Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 3
V í S IR . Föstudagur 2. desember 1966, Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar, fyrir framan líkan af Búrfellsvirkjuninni og svæðinu í kring. Líkaninu cr komið fyrir í anddyri Landsvirkjunar. Eiríkur bendir á aflstööina. I rekstrardeild rekumst við á þá Berg Jónsson, rafmagnsverkfræðing og Helga Geirsson, tæknifræðing, þar sem þeir ræöa ýmis tæknileg vandamál við há- spennuiinu að Búrfelli. Á teiknistofunni vinna þau Kristín Gísladóttir, Magni Guðmundsson, Hildur Þor- valdsdóttir og Þorsteinn Kristinsson. Landsvirkjun við rekstur stöðvanna við Sog tansson, lögfræðingur, skrif- Gunnari Sigurðssyni, yfirverk- ið og Elliöaámar eru svo 37 stofustjóri Landsvirkjunar um fræðingi, forstöðumanni verk- talsins. N Eftir að Eiríkur hefur Iokið upp á starfsmennina. deildirnar og Myndsjáin hellsar fræöldeildar. Fyrst og máli sínu gengur Haildór Jóna- Fyrst er komið við hjá dr. fremst erum við að vinna að því Framh. á bls. 4 A ð Suðurlandsbraut 14 er Landsvirkjunin til húsa, en á hennar vegum er verið að vinna að mestu framkvæmd hér á landi sem stendur — Búrfells virkjun. Landsvirkjun er ný stofnun og fyrir skömmu renndi Mynd- sjáin þar við til þess að kynna sér stuttlega starfsemi stofnun arinnar í máli og myndum. Fyrst var rætt við framkvæmdastjóra stofnunarinnar, Eirík Briem er skýrói frá hlutverki og tilorðn- ingu hennar. — Landsvirkjun var stofnsett með lögum í maí 1965. Sama ár þann 1. júlí tók Landsvirkjunin við stjóm Sogsvirkjunarinnar en yfirtaka á eigninn'i fór fram um áramót 1965-66. Sömuleiðis tók Landsvirkjun þá yfir vara- rafstöðina við Elliðaár. Tilgangur Landsvirkjunar í stuttu máli er að byggja og starfrækja mannvirki til vinnslu á raforku fyrir Suður- og Suð- vesturland, ennfremur að selja raforku í heildsölu og annast á- ætlanir og undirbúning við nýj- ar framkvæmdir þar á meðal byggingu aflstöðva. Aðalverkefn ið núna er bygging stöðvarinnar við Búrfell, sem er ærið nóg verkefni í einu eða upp á einn og hálfan milljarð kr. Aðalverk- taki við Búrfell er Fosskraft, en sem kunnugt er standa að Fosskraft ísl., danskt og sænskt verktakafyrirtæki. í þetta húsnæði hér flutt- um við þann 14. febr. sl. og eru hér til húsa þrjár deildir Landsvirkjunar. Skristofan, sem sér um alhliöa fjármál, rekstrar deildin, sem m.a. sér um rekst- ur stöðvanna og verkfræðideild in, sem sér um virkjunaráætl- anir og virkjunarframkvæmdir. _________ Alls er hér 19 manna starfslið TngóÍfur ' Á^úsísson, "forstöðu- auk starfsmanna eftirlltsdeildar ma5ur rekstrardeildar, sem mun innar með Búrfelli sem eru hér taka vf6 rekstri Búrfellsvirkjun- á yegum Harza Engineering Co. þe hann hefst. Chicago. Fastráðnir starfsmenn Dr. Gunnar Sigurðsson, yflr- rim Halldór Jónatansson, lögfræð- verkfræðingur, forstöðumaður ingur, skrifstofustjóri Lands- verkfræðidelldar. — Fyrst og virkjunar. fremst vinnum við að því að koma Búrfelli áfram. Hópurinn, sem vinnur á skrifstofunni. Frá vinstrh’ Snjólaug Sigurðardóttir, Guðný Ásólfsdóttir, Sig- urður Ámason, Marinó Marinósson, Anna Ingólfs dóttir og Siguröur Kristinsson. Rögnvaldur Þorláksson fyigist með eftirlitinu 1 umboði Harza Engineering Co. T.h. er eínkaritart'hans, Helen Wettstein, frá Sviss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.