Vísir - 02.12.1966, Síða 7

Vísir - 02.12.1966, Síða 7
7 V1SIR. Fösludagur 2. desember 1966. 7BB SkýrsBa véEbátaúfg@rðara@fsidar tii sjávarútvegsmálaráðEierra: Nauðsynlegt að hækka fískverðið um a.m.k. \Z% Andvíg auknum veiðiheimildum í landheigi hlut, heldur verði í meginatrið- um og eftir því sem við getur átt, miðað við kauptryggingu háseta og það launahlutfall, sem er á milli yfir- og undir- manna á fiskiskipum samkv. kjarasamningum. Telur nefndin rétt að haft veröi samráð við samtök sjómanna um breytingu þessa. Þá leggur nefndin til að lögum um aflatryggingar- sjóð og lagaákvæðum um trygg ingu fiskiskipa verði breytt þannig að tryggt sé að bátaút- gerðin verði ekki látin standa undir beinum eða óbeinum stuðningi við togaraútgerðina. Loks telur nefndin að leggja beri áherzlu á aö línuútgerð aukist og að unnið verði að því að tækniþróun eigi sér stað í línuútgerðinni. Leggur nefndin til í því sambandi að hafinn verði undirbúningur að því að koma upp beitingarstöðvum í stærri vérstöðvum þar sem línu útgerð er rekin. Gerð verði til- raun á tveimur verstöðvum til að byrja með, undir eftirliti sjávarútvegsmálaráðuneytisins Andvíg auknum veiðiheimildum Vélbátaútgerðamefndin segir um þennan þátt athugunar sinn ar og ályktanir •' að framan- greindar tillögur léysi ekki all- an vandann þótt þær verði sam þykktar í heild. Bendir hún sér- staklega á nauðsyn breytinga á tryggingum bátanna. ^ Vélbátaútgeröamefndin sendi 18 samtökum! launþega og út- vegsmann bréf með eftirfarandi fyrirspurnum í sambandi við spuminguna um auknar drag- nótaveiðar og togveiðar í land- helgi: 1. sp. Teljið þér æskilegt að veita rýmri heimildir til drag nótaveiða en nú em í gildi. A) Meö því að leyfa stærri bátum slíkar veiðar (yfir 45 rúml.) ? B) Með því aö rýmka veiðisvæð ið ? C) Meö því að lengja veiöi- tíma? 2. sp.: Teljið þér æski- legt að íslenzkum fiskiskipum verði leyfðar fiskveiðar með botnvörpu innan núgildandi landhelgi, umfram það sem nú er leyfilegt, og ef svo er, þá óskast tekið fram: 1. Hvaöa stærö fiskiskipa þér teljið að slik heimild ætti aö miðast við. 2. Hvaða veiðisvæði þér teljið að til greina komi að opna. 3. Hvaða veiðitímabil munduð þér leggja til að við yrði miðað. Aðeins sjö aðilar svömðu fyr- irspurnum nefndarinnar, öll út- vegsmannafélög. Nefndin álykt- aði af svörum að áhugi fyrir auknum veiðum meö dragnót og/eða botnvörpu sé ekki fyrir hendi hjá öömm en þeim sem svömðu spumingum nefndar- innar játandi. Þessir aðilar óska fárra breytinga varðandi nú- gildandi ákvæði um dragnóta- veiöi, annarra en þeirra, að veiöitími verði lengdur og veiði leyfi verði veitt stærri bátum en 45 rúml. Hvorugt er hægt að geja nema með lagabreyt- ingu. Mælir nefndin með því að samið verði fmmvarp til laga um breytingu á 1. nr. 40 9. júní 1960 um takmarkað leyfi til dragnóta í fiskveiðiland- Framh. á bls. 4 Lokið er rannsókn á hag og afkomuhorfum þess hluta bátaflotans, sem er af stærðinni 45-120 rúmlestir. , Var skýrslu stjómskipaðrar nefndar, sem vann að rannsókn inni, dreift á þingi Landssam- bands íslennzkra útvegsmanna í fyrradag. Nefnd var skipuð I með bréfi sjávarútvegsmálaráð- herm Eggerts G. Þorsteinsson- ar 11. nóvember 1965. í nefndinni áttu sæti Birgir Finnsson, formaður nefndarinn ar.Matthías Bjamason, ritari, Sigurður Ágústsson, Lúðvík Jósefsson og Jón Skaftason, til- nefndir af þingfk>kkunum. Verkefni nefndarinnar var að „ranrtsaka hag og afkomuhorf- ur þess hluta bátaftotans, sem er af stæs’Ökmi 45—120 rúm- lestir, og eigi mega stunda drag nótaveiðas? í lamflielgi, og ekki þykja hentugir til sSdveiða. Jafnframt ber nefndinni að gera tillögur um rekstur þess- ara báta og meðal annars hvort rétt sé að veita þeám aukin rétthwfi ta fekpeiða með drag- nót og/eða botnvörpu, „segir í skipunarbréfi sjávarútvegs- málaráðherca. Nefndin ákvað þó eftir að faafia haft samráð við sjásarútve^máJarájðherra að eibsktESa efeki ÖBögur sínar váð fyrrgremda stærð, enda nær margjt í tíBðgöm nefndar- innar ySrbáta af öörum stærö einknm báta, sem eru rrtmrfi en 45 rúmtestir, en þeir margir og rekstrar- fajá þeim töluverð- skilgreindi verk- sjSíf á þessa leið: L Rannsökn á hag og afkomu- horfum vélbáta allt aö 120 rúm lestum og minrií. 2. Samning tillagna um ráðstafanir til að auðvelda rekstur báta af um- ræddri stærð. 3. Athugun á því hvort rétt sé að veita vélbátum 120 rúml. eðá minni, aukin Tillögur nefndarinnar í fyrsta lagi telur nefndin nauösynlegt að gerðar verði ráð stafanir til að fiskverö geti hækkað um a. m. k. 10% frá því sem nú er, þannig að reksturs- grundvöllur bátaútgerðarinnar veröi eigi lakari en hann var árið 1962. Þá telur hún rétt að gerðar verðj ráðstafanir til aö ákveðið verði sérstakt sum- ar- og haustverð á fyrsta flokks réttindi til fiskveiða i land- helgi með dragnót og/eða botn vörpu. Jafnframt var því sleg- ið föstu að rannsókn nefndar- innar ætti ekki að miðast við skuldaskil og fór nefndin þess vegna ekki inn á þá braut að óska eftir uppl. frá einstök- um útgerðarfyrirtækjum um reks'. arafkomu á liðnum árum og horfur á rekstrinum. Aflaöi nefndin sér í þess stað al- mennra upplýsinga um hag minni vélbáta. Jafnframt leit- aði hún álits fjölmargra aðila um heimildir handa bátunum tfl veiöa í landhelgi. Samkvæmt skýrslum nefnd- arinnar voru taldir 256 bátar af stæröinni 45—120 rúml. á skipaskrá, en samkvæmt skýrslu Fiskveiðasjóðs íslands voru gjaldfallnar þann 1. júní 1966 afborganir vegna 421 báts undir 120 rúml. Sést af þessu hvað mikið er til af bátum, sem minni eru en 45 rúml. og feng- ið hafa lán hjá sjóðnum. Van- skil þeirra við Fiskveiðasjóð benda til rekstrarörðugleika hjá þeim, engu síður en hjá bátum í stærðarflokknum 45— 120 rúml. þó ekki sé um sömu orsakir til erfiöleikanna að ræða hjá öllum bátunum. Vangreidd- ar afborganir hjá Fiskveiða- sjóöi námu þann 1. júnf 1966 samtals 53.404.533 kr. auk vaxta vegna 421 báts undir 120 rúml. að stærð. un þessa árs, en kaupgjald og annar útgerðarkostnaður hefir vaxið meira en fiskverðið ...“ Birgir Finnsson var formaöur vélbátaútgerðamefndarinnar. aukagreiðslur fyrir línu- og handfærafisk verði hækkaðar, þegar um fyrsta flokks fisk er aö ræða, og nemi hækkun þessi 50 aurum pr. kg., og greiöist til næstu áramóta. Mælir nefnd in með að fiskkaupendur taki á sig helming hækkunar en rík issjóður hinn helminginn. — Nefndin telur nauösynlegt aö létt verði fjárhagslegum (byrð- um af þeim útgerðum sem skulda mikið vegna tækjakaupa t. d. með lengingu lána eða með því c.8 breyta lausaskuldum í föst lán. Eigendum allt að 120 rúmL skipa sem fengið hafa stutt lán með veði í skipi, vegna endurbóta á skipi og til vélakaupa, 'veröi gefinn kostur á lengingu lánanna til 10 ára frá því lánin voru fyrst tekin. Stofnlán til " skipakaupa hjá Fiskveiðasjóði íslands og Stofn lánadeild sjávarútvegsins veröi veitt til 20 ára, miðað viö ný skip. Þeim aðilum, sem fengu gjgldfrest á afborgunum á ár- unum 1963—64 verði gefinn kostur á lengingu lánstímans, sem gjaldfrestinum nemur. Enn fremur veröi eigendum allt að 120 rúml. skipa gefinn kostur á eins árs gjaldfresti vegna af- borgana 1965, og lánstíminn lengdur til viöbótar, sem því nemur. Dráttarvextir hjá Fisk- veiðisjóði verði eigi hærri en % á mánuði. Þá, mælir nefndin með því að endurskoðaðar verði gildandi reglur um 1% ábyrgð- argjald, sem bankar taka af er- lendum lánum vegna kaupa á fiskiskipum og veröi gjaldiö lækkaö eftir að baktrygging Fiskveiðasjóðs kemur til. Nefnd in mælir með því að samið verði frumv. til laga um breyt- ingu á sjómarinalögum á þá leið að greiðslur til áhafna á fiski- skipum í veikinda- og slysafor- föllum skipverja samkvæmt lögunum miöist ekki við afla- Hækkað fiskverð „Fiskverðið hefur áhrif á af- komu bæði minnstu og stærstu skipanna, sem hér er fjallað um Frá þv£ gengi krónunnar var síðast breytt á árinu 1961, hef- ir fiskverðið til bátanna ekki hækkað sem svarar til hækk- unar á útflutningsverði fisk- afurða, þó reiknað sé með 17% hækkun hráefnisverðsins í byrj- Samkeppni á vinnumarkaði „Augljóst er að í þeirri hörðu samkeppni, sem átt, hefur sér stað um vinnuaflið hin síðari ár, hefir þessi staðreynd veikt mjög samkeppnisaðstöðu vél- bátaútgeröarinnar á vinnumark aðinum. FiskverOið hefir afgér- andi áhrif á tekjur þeirra manna, sem ráöa sig á minni vélbáta, en þeir verOa aö keppa um vinnuaflið, bæöi við stóru síldveiðiskipin, fiskvinnslu- stöðvamar og aðrar atvinnu- greinar. Þessir aöilar geta boðið upp á meiri tekjumöguleika heldur en vélbátaútgeröin og ná þann- ig til sín úrvalsmannskap frá útgerö minni skipa. Þennan aö- stöðumun er aðeins hægt að jafna með því aö hækka fisk- verðið.“ Þá segir í skýrslunni að mörg skip af stærðinni 70 —120 rúml. hafi verið útbúin dýrum tækjum til síldveiða, en þau hafi í ' mörgum tilfellum ekki komiö að gagni, þar sem síldin hefði færst frá landi, og væri kostnaður viö umrædd tækjakaup þvf til aukinnar byrði í rekstri skipanna. Nefnd- in bendir á ýmis verkefni fyrir nokkra stærðarflokka en endur- tekur síðan að mesta uppörvun- in til þessarar útgerðar verði hækkun fiskverös. Hún telur hækkun einnig getaö stöðvaö þá þróun að lélegur fiskur verði látinn í umbúðir fyrir markaði, sem krefjast fyrsta flokks vöru og greiða hagstæð- asta verðiö. Margt fleira telur nefndin þannig upp en tillögur hennar til úrbóta fyrir smá- bátaflotann eru settar fram í 10 liðum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.