó- hannsson tala um erlend málefni. 20.35 Samleikur á fiðlu og píanó Zino Francescatti og Ro- bert Casadeus leika són- ötu nr. 10 í G-dúr op. 96 eftir Beethoven 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 22.15 Kvöldsagan „Andromeda eftir Fred Hoyle óg John Elliot Tryggvi Gíslason les. 22.35 Á sumarkvöldi Guðni Guð mundsson kynnir. 23.25 Dagskrárlok. SJÚNVARP Miðvikudagur 17. ágúst. 17.00 Þáttur Phil Silvers. 17.30 Sendiför neðansjávar. 18.00 New Christy Ministeals. 19.00 Fréttir. 20.00 Þáttur Danny Kays. 21.00 Þáttur Dick Van Dyke. 21.30 Æviágrip: Rakin eru helztu æviágrip Chester W. Nimitz flotaforingja. 22.00 eldlínunni. 22.30 Kvöldfréttir. '22.45 tJr heimi vísindanna. 23.00 Kvikmyndin: „Up the. Riv er.“ TILKYNNING Bræörafélag Nessóknar býður öldruöu fólki í Nessókn til skemmtiferðar fimmtudaginn 18. ágúst n.k. Lagt verður ;.f stað kl. 13 frá Neskirkju og farinn hringurinn: Þingvellir, Þrastaskógur, Hvera- gerði. Feröapöntunum er veitt mót- taka í símum: 11823 (Þórður Hall dórsson), 10669 (Sigmundur Jóns son) og 24662 (Hermann Guöjóns son). Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Bréf og fréttir munu verða þér til mikillar ánægju eða uppörv- , unar. Frestaöu í bili þeim á- I kvöröunum, sem þola nokkra bið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú kemst sennilega að raun um að þú hefur hlaupið á þig, ef til vill vegna misskilinna upplýs- inga. Enn mun hægt að kippa því í lag. Bogmaöurinn, 23. nóv. til 21 des.: Það er ekki ólíklegt að þú farir í stutt ferðalag, sem gengur greiðlega og ber að minnsta kosti eins góðan árang ur og þú þorðir að vona. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hafðu vaðið fyrir neðan þig í öllum ákvöröunum og gerðu ekki neina bindandi samninga. Vertu viðbúinn að breyta áætlunum þínum. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Eitthvaö kemur þér senni lega mjög skemmtilega á óvart í sambandi við góðkunningja þinn. Einhver mannfagnaður fram undan. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Ef þú kemst að raun um að þú hefur haft kunningja þinn fyrir rangri sök, þá skaltu bæta úr því eins fljótt og vel og þú getur. 5GFNII. BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16 ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opiö alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir * fullorðna til kl. 21. I ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opið alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu viö Hverfisgötu. — Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn tslands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö Öaglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opiö dag lega frá kl 1.30—4 Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. .Jinjasafn Reykjavikurborgar. Skúlatúni 2, er opið daglega frS kl. 2—4 e. h. nema mánudaga MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns döttur Flókagötu 35. sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guöjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahiíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríöi Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 og í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut 68. Minningarspjöld Heimilissjóös taugaveiklaðra bama fást f Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stfg 27. í Hafnarfirði hjá Magnúsi Guölaugssyni, úrsmið. Strandgötu 19 Minningarspjöid Flugbjörgunai sveitarinnar fást á eftirtöldurn stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni. Goðheimum 22, sími 32060, Sig- urði Waage. f.augarásvegi 73. sfmi 34527 Magnúsi Þórarinssyn' Álfheimum 48. sfmi 37407 oe sími 3878? Minningargjafasjóður Landspít ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöidun, stöðum: Landssfma Islands, Verzluninni Vfk, Lauga- vegi 5? Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7. Minningarspjöld Langhofts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35, Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1 TILKYNNINGAR Háteigsprestakall: Munið fjár- söfnunina til Háteigskirkju. Tek ið á móti gjöfum í kirkjuna dag lega kl. 5-7 og 8-9. Frá 1. júlí gefur húsmæðraskó) inn á Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður. eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um rneö fyrirvara Vænzt er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðast- liðið sumar. Orlofsnefnd húsmæðra i Reykja vík. Skrifstofa nefndarinnar verð ur opin frá 1. júní kl. 3.30—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 17366. Þar verða veittar all ar upplýsingar varðandi orlofs- dvalir, sem verða að þessu sinni að Laugagerðisskóla á Snæfells- nesi. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavikur, síminn er 18888. Slysavarðsofan i Heilsuvernd- arstöölnni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kópavogsápótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15 til 20. laugardaga frá kl. 9.15 tii 16, helgidaga frá kl. 1<3 tH 16. Holtsapótek, Garösapótek, Soga vegi 108 og Laugamesapótek eru opin alla virka daga kl. 9 tíi 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 4 og helgidaga frá kl. 1 til 4. FQTAAÐGERÐIR Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk 1 safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður f júlí og á- gúst. Upppantað i september. Tímapantanir fyrir október i síma 34141. Fótaaögerðir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju falla niður I júlí og ágúst. — Kvenfé- lag Laugamessóknar. BIFREIÐASKOÐUN Miðvikudagur 17. ágúst: R-12901 — R-13050 Fimmtudagur 18. ágúst: R-Í3061 — R-Í3200 ARNAÐ HEILLA Þann 21. maí voru gefin sam an í hjónaband af séra Feiix Ó1 afssyni ungfrú Sóldís Aradóttir og Jóhannes Smári Harðarson. Heimili þeirra er að Skálagerði 15. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Hall dórssyni ungfrú Siggerður Þor- valdsdóttir, Lynghaga 14 og Bald ur Baldursson, Mosabarði 9. Heim ili þeirra er aö Fálkagötu 25. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8). Laugardaginn 6. ágúst voru gef in saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Lára Erlingsdóttir, Nesvegi 62 og Ólafur Haraldsson, Skaftahlíð 5. Heimili þeirra er aö Skaftahlíð 5. (Studio GuSmundar, Garða- stræti 8). Undirbúningsnefndin. Stjörnuspá ★ mm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.