Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 12
amm KAUP-SALA ‘ NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fugJabur, mikið af plast- plöntum. Opiö frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Skni 34358. — Póstsendum. PÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir veröflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. i NÝKOMIÐ mikjð úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTfC 37 - S f M I : 12937 VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108. Skúffusleðar mjög hentugir fyrir skjalaskápa o.fl. Góð vara gott verð. Sími 23318. VIL KAUPA MILLILIÐALAUST station bíl árg. ’64—’65. Aðeins vel með farinn góður bíll kemur til greina. Útborgun og tilboð sendist blaöinu merkt: „1717“. IRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR: Odelon skólakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu- kjóla margar gerðir. Verð frá kr. 845.00. Einnig sportpeysur og mjaðmapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma. BILL TIL SÖLU Volkswagen ’55_með nýrri vél, nýklæddur og á góðum cjekkjum. Uppl. í síma 34768 eftir kl. 5. TILSÖLU ’ nýr Canadian squirrel. Uppl. í síma 13834. áísi BÍLASALINN V/VITATORG, SÍMI 12500 OG 12600 Áherzla lögð á góða þjónustu, höfum nokkra 4-6 manna bíla til sölu fyrir vel tryggða vixla eða slculdabréf. Höfum einnig kaupend- ur að nýlegum bílum 4-5 manna gegn staðgreiöslu. TIL SÖLUr bamavagn. Uppl. í síma 13834. ,/ GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR. Fiskarnir komnir og góður fiskamatur, loftdælur, fiskabúr, hita- mælar o.fl. Einnig páfagaukar, kanarffuglar og finkar. — Gullfiska- búðin Barónsstíg 12. NÝ ÓDÝR REIÐHJÓL og notaöar Sími 35512. 'Yí .r k' errur til sölu. — Leiknir s.f. Melgeröi 29, Sogamýri. iiMm ii'io Ódýrar og vandaðar bama- og unglingastretchbuxur til sölu að Fifuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Stretch-buxur iTil sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Til sölu fataskápur, tví- og þrí- settur. Einnig djúpir stólar og sófi áklæddir með svörtu og hvítu gall- oni. Uppl. í síma 17779. Brúðarkjóll. Til sölu norskur brúðarkjóll. Uppl. í síma 30162. Lítil Hoover þvottavél til sölu með handvindu. Sími 20777. Nýjar bamakojur til sölu einnig á sama stað kvenjakkakjóll stórt númer og unglingakápa. Uppl. í síma 40520. ‘—=—— — Til sölu vel með farin Rafha- þvoitavél. Uppl. í síma 33013. Timbur til sölu. 1x6 og 1x4. — Uppl. í síma 30298. Stór og góður Westinghouse ís- skápur, eldri gerö, til söhi Holts- götu 32. Verð kr. 4500. Sími 23241 eftir kl. 5. Olympic sjónvarp til sölu. Uppl. Sólvallagötu 59. Til sölu Rafha þvottapottur mjög lítið notaður. Verð kr. 2000. Einnig svefnbekkur með rúmfatageymslu verð kr. 800. Stórholt 20, neðri endi, fyrsta hæð. Fallegir hænuungar, komnir í varp, til sölu. Uppl. í síma 41649. Kelvinator kæliskápur til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 30564 eftir kl. 7. Vegna flutnings er til sölu buffet, skápur og borð. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 16132 í dag og á morg un eftir kl. 6. Hálfsjálfvirk þvottavél, nýleg, til sölu (skipti á ódýmm bíl kæm; til greina). Uppl. í síma 32928. Hárgreiðslukonur. Til sölu vinnu- borð meö áföstum speglum. Sfmi 12170. I V í SIR . Fimmtudagur 27. október 196b. HÚSNÆÐI OSKAST A LEKCU TIL LEIGU Auglýsingar á þessa sfðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borízt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. I KAUP-SALA Húsdýraáburöur til sölu. Uppl. i síma 41649. Vel meö famar bamakojur tii sölu. Uppl. í síma 34829. Passap prjónavél með kambi til sölu, verð 3500. Á sama stað verða seldar blómamyndir og fjörugróð- ursmyndir. Margar stærðir. Berg- staðastr. 9, í risi. Sjónvarpsloftnet til sölu ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. Rakarastof- unni Bergþórugötu 23. Til sölu Fiat 850 sportmodel, árg. 1966, mjög fallegur og vel með far- inn. Bíllinn er teppalagður með út- varpi og Ecko-hátalara. Keyrður 9500 km. Uppl. i síma 15016. Til sölu danskur svefnstóli, borö- stofuborð og kápa á fermingar- telpu. Uppi. í síma 15548. Vandaður svefnsófi til sölu á- samt sófaboröi, hvort tveggja ný- legt. Uppl. í síma 16619. Brúðarkjóll til sölu. Sími 15612. Til Sölu sem riýr Bisam pels. — Uppl. Laugateigi 32, kj., eftir kl. 6. Til! söíu prjónasaumavél, Over lock. Selst ódýrt vegna brottflutn- ings. Sími 32770 frá kl. 1—2 og 6—8. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stærðir. — Sími 41103. Nýtízku svefnsófi til sölu. Sími 37198. Dökkur borðstofuskápur til sölu. Uppl. í síma 92-1256, Keflavík. Tii sölu x x x Lítil rafmagnssög í borði, einnig stakur rafmagnsmótor til sölu. — Uppl. í síma 21838. Pedigree bamavagn og bama- stóll til sölu. Uppl. í síma 33754. Vout kafarabúningur, kútur og lunga til sölu. Uppl. í síma 33721. Hensel-eigendur. Tii sölu loft- dæla í Hensel vörubíl. Uppl. i síma 1349 Keflavík. BTH þvottavél til sölu í Drápu- hlíð 35, 1. hæð. Bamakojur til sölu. Srmi 38039. Skautar á skóm nr. 42—43 ósk- ast til kaups, einnig skíðaskór í sömu stærö. Uppl. í síma 40862 eftir ki. 5. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verð frá kr. 35. L ÓSKAST KEYPT 1 Kaupum hreinar léreftstuskur — hæsta verði. Offsetprent, Smiðju- stíg 11. Vel með farinn stofusófi eða sófa- sett óskast. Uppl. í sfma 38675 frá kl. 9—18. Lítið reiðhjól óskast til kaups. Sími 32689. Transari óskast til kaups eöa raf- suðuvél. Uppl. f síma 38576 eftiT' kl. 7 á kvöldin. 3—4 herb. fbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja vík. Standsetning eða fyrirfram- greiðsla kemur trl greina. Uppl. í síma 50109. ! Lesum með nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræð; mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag lega og í síma 38261 kl. 7-8 dagl. VélrHunamátnskeið. Viðtalstimi frá ki. 9—13 í síma 37771. Cecilia Helgason. 2 stúlkur um þrítugt óska eftir 1—2 herbergjum. Til greina kernur íbúð, 2 herb. og eldhús. Algjör reglusemi. Uppl. í sfma '38550 frá ki. 6—8 e. h. íbúð óskast. Er ekki emhver hér í bæ, sem vili leigja 3—4 herb. í- búð, án fyrirframgreiðslu, lykil- gjakis, eöa annarra bitlinga. 3—4 fuiiorðnir í heimili. Ekkert selskaps fólk. Uppl. í síma 33640. 1—2 herb íbúð óskast sem fyrst. Uppl. f síma 20551. Ungur, reglusamur Færeyingur óskar eftir lítilli íböð eða 1 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði í Hafnarfirði. Uppi. í síma 50040 frá kl. 7—9. Reglusamt fólk vantar íbúð sem fyrst, fátf í heimiii og engin bðm. Uppl. f síma 18268 eftir kl. 20. Vil taka á leigu upphitaðan bíl- skúr með raflögn. Uppl. í sftna 40098 eftir kl. 6. Karlmaður ■ óskar éfttr herbetgi. típpl. f síma 36451. . •'rhf f.ftlt/V'-.'. / V • : • . : ATVINNA ÓSKAST 1 Atvinna óskast. — Maður vanur akstri stórra bifreiöa, viðgerðum og jámsmíði óskar eftir vel iaun- uðu starfi. Uppl. í síma 33992 kl. 7—9 i kvöld. 2 rcglusamar stúlkur óska eftír vinnu og herb. Margt getur komið til greina. Uppl. í síma 20047. — Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Á sama stað tH sölu Pedigree bamavagn, selst ó-i dýrt. Uppl. í sfma 15797. Takið eftír! Maöur með langa reynslu í verzlunarstörfum og akstri óskar eftir sölu-, innheimtu- eða útkeyrslustarfi. Tilboð, merkt: „Sölumaður" sendist attgl.d. Vísis fyrir helgina. L TAPAÐ fundið Gullhringur með rúbínsteinl tap- aðist við Þjóðleikhúsið s.l. laugar- dagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 41725. Tapazt hefur dökkur hárkollu- bútur (hair peace). Finnandi vin- samlega hringi í síma 17559 eftir kl. 7 e. h. Karlmannsgleraugu svartar spang ir og grálituð gler töpuðust s.l. sunnudagskvöld á Grettisgötu milli Silfurtungls og Rauðarárstígs eða efst í Stórholti. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 33377. Grátt dömuveski var tekiö í mis- gripum í Söbeks-verzlun, Háleitis- braut. ' ";*>ud. 25. þ.m. Vinsamleg- ast s! angað. TIL SÖLU Noíað sófasett tii söiu. Einnig notaðar imrilmeðir. Uppí. f 33999L Stórt herb. meö innbyggðum skápum í næsta nágrenni Háskól- ans til leigu. Tilboð merkt „2337“ sendist augl.d. Vísis fyrir mánaða- mót. Gott herbergi til leigu. — Sími 12043 og 22678. Geymsla til leigu í Austurbæn- um. Stærð 9 ferm. Sími 36627, Til leigu herbergi með innbyggð- um skápum. Uppl. í síma 19418 eftir kL 6. Tll leigu 2 herb. og eldhús í nýju húsi. Fyrirframgreiösla. — THboð merkt „Strax — 4266“ sendíst ang- lýsd. Visis. Gott herbergi til leigu. — ffimi 12043 og 22678. i TH leigu einbýlishús, 2 herb. og eldhús á Unnarstíg í, Hafnarfírði- Uppl. í síma 51847. Emnig kojur til söhi á sama stað. Gott herbergi tH leigu fyrir ein- hleypa stúlku, sem vmnur úti. — Uppl. að Hringbraut 77 e. kl. 6. TII leiga 2 forstofuherbergi, leyfi til að elda í ööru. Einhver fyrir- framgreiðsla áskHin. Tilboð send- ist angf.d. Vísis merkt „1020“. Herbergi til ieigu. Tilboð óskast í herbergi á góðom stað í vestur- bænum. THboð óskast sent Vísi fyrir 30. þ. hu, merkt: „4308“. Til leigu lítH ibúö fyrir 1—2 manneskjur Tilboð sencfist auglxL Vísis fyrir föstHdagskvökl, merkt; „Fyrirframg-eiSála —. 4304“ ATVINNA í B0DI Stúlka öskast t3 að matreiöa fyrir heimih GBð íböS. gott kaiqx UppL í sfma 86250, Kona vön aö sauma á Over lock- vél óskast strax. — UppL í síma 12368 og 13885. HREiNCERNINCAR Hreingemingar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og göð vinna Símj 13549. I Vélahreingeming. Handhrein- gerning. Þörf. Sfmi 20836. Hremgerningar meö nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 pg eftir kl. 6 í síma 32630. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingerningar með nýtizku vél- um, vönduö vinna, vanir menn. Sími 1-40-96. Ræsting s.f. Hreingerningar. — Hreingemingar. Vanir menn. Verð gefið upp strax. Sfmi 20019. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. — Hðlmbræður, sími 35067. í Visi Auglýsið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.