Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 5
LINDNER - ISLAND frá upphnfi Límmiðar eru óþarfir, ef þér eignizt Lindner frímerkjaalbúm, þar sem vasi er fyrir hvert frímerki. Höfum einnig fyrirliggjandi Norðurlöndin o.fl. lönd. Frímerkjasalan, Lækjargata 6A nd £ :mo35gun \ jítlönd iltlönd útlönd 1 Tnorgun útlönd í morgun VISIR . Fimmtudagur 27. október 1966. Gíbraltar hefur nú um langan tíma verið ein þýðingarmesta flotastöð Breta. Nú krefjast Spánverjar yfir- ráða yfir Gíbraltar. Franco hefur látiö loka iandamærum Spánar og Gíbraltar. Þar fara nú engir um hlið, nema með sérstöku leyfi. Bretar fengu yfirráð yfir Gíbraitar, sem stundum hefur veriö nefndur „lykill að Mtðjarðarhafi“ f Utrecht-friðarsamningunum 1713. US sendir nýjan fjar- skiptahnött á loft Cape Kennedy í .morgun (NTB, Reuter) Fjarskiptahnettinum Early Bird II var skoti* á loft frá Kennedyhöfða í nótt. Gerjvihnötturinn lenti ekki á á- ætlaðri braut, en ekki er samt út- séð um að hann geri það að lok- um. Það mun koma í ljós síðar í dag. Ætlunin var að fjarskiptahnöttur inn yröi notaður til fjarskipta yfir Kyrrahafið, en verið getur að hann verði í þess stað notaöur yfir Atl- antshafinu eins og fyrirrennari hans Early Bird I. Samkomulog milli stfórn- arflokkanna í Bonn Bonn ‘í morgun (NTB) Náðst hcfur samkomulag milii stjórnarflokkanna í Vestur Þýzka- landi um fjárlagafrumvarpið. Hafði áður legið við borð að upp úr sam- Gíbralfarinálið fyr- ir Haagdómstólinn Johnson kominn til Thailands Madrid í morgun (NTB, AFP) Samkvæmt heimildum í Madrid getur verið að spánska ríkisstjórn- in fallist á að láta Alþjóðadómstól- inn í Haag dæma í deilu Spánar og Bretlands um stöðu íbúanna á Gíbraltar. Hins vegar er spánska stjómin sögð ófús til aö leggja spuminguna um yfirráðaréttinn yf- ir Gíbraltar fyrir Alþjóðadómstól- inn. Vel heppnuð heimsókn til S-Vielnam Manila í morgun (NTB, Reuter) Johnson Bandaríkjaforseti, sem í fyrradag fór óvænt í snögea heim- sókn til Suður Vietnam, flaug j snemma í morgun frá Filipseyjum áleiöis til Thailands. Flugvél hans lenti á herflugvell- Laghentan mann vantar Uppl. a húsgagnavinnustofu. 1 síma 20660. Hinar ódýru hvítu Karlmanna- og unglingaskyrtur eru ennþá fyrirliggjandi í flestum stærðum. Hvítar karlmannaskyrtur úr 1. fl. poplíni og prjónanyloni kosta aðeins 150 kr. Hvítarungl. ingaskyrtur úr prjónanyloni kosta aðeins 125 kr. Hvítar unglingaskyrtur, úr poplíni kosta aðeins 58 kr. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8. inum Bang Saensi, en þaðan flaug hann með þyrlu til Bangkok. Hann hefur í hyggju að hitta bandaríska '■ermenn í Thailandi, en þeir eru •'ar allmargir um þessar mundir. Hin skyndilega koma Johnsons til Vietnam vakti gifurlega athygli. Þúsund hermanna voru í herstöð-, inni í Cam Rhan þegar hann kom þangað og herflokkar yfirgáfu víg- stöðvar og héldu til flugvallarins að ósk forsetans til að hitta hann. Hann ræddi við þá sæmdi marga þeirra heiðursmerkjum, m. a. West morland, yfirhershöfðingja Banda- ríkjanna í S-Vietnam. Hann sagði í ávarpi til hermann- anna þetju- skap í Vietnam pg þeir nytu full- komin^,,stuðpjiigs heima.fyrir, í BandarJþijurium,,, hjá jífjrMæfari^i méirihluta banaarísku þjóðarinnar. Mountbatfen falið að rannsaka 'fangelsismál London í morgun ' NTB, Reuter. Roy Jenkins innanríkisráðherra B eta hefur tjáð neðri málstofu brezka hingsii ' að Mountbatten lá- varði, fyrrum yfirmanni alls her- afla Breta, hafi verið falið að rann- saka öryggisráðstafanir í brezkum fangelsum. Var þe ;i yfirlýsing gefin í um- ræðum þingsins u mflótta Sovét- njósnarans George Blake. Heath Iciðtogi Ihaldsmanna sagði að nú ar ti að fela kjarna málsins. með- ferð og umsjón Blakes, á bak við rannsókn um almennar öryggis- ráðstafanir í brezkum fangelsum. Kvaðst hann vilja láta fara fram sérstaka rannsókn á flótta Blakes, Stúlka vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu frá kl. 1—5. Uppl. í síma 22876: ISSKÁPUR Nýlegur 11 cub. Westing- house fsskápur til sölu. Hæð 146 cm. Skipti koma til greina á minni ísskáp, sem er allt a8 140 cm. á hæð. Uppl. í síma 15812. BALLETT LEÍKFIMÍ JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór í úrvali. ALLAR STÆRÐIR starfinu slitnaöi milli kristilegra demokrata og frjálsra demokrata. Afleiðing þess hefði sennilega orð iö sú að jafnaðarmenn hefðu tekið við völdum í Vestur Þýzkalandi. Frjálsir demokratar höfðu neitað að fallast á nýjar skattahækkanir, sem kristilegir demokratar höfðu talið óhjákvæmilegar. Eiga þær að dómi frjálsra demokrata rætur sínar aö rekja til aukinna útgjalda vegna skuldbindiriga Vestur Þjóðverja í NATO. Tö.ldu frjálsir demokratar aö Erhard kanslari hafi gengizt undir þessar skuldbindingar án samráðs viö stjórnina. tildrögum hans og öryggisráðstöf- unum út af Blake í fangelsinu þar sem hann var geymdur. BILAfRAF Sími 13076. I RAFKERFIÐ Startarar, dinamóar, anker-spól- ur, straumlokur, bendixar o. fl. Varahlutir — Viðgerðir á raf- kerfum bifreiða. BÍLARAF s.f. Höfðavík við Sætún Simi 24700. BÍLAR: RAMBLER AMERICAN ’66 Ekinn 5 bús. km. RAMBLÉR CLASSIC ’65 Góður bíll. RENAULT MAJOR ’65 Sem nýr. RAMBLER CLASSIC ’63 Góöur bíll. OPEL CARAVAN ’64 Toppgrind o. fl. AUSTIN GIPSY ’63 Benzín á fjöðrum. OPEL REKORD ’64 Special de luxe. VAUXHALL VELOX ’63 Einkabíll Og meira úrval af notuðum bíl- um. — Hagstæð kjör. Chrysler umboðib VÖKUIL H.F. Hringbraut 121 — Sími 10-600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.