Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 10
10 VISIR . Fimmtudagur 27. október 1966. borgin i dag borgin i dag borgin í dag ./ BELLA Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. Hjálmar fylgir mér örugglega snemma heim — hann er vanur að verða glorhungraður um tíu- leytið. LYFJABÚÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna í Reykjavík 22.—29. okt. Apötek Austurbæjar — Garðs Apótek. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn eryl8888. Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 28. okt: Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41. Sími 50235. ÚTVARf Fimmtudagur 27. október. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Á frívaktinni. 14.40 ViÖ, sem heima sitjum. 16.40 Tónlistartími barnanna. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Píanósónata í A-dúr op. 120 eftir Schubert. 20.30 Útvarpssagan: „Þaö gerðist í Nesvík“ eftir séra Sigurð Einarsson. Höf. les (1). 21.30 „Svefneyjar“. Baldur Ósk- arsson les úr nýrri ljóöa- bók sinni. 21.40 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. Stjómandi: Sverre Bru land frá Osló. Síöari hluti. . 22.2§,.PÓ£thólf 12fi. Guðmundur Jónsson léá bréf frá hlust- Stjörnuspá -jAr ★ * ISpáin gildir fyrir föstudaginn málum. Kvöldiö getur oröiö 28. október. t breytilegt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hrúturinn, 21. marz til 20. Peningamál og fjölskyldumál apríl: Þér er ráölegast að skipta geta oröiö erfiö viðfangs, eink- milliliðalaust viö menn, en um fyrir hádegiö. Eins getur gættu þess fyrst að allar upp- orðið erfitt aö fást við opinbera lýsingar séu áreiðanlegar oé var aðila, ef svo ber undir. Varastu astu allan misskilning. Slakaöu alla smámunasem; og þras. á heldur en komi til ósamþykk- Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: is. Hyggilegast fyrir þig aö halda Nautið, 21. april til 21. maí: þig viö skyldustörfin og bregöa Reyndu aö hafa þig sem minnst sem minnst út af vananum. í frammi og foröastu Öll sam- Haföu sem nánast samstarf viö skipti við stirfna aðila eða harð- maka þinn, eöa nákomna fjöl- svíraða fjármálamenn. Þegar skyldumeölimi, ástvini eða vini. kvöldar, er ekki ólíklegt að Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. nokkur þreyta sæki að þér efíir des.: Hversdagsstörfin og hvers- dagstritið. dagslegar skyldur er það, sem Tvíburarnir, 22. maí til 21. þú skalt fyrst og fremst leggja í júní: Treystu ekki nýjum kunn- áþerzlu á í dag. Þegar á líður | ingjum um skör fram. Vel get- daginn, ættiröu að veröa þér úti íj ur átt sér stað, að þú lendir I um tíma til að skemmta þér — einhverju þjarki, þegar á líður þó í hófi.. daginn, þó sennilega um mál, Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: sem varða þig ekki persónulega. Þaö veröur hætt við ýmislegu Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: sem þér ber nauðsyn til aö Sinntu skyldustörfum þínum, sinna og kippa í lag héima fyrir eins óaðfinnanlega og þú getur. og á vinnustað, ef því er að ' Einkum skaltu varast deilur skipta. Haföu frið við alla, en vegna smámuna við þá, sem láttu ekki rómantíkina afvega- mikils mega sfn. Kunnningjar leiða þig. og nákomnir geta orðiö þreyt- . Vatnsberinn, 21. jan. til 19. andi í kvöld. febr.: Faröu enn gætilega hvaö Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: allar breytingar snertir og taktu Svo getur hæglega farið, aö ekki ákvarðanir fyrr en áreiðan- fréttir eöa sendibréf valdi þér legar upplýsingar eru fyrir nokkrum vonbrigðum. Þegar hendi. Leggðu áherzlu á aö kvöldar, skaltu vinna að sem kvöldiö veröi sem skemmtileg- friösamlegastri lausn fjölskyldu- ast heima. mála og bera klæði á vopnin. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Láttu atburðina hafa sinn gang, Athugaðu vel reikninga og upp en gættu þess þó vel, aö láta gjör og gættu þess að ekki sé ekki kunningja þína hafa þig í af þér haft. Innheimtu skuldir. að eyða peningum um efni fram. Varaktu.’deilur þK>,,að*. eitthvaö Viljasterkir aðilar geta orðiö smáv^is berí'á'miiHi í'*peninga- erfiðir viö að-fást í dag. rm 22.45 Einsöngur Lawrence Tibb- ett syngur. 22.55 Aö tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 27. október. 16.00 Files of Jeffery Jones. 16.30 Wanted Dead or alive. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Tombstone". 18.30 Þáttur Joey Bishop 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Silver Wings. 20.00 Þáttur Mickie Finns. 20.30 The Untouchables. 21.30 Anatomy of Pop. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 E. B. Film. 23.00 Leikhús norðurljósanna : „Forbidden Street“. TILKYNNING Frá Ráðleggingarstöð Þjóökirkj unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráö leggingarstöðvarinnar verður fjar verándi til 8. nóv. Læknir stööv- arinnar er við kl. 4—5 siödegis alla miðvikudaga. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, nú er kominn tími til að fara aö , hannyrða eöa safna til að sýna einu sinni enn, hvaö viö getum. Konur í basarnefnd, haf- ið vinsamlega samband viö: Vil- helmínu Biering, sim 34064, Odd- rúnu Elíasdóttur, sími 34041. og Sólveigu Magnúsdóttur, sími 34599. Hallgrímskirkja. — Hallgríms- messa í kvöld kl. 8.30. Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, pred ikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Jakobi Jónssyni. Eftir messu verður tekið á móti framlögum til kirkjubyggingarinnar. J Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins í Reykjavík heldur bazar þriðju- daginn 1. nóv. kl. 2 í Góðtempl- árahúsinu, uppi. Félagskonur og aörir velunnarar Fríkirkjunnar eru beönar að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel- haga 3, Kristjönu Ámadóttur, Laugavegi 39, Lóu Kristjánsdótt- ur, Hjaröarhaga 19 og Elínar Þor- kelsdóttur, Freyjugötu 46. Bazar félags austfirzkra kvenna verður í Góötemplarahúsinu mánudaginn 31. okt. kl. 2. Tekiö á móti gjöfum frá velunnurum fé lagsins hjá Guðbjörgu, Nesvegi 50 Önnu, Ferjuvogi 17, Valborgu, Langagerði 60, Áslaugu, Öldu- götu 59, Guörúnu, Nóatúni 30 og Ingibjörgu, Mjóuhlíð 8. Bolvíkingafélagið hefur félags- vist i Hótel Sögu, norðurdyr, föstudaginn 28. okt. kl. 8.30. Fé- lagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Safnaðarkór Neskirkju: Æfing- ar hefjast að nýju fimmtudag 27. okt. kl. 8.30 í Félagsheimili kirkj- unnar. Tekið á móti nýium félög- um. Söngunnandi fólk í Nessókn, kynnið ykkur starf safnaöarkórs- ins. KFUM og K Æskulýðsvika 23.-30 okt. Samkomur í húsi K. F. U. M. og K. viö Amtmannsstíg verða hvert kvöld kl. 8.30. Mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur, einn- ig kórsöngur og einsöngur. Veriö velkomin á samkomur æskulýös- Vikunnar. ÁRNAÐ HEELLA Þann 15. okt. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ingólfi Guömundssyni ungfrú Guörún G. Ámadóttir, hárgreiðsludama og Bjami Ólafsson, flugvélavirki. Heimili þeirra er að Fellsmúla 9. (Studio Guðmundar) Nýlega voru gefin gaman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Birna Ágústs- dóttir og Höröur Ingólfsson*. Heim ili þeirra veröur að Melgerði 37. v (Studio Guðmundar) Nýlega afhenti Kiwanis-klúbb urinn „Hekla“ Krabbameinsfél- agi Reykjavíkur að gjöf tæki (gastro-camera), sem ætlað er til hjálpar sérfræöingum við greiningu á magasjúkdómum, m. a. magakrabbameini. Þetta tæki er sérstaklega þægilegt og auðvelt í notkun fyrir þá, sem kunna með bað að fara, létt og færanlegt og hægt að nota það bæði á spitölum og utan þeirra. < Krabbameinsfélag Reykjavík- ur er mjög þakklátt Kiwanis- klúbbnum fyrir þessa góðu gjöf og mun tækið verða tekiö mjög fljótlega í notkun af sérfræðingi í meltingarsjúkdómum. M. a. hefur komið fram sú hugmynd hjá krabbameinsfélögunum, aö hefja fjöldarannsóknir á maga- krabbameini með hjálp þessa tækis. Væri það ekki óeðlilegt, þar sem magakrabbameinið er algengasta krabbameinið á ís- landi. í fjarveru formanns Krabba- meinsfélags Reykjavíkur (Gunn- laugs Snædal) veittu beir próf. Ólafur Bjamason og Tómas A. Jónasson læknir, tækinu mót- töku fyrir hönd félagsins, og færðu forráðamönnum klúbbs- ins alúðarþakkir fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.