Vísir - 22.08.1966, Síða 1
VÍSIR
56. árg. — Mánudagur 22. ágúst 1966. —
VíkingaskipiÖ kvikmynd
að í Dyrhóiaósi í dag
Taka þýzku kvikmyndarinnar
„Die Niebelungen" hófst aust-
ur við Dyrhólaey í gær og mun
standa yfir næstu daga, en þar
er m. a. kvikmyndað atriðið er
Sigurður Fáfnisbani siglir skipi
Myndin er tekin f morgun af hinu nýja bifreiðastæði við Iðnskólann. (Ljósm. Vísls. B. G.).
sínu að landi. Var vikingaskip
eitt mikið með diekahöfði smíð-
að i Njarðvíkum og flutt austur,
eins og skýrt hefur verið frá.
Vísir hafði í morgun samband
við Þorleif Hauksson sem er
með kvikmyndafólkinu fyrir
austan og sagði hann að allt
hefði gengið að óskum til þessa.
Var byrjað að kvikmynda í
víkingaskipinu í gær og því
fram haldið í dag og verður
töku í skipinu lokið í dag eða á
morgun. Var jarðýta látin stífla
Dyrhólaós og skipinu siglt fvrir
ósinn þannig aö liti út sem
skipið kæmi af hafi. Er kvik-
myndatökunni er lokið verð-
ur ósinn opnaður og skipið
dregið út. Síðan verða kvik-
mynduð nokkur önnur atriði
myndarinnar, m. a. atriðið þar
sem kveikt er í „benzíneldfjall-
inu“.
Á 9. síðu blaðsins í dag eru
viðtöl sem Visir tók við nokkra
úr kvikmyndaleiðangrinum rétt
áður en þeir héldu austur á
Iaugardag.
Stærsta bifreiðastæði borgar-
innar nær íuiigert
— Stendur á lóðinni milli Hallgrimskirkju og
Iðnskólans. Rúmar nær 100 bifreiðir
Flestir borgarbúar þekkja
vöntunina fyrir bílastæöi í borg
inni af elgin raun. Þó verður
að segja, að nokkuð hefur á-
unnizt í þelm málum í sumar,
og hlýtur það að verða mjög
æskileg þróun. Innan skamms
verður tekið f notkun stærsta
bílastæðiö í allri Reykjavíkur-
borg, og mun bað taka allt að
100 bifreiðir. Bílastæði þetta er
á Ióðinni milli Hallgrímskirkju
og Iðnskólans á Skólavörðu-
holtí.
Þeir, sem hafa lagt leið sína
tii messu ví Hallgrímskirkju og
einnig nemendur Iðnskólans,
sem margir hverjir (líklega flest
ir) eiga bifreið, hafa oft ient í
miklum erfiðleikum við að finna
stæði fyrir bifreiðir sínar, og
má því segja, að hið nýja stæði
bæti úr brýnni þörf. Hið nýja
bifreiðástæði mun vera ætlað til
sameiginlegrar notkunar fyrir
nemendur og starfsfólk Iðnskól
ans og kirkjugesti í Hallgríms-
kirkju. Undanfarið hefur staðið
yfir malbikun bifreiðastæðisins,
og mun henni nú vera nýlega
lokið, en stæðið verður tekið í
notkun strax og lokið er við að
steypa kanta, en það verk stend
ur nú yfir.
Einhver fleiri bifreiðastæöi
mr.iu vera í bígerð í borginni
nú sem stendur, t.d. er eitt
þeirra á lóðinni að Laugavegi
7, og þá má einnig benda á hið
nýja skipulag hafnarinnar, sem
Samþykkt var í borgarráði ný-
lega en þar er gert ráð fyrir
bifreiðastæðum eða geymslum
ofan á þaki vöruskemmanna,
sem þar eiga að rísa i framtíð-
inni. Af þessu má sjá að unnið
er að lausn þessa vandamáls,
sem aldeilis ekki er neitt eins-
dæmi hér á landi heidur er
eitt aðalvandamálið í hverri
=r
40 eriendir stúdentar bafa látið
innrita sig í keknisfræði
Innritun í allar deildir Há-
skóla Islands Iauk hinn 1. ágúst
s.I. Alls létu 297 nemendur
skrá sig í Háskólann á haust-
misseri og er það um 10 fleiri
en í fyrra. Athyglisverðast við
þessa skrásetningu er vaxandi
aðsók.; að læknadeild skólans,
en nú láta 65 innrita sig í hana.
Þá er og athyglisvert, að 40 nem
Hraunrennslið
hefur vuxið
í Surtsey
Surtur gamli heldur áfram að
gjósa og fór hraunrennsli vaxandi
á laugardag en hefur verið nokkuð
jafnt síðan, 8—10 rúmmetra á sek.
að því er Árni Johnsen tjáði blað-
inu f morgun. Mikið er um
ferðir manna út í Surtsey um helg
ina og er fjöldi vísindamanna þar
við athuganir nú. Fjöldi flugvéla
flaug yfir gosstaðinn um helgina
og skip sem voru á ferð í nágrenni
Surtseyjar sigldu nálægt landi, m.
a. Ilerjólfur sem fór með farþega
frá Vestmanneyjum að skoða gos-
ið.
endur frá hinum Norðurlöndun-
um Játa innrita sig í læknis-
fræði hér við Háskólann, og eru
flestir þeirra Norðmenn.
Annars er heildartölur þessar:
Guðfræði 2 (minna en í
fyrra), læknisfræði 65 (ekki
meðtaldir erlendir stúdentar),
tannlækningar 16 (ekki vitað,
hve margir komast inn í hana,
en þeir sem hafa látið innrita
sig í tannlækningar, hafa inn-
ritað sig [ læknisfræði til vara),
lvfjafræði lyfsala 5, lögfræði
36, viðskiptafræði 25, verkfræði
32, heimspekideiid 116 (þar af
Framh. á bls. 6
Tvö dröttar-
vélarsiys á
Snæfellsnesi
Tvö dráttarvélaslys urðu á
Snæfellsnesi um helgina. Hið
fyrra varö um kvöldmatarleytið
á laugardag. 12 ára drengur úr
Reykjavík var að aka dráttarvél
á túninu að Grund í Eyrarsveit
og lenti vélin í skurði og varð
drengurinn undlr henni. Voru
þegar gerð boð eftir lækni og
drengurinn fluttur á spítala í
Stykkishólmi. Var læknirinn
þar um tvo tíma að gera að sár
um hans. Hafði hann marizt
mikið og hlotiö eitt beinbrot, en
var talinn úr lífshættu, þegar
blaðið vissi síðast til.
Hitt slysið varö að Setbergi
í Skógarstrandarhreppi, Hús-
freyjan á bænum Ólafía Þor-
steinsdóttir varð undir dráttar-
vél, sem hún hafði verið að
aka eftir túninu. Er talið að kon
an hafi mjaðmargrindarbrotnað.
Hún var einnig flutt í sjúkrahús
ið f Stykkishólmi.
Bæði þessi slys eru nú í rann
sókn hjá sýslumanni Snæfells-
nes og Hnappadalssýslu í Stykk
ishólmi.
Þrjú iík bandarískra fiugmanna
fundust uppi ú Eyjafjaiiajökii
Lík af þremur mönnum fund
ust á Eyjafjallajökli á laugar-
daginn. Af hlutum, sem fund
ust viö líkin má ráða að hér
eru komin fram lík af bandarísk
um flugmönnum, sem fórust í
maí ’52. Fundust giftingarhring
ir, armbandsúr, armband, pen-
ingaveski og annað með nöfnum
mannanna. 5 Bandaríkjamenn
voru í flugvélinni þegar hún
fórst 1952, en áöur hefur fund
izt lík af einum, en leifar af
öðrum og eru þeir því allir
fundnir.
Það voru tveir menn, sem
unnu við jöklamælingar á skrið
jöklinum, sem fellur norður úr
Eyjafjallajökli, sem fundu líkin,
Fundust þau um 200 metra frá
lóninu, sem þar er. Líkin voru
mjög illa farin og óþekkjanleg
með öllu, enda hafa þau velkzt
með skriðjöklinum í rúm 14 ár.
í gærmorgun fór 25 manna
hópur frá Flugbjörgunarsveit-
inni í Reykjavík austur, en á
sama tíma var farið með þyrlu
frá varnarliðinu til að sækja lík
in. Var farið með þau til Kefla
víkurflugvallar.
Bandaríska flugvélin, sem
fórst var björgunarflugvél. Hún
hafði aöeins veriö um viku-
tíma hér á landi, þegar hún
fórst hinn 16. maí 1952 og voru
allir flugmenn hennar óvanir
íslenzkum staðháttum. Þegar
flugvélin fórst hafði hún flogið
á móti annarri flugvél, sem var
með bilaðan hreyfil.
Þegar óttazt var um flugvél-
ina, fór hópur flugbjörgunar-
manna austur að Eyjafjalla-
jökli. Hópurinn fór þegar fyrsta
daginn uþp á jökulinn, en varð
að snúa við vegna blindhríðar,
sem hélzt í nokkra daga. Þegar
flugvélin fannst nokkrum dög-
um síðar, fannst aðeins eitt lík
við flak vélarinnar, en merki
sáust um, að hinir fjórir höfðu
lifað af slysið.
Fundust mannaspor umhverf
is flugvélina, en einnig fundust
merki þess að þeir hefðu
sent á Ioft blys og dreka til
að vekja athygli á sér.
, í maí 1964 fundust leifar af
manni á jöklinum, en einnig
fannst giftingarhringur á staðn
um með dagsteningu, sem átti
við einn Bandaríkjamanninn.