Vísir - 02.12.1966, Page 9

Vísir - 02.12.1966, Page 9
VtSIR. FöstucHwr ?, :?.r 19S6. lYTerkilegir atburðir hafa verið að gerast í stjómmálalífi Dana síðustu daga. Sumir telja, að þeir marki tírriamót í land- inu, aðrir halda aö hér sé að- eins uia takmarkaða og tíma- bundna sveiflu að ræöa, sem muni jafna sig aftur í næstu kosningum. En svo mikið er víst, að umröt er nú í flokka- stjórnmálum þar sem áður virtist ríkja fullkomin værð. Er ómögulegt að sjá, hvað út úr þessu getur æxlast og er þar mjög mikið undir því komið hvemig forusta einstakra flokka stendur sig. Þeir verða nú að vera mjög á varöbergi því að margt hefur gerzt undanfama daga, sem getur orðið upphaf að gerbreyttri flokkaskipan. Á þetta sérstaklega við um þann flokk, sem hefur nú í áratugi verið stærsti og áhrifamesti flokkur landsins, Jafnaðarmenn- ina, og mun forustumaður hans, Jens Otto Krag, eiga erfiða daga fyrir höndum og þurfa að sýna hina mestu kænsku ef honum A að takast að halda flokknum saman sem verið hefur. T Tm það hefur verið rætt nokkuð, að úrslit þingkosn- inganna í Danmörku í fyrri viku hafi verið mikill og glæsilegur sigur fyrir vinstri öflin. Þaö er þó mjög vafasamt, að hægt sé að draga þessa ályktun þegar litið er yfir heildina. Að vísu tapaði íhaldsflokkurinn nokkm, en hinn svokallaði „Vinstri flokkur“, sem er hægfara borg- araflokkur bætti talsverðu við sig séu atkvæði klofningsbrots hans „Liberalt Centrum" tekin með og einnig bætti Radikali flokkurinn talsverðu atkvæða- magni við sig, en sá flokkur hefur nú um langt skeið veriö fastur samstarfs- og stuðnings- flokkur Jafnaðarmanna í ríkis- stjóm. Ef atkvæðunum í kosningun- um er skipt milli hinna sósíal- ísku flokka annars vegar og hinna andsósíalísku flokka hins vegar kemur það x ljós, aö and- sósíalísku flokkamir hafa enn atkvæðameirihluta, þó naumur sé, en þrátt fyrir það hafa sósíalísku flokkamir tveir, Jafnaöarmenn og Sósíaliski þjóðflokkurinn náð naumum meirihluta á þingi. Vegna þessa virðist mér ekki vera hægt að tala um neinn stórsigur sósíalista í kosningun- um. Hlutföllin eru ákaflega lík því sem þau hafa verið þegar litið er yfir heildina. Cú breyting sem mestum tíð- indum sætir í þessum kosningum er að mikill hluti vinstri arms Jafnaðarmanna- flokksins hefur horfiö frá hon- um og snúizt til fylgis við hinn Sósialíska þjóðflokk Aksels Larsens, sem í eru hálfgildings eða svokallaðir þjóðlegir komm- únistar, eitthvaö álíka og Þjóðvamarmenn eða Hannibal- istar hér á landi. Og þetta gerðist þrátt fyrir það, að Jens Otto Krag tæki upp í seinni hluta kosningabar- áttunnar miklu róttækari vinstri stefnu, en hann hefur fvlgt á undanfömum valdaámm. Sú stefnubreyting hans kom of seint til þess að hann gæti frið- aö aftur þennan vinstri arm flokksins, — en líka of seint til þess að hann missti f nokkru fylgi hægri armsins, sem hélt tryggð við flokkinn, þó að sjón- armið fiölmarara f bcim hópi Frá viðræðum Jafnaðarmanna og Sósalfska þjóðflokksins á Kristjánsborg. Jens Otto Krag Iengst tii vínstri og Aksel Larsen lengst til hægri. Þegar þeir komu saman, var ,sagt, að ólíklegustu hlutlr gætu gerzt í Danmörku. Af sömu ástæðum, hefur sterk andúð verið í Evrópu á Vietnam- styrjöld Bandaríkjanna. Hefur allt þetta hjálpast til aö auka fylgi Larsensflokksins, en gæti vel orðið úr sögunni í næstu kosningum þar í landi. ¥/" rag forsætisráöherra hefur reynt að hindra flokksflótí- ann til vinstri með því aö taka upp róttækari vinstri stefnu og sérstaka athygli vakti það, að hann skyldi strax að fengnijim kosningaúrslitum hefja lanjjar viðræður við Larsen um stofn- un samsteypustjómar flokkanna Með þvf þótti hann ganga furðu áberandi á bak margyfirlýstra orða sinna, að hann myndi al- drei eiga samstarf við Larsen Auðvitað gerir Krag þetta líka af þeirri ástæðu, að hann vill revna að halda í vinstra fylgið ellegar væri Jafnaöarmanna- flokkurinn dauðadæmdur innan fárra ára í þeirri mynd, sem hef ur sett svo mjög mark sitt á dönsk stjórnmál, — sem sósíal Ólíkle hlutir i 7 ' Danmörku séu andvig raunverulegum sósíalisma. I þessu er fólgin aðalhreyf- ingin í kosningaúrslitunum. Þetta er eina raunverulega til- færslan f vinstri átt sem lesa má út úr kosningaúrslitunum. Og hér er fyrst og fremst um að ræða innanflokksvandamál Jafnaðarmanna og vissulega mjög vandfarið með það. Ef illa tekst til getur farið hörmu- lega illa fyrir flokknum, — hann er nú í mikilli klípu. Það getur jafnvel farið svo, að allt hið mikla uppbyggingarstarf Staunings gamla, er honum tókst á árunum milli 1920 og ’40 að gera flokkin aö breiðum þjóðarflokki, renni út f sandinn. TFjað er einkenni Jafnaðar- mannaflokka víðsvegar um lönd, að til þess að þeir geti blómgast, er eins og þeir þurfi Hedtoft Hansen og þannig komu þeir saman upp þeir Viggo Kampmann og Jens Otto Krag, sem róttækir byltingamenn, sem gerðust ábyrgðarfullir þegar þeir áttu að fara að stjórna. Og þessi sama saga hefur til dæmis verið mjög augljós í Verkam. flokknum í Englandi og liggur þar beint við að benda á sjálfan Wilson núverandi forsætisráð- herra Breta, sem um langt skeið var órólegasti maðurinn f flokkn um, en er nú orðinn svo „á- byrgur", að hann er farinn að beita lánsfjárhömlum „til aö skapa atvinnuleysi" f Bretlandi og þykir jafnvel mörgum íhalds manninum nokkuð langt gengið hjá honum. Vandamál danska Jafnaðar- mannaflokksins eru nú þau, að það er eins og þessi þróun hafi ekki getað oröið f honum síð- ustu árin. Það hafa engir ungir að Jens Otto Krag hefur haft illan bifur á Larsen. í kosninga- bardaganum nú lýsti Krag þvf margsinnis yfir áð aldréi kæmi til greina að gera nokkra samn- inga eöa eiga nokkurt samstarf við Larsen. Hvergi var and- úðin meiri en einmitt milli þess ara tveggja sósíalísku flokka. Tjað var að vísu ekkert stór- fellt fylgi, sem Sósfalfski þjóðarflokkurinn fékk í kosning unum núna, lítið eitt meira en nýnazistaflokkurinn suöur í Bæj aralandi um líkt leyti. Og auð- vitað gætu mál þróast þannig, að í næstu kosningum þurrkað- ist þetta flokksbrot út aftur. Ég nefndi til samanburöar ný- nazistaflokkinn í Bæjaralandi og það mætti gera enn frekari sam anburð, þvf að þó einkennilegt mætti virðast byggist fylgisaukn ing Larsensflokksins nú á lík- alltaf að fá nýjan kraft úr rót- tækum ungum vinstrisinnum, sem í upphafi ryöjast fram gegn um æskulýðsfélög flokksins meö ofsa miklum og predika hinar mestu umbyltingar, jafnvel þjóð nýtingu. Og þessi leið hefur jafn framt verið greiðfærasta leiðin til áhrifa í þessum flokkum. Síð- an hefur það verið segin saga, að þegar þessir ungu menn tóku að reskjast og fá aukin áhrif urðu þeir hógværari og ábyrg- ari. Þeir gerðust áhrifamenn, sem borgarafldkkar gátu starfað með vegna þess, að þeir höfðu sterka ábyrgðartilfinningu, en jafnframt var hinum róttæku vel til þeirra sakir liðins ferils þeirra og hugsjónaeldis í æsku. Þannig var þetta með róttækir menn látið að sér kveða þar upp á síðkastið. 1 stað þess gerðist það upp úr Ungverjalandsbyltingunni 1956, að höfuðforingi Moskvukommún istanna, sem veriö hafði í nær 30 ár, Aksel Larsen, sagöi skil- ið við Moskvu og stofnaði sinn þjóðlega kommúnistaflokk eða róttæka flokk, eða hvað sem hann er kallaður og virðist sem stofnun þessa flokks hafi dreg- ið til sín þá ungu og efnilegu menn sem annars hefðu getað skapaö uppreisnarmannahópinn innan Jafnaðarmannflokksins. Þnnig eru nokkur ár síðan það fór að verða ljóst, að flokk ur Larsens, þótt lítill væri skap aði stóra bróður alvarlega hættu og hefur það t.d. verið ljóst um atvikum og fylgisaukning nazista suður f Þýzkalandi. Það sem Aksel Larsen og flokkur hans hefur helzt aukið fylgí sitt á er andúðin á Bandaríkjamönn- um og mótstaðan við NATO, al- veg eins og nazistamir suöur í Bæjaralandi. Það er enginn vafi á því, að þessi andúðarhreyfing á Bandaríkjunum hefur veriö stórlega að færast í aukana víðs vegar í Evrópu og hef ég marg sinnis rætt um það, að hún staf ar mikið frá de GauIIe og þeirri skammsýnu og heimskulegu stefnu, sem Bandaríkjamenn hafa fvlgt í Evrópu. Eitt þrepiö í þeim óförum var m.a. fall Er- hard-stjómarinnar, en ótrúlega margir Þjóðverjar hafa litið á Erhard sem bandarfskan lepp. iskur flokkur er nýtur stuðn- ings borgaraafla. En það er vfst, að það eru ekki allir jafnánægfSr með þær viðræður. í fyrsta lagi er nú ljóst, að Krag er nú búinn að brjóta allar brýr að baki sér til samstarfs við Radikalaflokk- inn og ennfremur ríkir ólga innan Jafnaðarmannaflokksins hægri öflin þar eiga mjög erfitt með að sætta sig viö hina nýju vinstri stefnu Krags, hvað þá þann möguleika að stjómarsam- starf við þessa „kommúnista" yrði hafið. Mun það m.a. vera ástæðan til þess, að Kai Lind- berg samgöngumálaráðherra gengur nú úr stjóminni, en orð rómur var m.a. um það að fóma ætti honum úr embætti og láta Larsen taka við þvl. Tjegar viðræðumar milli Krag og Larsen stóðu vfir á Krist jánsborg fossuðu mótmælin frá hægfara stuðningsmönnum Jafn aðarmanna inn yfir flokksfor- ingjana. Og ef um nokkuð veru- legt samstarf við Larsen-hóp- inn verður að ræða er hætta á þvf að borgaralega . fylgið, sem hefur haft svo mikla þýðingu fyrir Jafnaðarmannaflokkinn hrynji af honum og þar með væri áratuga uppbyggingarstarf Staunings á sínum tíma að engíi gert. Að lokum slitnaði upp úr samningaviðræðum Krags og Larsens. Var birt tilkynning um það að megin ásteitingarsteinn- inn hefði verið landvamamálin. Larsen sem styðst fyrst og fremst við atkvæði NATO-and- stæðinga gerði kröfur um að stórkostlega yrði dregið úr fjár- framlögum til landvama og her- skyldutíminn styttur niður í 8 mánuði, sem myndi gera þjálfun í nútfma hemaðartækni gagns- lausa. Kröfur hans jafngiltu þvf að danskar landvamir væru lagð ar niður og skuldbindingar Dana gagnvart vamarsamtökunum að engu gerðar. Auðvitað gat Krag Framh. á bls. 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.