Vísir


Vísir - 22.08.1966, Qupperneq 6

Vísir - 22.08.1966, Qupperneq 6
6 V í SIR. Mánudagur 22. ágúst 1966. Beyer — Framhald gf bls. 9. svona stórt hlutverk þegar mað ur hefur enga þjálfun sem leik- ari og erfiðleikamir sem maður þarf að yfirstíga em margir. — En þetta er skemmtileg reynsla auk þess sem kaupið freistaði. — Ætlið þér að leika í ann- arri mynd ef tækifæri býðst? — Þegar maður er ekki leik- ari er of mikið að leika í mörg um mvndum. Auk þess get ég ekki þjálfað mig reglulega, en íþróttimar eru mitt aðalháhuga mál og tómstundastarf. —■ Hvert er aðalstarfið? — Ég er raftæknifræðingur og ætla mér í framhaldsnám í þeirri grein. Henninger — Framhald af bls. 9. de Bergerac, en hann er grát- brosleg persóna með geysistórt nef. Þegar töku „Die Niebelung- en“ er lokið fer ég til Ziirich til að leika Atahuslpa Inkakonung í leikriti, sem nú er verið að leika f National Theater í Lond on og nefnist „The Royal Hunt of the Sun“ — ég fer úr gervi Giinthers konungs (Gunnars Gjúkasonar) f gervi Inkakon- ungs suður f Perú. Korytowski — Framhald af bls. 9. iðju og ætti því ekki að skorta eldfjall til myndatökunnar og það meira að segja alvörueld- fjall. Enda lét framkvæmdastjór inn óspart í Ijósi ánægju sfna yfir þessari stefnubreytingu Surts kvikmyndinni f vil. NÝ JAMES BOND-STJARNA LEIKUR BRANDHILDAR BUÐLADÓTTUR. — Meðal leikendanna eru margir þekktir Jeikarar. Fyrir ut an þá, sem sþjallað er við hérna á síðunni leika í myndinni Maria Marlow, sem leikur „Krimhild" eða Grfmhildi, Sieg fried Wischnewski, sem leikur „Hagen“ eða Högna. — Álfakónginn, eða Alberich leikur Skip Martin frægur ensk- ur leikari, segir Korytowski, sem hefur m.a. leikið f MGM- myndum. — Hann er dvergur, en dverg ar koma mjög við sögu Niflunga og eru raunar örlagavaldar myndarinnar. Samkvæmt sögn- um, sem skráðar eru Snorra- Eddu áttu þeir gullið sem orm- urinn Fáfnir lagðist á og baug þann er mestri óhamingju veld ur í sögunni, frændavígum og mága, en þau álög fylgdu honum að hver sá er hann eignaðist skyldj týna lífinu. — Þá má ekki gleyma einni aðalstjörnunni, Karin Dor, sem leikur Brynhildi Buðladóttur. — Hún hefur verið að leika í nýrri James Bond mynd, sem tekin, er f Japan, segir fram- kvæmdastjórinn, og kemur hing að seinnipartinn í dag (laugar- dag) beint frá Japan með við- komu í Kaupmannahöfn. — Alls er þetta 35 manna hópur, sem kemur hingað til að vinna að myndinni. En 15 aðstoðarmenn íslenzkir munu einnig starfa við hana, aðallega „statistar“. Tveir íslenzkir hestar verða notaðir. Það er Ragnhildur Steingríms- dóttir sem útvegar þá. — Það er þegar búið að vinna í 4 mánuði við myndina f Júgó- slavíu. Hér verðum við í 16 daga og síðan á að ljúka við hana á einum mánuði í Júgó- slavfu. Þar hafa verið reistar heilar borgir, sem samræmast riddarasögunum. — Ég vil .taka það fram að lokum, sagði Korytowski, að ís lendingamir, sem við höfum leit að til og hafa verið okkur til aðstoðar, hafa sýnt einstaka lip- urð og verið fljótir til að leysa úr vandamálunum. Ég skil ekk- ert í því að íslendingar skuli ekki fara meira út í kvikmynda framleiðslu. Þeir hafa greinilega ágætt fólk til þess og svo þetta stórkostlega landslag. íþróttir — -mhald af bls 2 iínuna. I heild má segja að Þrótt- arliðið hafi komið vel frá leiknum, Ámerískai — gluggastengur gott verð — Vandaðar stengur. Litaver s.f. Grensásvegi 22-24______ Amerísk ungbarnaföt Tilvalin til sængurgjafa en e.t.v. var harkan í liðinu ekki nægilega mikil á móts við Kefl- vfkingana. Þróttarar voru að vonum óánægð ir með úrslitin, enda munaði minnstu að þeir skoruðu skömmu fyrir leikslok, en þá hefði liðið eflaust dregið sig til baka og getað haldið hreinu marki sfnu og stað- án í deildinni væri þá mun sterk- ari en hún er nú. öm Steinsen, þjálfari Þróttar sagði að leik lokn- um: „Við erum enn ekki fallnir og við munum berjast til enda. Tveir leikir en eftir og við munum leggja okkúr alla fram f þeim leikjum. í sambandi við leikinn í dag verð ég að láta í ljós furðu mfna á framkomu vallargesta í Keflavík, sem létu glósurnar dynja á okkur allan tímann. Það er held- ur óíþróttamannsleg framkoma og ber að fordæma". — Jbp — Stúdentar — Framhald af bls. 1. 92 f BA-deild og 24 í forspjalls- vísindi). í öllum þessum tölum eru erlendir stúdentar ekki taldir með, en reiknað er með, að fjöldi þeirar verði svipaður og f fyrra, eða 20—30. Eru það bæði styrkþegar ríkisstjómar- innar og þeir, sem koma hingað á eigin vegum. Athyglisvert er, að 40 erlendir stúdentar hafa látið innrita sig í lækna- deildina hér, eru það 37 Norð- menn, 2 Finnar og 1 Svíi. Staf- ar þetta m. a. af þvf, að í öðr- um háskólum á Norðurlöndum þarf vissa lágmarkseink- unn til að mega setjast í lækn- isfræðideild viðkomandi háskóla og þessi einkunn samsvarar allt að því ágætiseinkunn. Undanfar in ár hafa nokkrir erlendir stúd- entar stundað nám hér við Há- skólann f læknisfræði og er gert ráð fyrir, að svp verði enn, en unnt mun vera að taka við 5—6 erlendum stúdentum í læknisfræðideildina á komandi hausti. Smávaxnir innbrots- þjófor Innbrot var framið í sælgætis- söluna f Laugarásbfó) á laugardag- inn. Höfðu „innbrotsþjófamir“ brotið rúðu í hurð kvikmynda- hússins og komizt þannig inn að sælgætissölunni. Létu þeir greipar sópa um sælg .tið. ■— Það komst upp um þá, er þeir fengu maga- pfnu nokkrum klukkustundum sið- ar, en þeir vora aðeins 2ja og 4ra ára. I kvöld byrjar Jazzklúbbur Reykjavikur starfsemi sína að nýju, eftir tveggja mánaða hvfld i sumar- Á jazzkvöldinu í kvöld munu m. a. leika þeir Þórarinn Ólafsson, Rúnar Georgsson, Ámi Scheving og Pétur Östlund. Þvottahúsið LÍN auglýsir Viljum taka að okkur þvott á alls konar stærri þvottj, svo sem dúkum, handklæðum, þurrkum, sloppum o.fL Erum í nýju húsnæði með mjög góðum vélum í Ár- múla 20. Sækjum og sendum þriðjudaga og föstudaga. Reynið viðskiptin og hringið í síma 34442. ÞVOTTAHÚSIÐ LÍN H.F. Ármúla 20. Aukin bjónusta Á næstunni munum vér taka upp siglingar til London. Umboðsmenn vorir í London verða: Cutting & Co. Ltd., Alibion Yard, Surrey Commercial Dock, London S. E. 16. Sfman Bermondsey 4361 og 4202 Telex: 21505 Símskeyti: Culcut, London. Lestunardagar skipa vorra verða sem hér segir: LONDON: HULL: Laxá 21.9 — Laxá 26.10 — Laxá 24.8. — Rangá 8.9. — Laxá 30.11. ANTWERPEN: Rangá 1.9 — Selá 13.9 — Rangá 5. 10 — Laxá 28.10. — Selá 23.11. — Rangá 14.12. ROTTERDAM: Rangá 22.9 — Laxá 23.9. — Selá 19.10. — Rangá 9.11. — Laxá 2. }2. — Selá 28.12. HAMBORG: Laxá ,27.8. — Rangá 6.9. — Selá 17.9. — Laxá 27.9. — Rangá 8.10. — Selá 22.10. — Laxá 1.11. — Rangá 12.11. — Selá 19.9. — Rangá 10.10. — Selá 24.10. — Rangá 14.11. — Selá 28.11. — Rangá 19.12. — Selá 2.1. ’67. GDYNIA: Langá í síðari hhita september. GAUTABORG: Skip fyrri hluta september — Langá sfðari hluta september — skip fyrri hluta október. KAUPMANNAHÖFN: Skip fyrri hluta september — Langá sfðari hluta september — Skip fyrri hluta október. Selá 26.11. — Laxá 6.12. — Rangá 17.12. — Selá 30.12. Nánar auglýst síðar um lestunardaga í þrem Geymið auglýsinguna i : 3-5 herb. íbúð óskast ! 0 nú þegar eða 1. okt. í Reykjavík, Kópavogi | eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 20818. (i VÖRUHAPPDRÆTII S.I.P.S. Aðalumboð Vöruhappdrættís er flutt úr Westurveri í AUSTURSTRÆTI 6 2 HÆÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.