Vísir - 06.10.1966, Page 5

Vísir - 06.10.1966, Page 5
VÍSIR . Fimtntudagur 6. október 1966. 5 morgun útlönd í morgun útlönd í iBorígun útlönd í morgun útlönd £ morgun útlönd Fylgi brezkra krata dvínandi Ihaldsftokkurinn brezki vinnur nú st'óBugt á Skoðanakannanir sýna nú meirai jafnaðarmanna. Efnahagsmálin fylgi ihaldsmanna á Bretlandi en' verða rædd á flokksþinginu í Wflson og Brown — aðalræðumenn á flokksþingi krata í Brighton. Ibúð óskast Róleg, barnlaus, miöaldra hjón óska eftir íbúð. Uppl. í síma 20974. Iðnaðarhúsnæði 200-300 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast strax. Þarf að vera innkeyrsluhæft fyrir bifreiðir. Uppl. í síma 12953 eftir kl. 6. Moskvitch bjónustan annast hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Einnig viðgerðir á Rússa-jeppum. © Látið yfirfara bifreiðina fyrir veturinn. Sími 37188. BLAÐBURÐARBÖRN vantar í: HÖFÐAHVERFI MIÐBÆ BERGSTAÐASTRÆTI Dagblaðið VÍSIR Afgreiðslan — Túngötu 7. Norðlendingar Frá og með mánudeginum 10. okt. verður verzlunin á Akureyri ekki opin f.h. heldur opnuð kl. T e.h.. Opnunartími á laugardögum verður eins og verið hefur. Akureyri. dag og .flytur Brown þar fyrstu ræðu sína sem utanríkisráðherra. Búizt er við harðri gagnrýni á Wilson. Lögin um kaupbindingu og verö- lags, sem Elisabet drottning undir- ritaði í gær, komu til framkvæmda á miðnætti síðastliðnu. Efnahags- málin voru rædd í Brighton á flokksþingi krata og var stefna stjómarinnar í þeim málum sam- þykkt, en um einstaka liði náöist samþykkt meö naumum meirihluta, en ályktunartillaga flutt af Frank Cousins formanni Flutninga- og verkamannasambandsins var í raun inni gegn stjóminni og náði þó samþykkt við engu minnl fögnuð en er Wilson var hylltur eftir ræðu hans í fyrradag. Yfirleitt einkenna þingið á- hyggjur og vafi. Mikill hluti fund- armanna er í miklum vafa og innri baráttu vegna hollustu við Wilson og einingu flokksins og sannfær- inguna um, aö verið sé aö fóma réttindum verkamanna, sem þeir hafa helgað sér og fengiö viður- kennda hefö á eftir áratuga bar- áttu, og var sagt m. a. í fréttaauka í útvarpinu, aö verkamenn séu í rauninni furðu lostnir, að hafa orðið að taka því frá Wilson, sem þeir hefðu ekki getað búizt viö af neinum nema íhaldinu. Frank Cousins boöaði áfram- hald á baráttu sinna manna gegn efnahagsstefnu stjómarinnar, en meðal þjóðarinnar yfirleitt er fylg- ið án efa dvinandi, því að skoðana- kannanirnar leiöa í ljós, að fylgi íhaldsflokksins er hart vaxandi samtímis sem fyigi Wilsons og flokks hans — jafnaðarmanna — hrakar. í fyrra mánuöi leiddi skoð- anakönnun Daily Telegraph í ljós, að kratar höfðu þó enn heldur meira fylgi en íhaldsmenn, sem voru í sókn, en seinasta skoðana- könnun sýnir, að 43.5% myndu kjósa íhaldsflokkinn, 41 krata og 14 Frjálslynda. í fyrra mánuöi vildu 45% kjósa krata. Búizt er við harðri baráttu áfram um efnahagsmálin, harðri sókn Cousins og samtímis að Wilson láti engan bilbug á sér finna. FRAMKOLL.UM , RLMURNAR ,-LJÖTT OG VEL GEVAFOTQ AUSTURSTRÆTI 6 LONDON 8 dagar. — Verð kr. 7.900. — Brottför 1. nóv. og 2. des. Okkar vinsælu haust- og vetrarferðir til Lond- on hefjast senn að nýju. Þegar meira en hálf skipað í fyrstu ferðina, 1. nóv. Tveir fararstjórar til hjálpar og leiðsagnar. Farið í skoðunarferðir um stórborgina. Siglt á Thames og skroppið í sunnudagsferð til Brighton. — Útvegaðir aðgöngumiðar að leik húsum og söngleikahúsum. Margir heimsækja hin glæsilegu verzlunar hús við Oxford street, Bond street, Regent street o.fl. — og einnig þar geta kunnugir far arstjórar orðið að liði varðandi hagkvæmari innkaup. Búið á hinu vinsæla Regent Palace hóteli við Piccadilly Circus í hjarta heimsborgarinnar Munið: Vegna þess hve margir ferðast með SUNNU fáið þér mikið fyrir pening ana. — Þér vitið hvað þér kaupið — Ferð, sem er örugg og vel skipu lögð. — Spyrjið þá mörgu, er reynt hafa SUNNUFERÐIR og velja þær aftur ár eftir ár. Pantið tímanlega — því plássið er takmarkað. Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7, símar 16400 og 12070 Bólsfrun — Bólstrun Geri við og klæði allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Bý til nýtt eftir pöntunum. Til eru 3 gerðir af svefnbekkjum. Einnig tek ég spjöld og sæti til klæðningar úr öllum gerð um bifreiða. Fljót og vönduð vinna. Uppl. í síma 33384 kl. 8-10 e.h. Vinsamlegast lítið inn. Húsgagnabólstrun Jóns S. Árnasonar, Vesturgötu 53B. Jámsmíðavélar óskast Óskum eftn járnsmíðavélum, aðallega renni bekk, höggpressu og beygjuvél. Fleira kem- ur til greina Ákjósanleg væru verkfæri, sem fylgdu verkefni. Einnig kæmu til greina kaup á verkstæði. Lysthafendur leggi tilboð inn á augl.d. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt „Járnsmíðavélar“. rát -vi ái.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.