Vísir


Vísir - 02.12.1966, Qupperneq 10

Vísir - 02.12.1966, Qupperneq 10
10 VISIR. Föstudagur 2. desember 1966. BORGIN LÆKNAWÚHUSTA Slysavaröstotan í Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- tiringinn — aöeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur Sim- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirðí er að Stórholti 1 Sími: 23245 Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna í Reykjavík 26. nóv.—3. des. Apótek Austurbæjar og Garös Apótek Sogavegi 108. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga /kl. 13—15. Nætur- og helgidagsvarzla i Hafnarfirði aðfaranótt 3. des. Kristján Jóhannesson Smyrla- hrauni 18, sfmi 50056: UTVARP Föstudagur 2. desember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Útvarpssaga bamanna: „Ingi og Edda leysa vand- ann“ eftir Þóri S. Guð- bergsson. Höf. les. 17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvöidvaka. a. Lestur fomrita: Völs- unga saga, Andrés Bjöms- son les, b. Þjóðhættir og þjóðsögur, Þór Magnússon safnvörður talar um þjóð- hætti. c. „Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn“ Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söng- fólks. d. Kvæðalestur, Hug rún skáldkona flytur frum ort ljóð, aöallega úr Aust-, urlandaför sinni. e. Nálægð in gerði mannjnn mikinn, Sæmundur G. Jóhannes- son ritstjóri flytur nokkr- ar minningar sínar um Davíð Stefánsson skáld. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Etýður eftir Debussy. j íarles Rosen leikur á píanó. 22.00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil“ eftir Sigurð Helgason Höf. les sögulok. 22.20 'lvöldhljómleikar: Tónverk eftir Karl-Birger Blomdahl kynnt af Þorkeli Sigur- bjömssyni. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP REYKJAVIK Föstudagur 2. desember. 20.20 Úr borg og byggð, Innlendur fréttaþáttur í myndum og máli. 20.20 íþróttir. f 20.30 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi þáttur nefnist „Lucy stjómar kosningum". ís- lenzkan texta gerði Óskar Tngimarsson. Stjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. desember. Hrúturinn, 21. mar/. til 20. apríl: Láttu ekki áhyggjur hrinda þér úr jafnvægi, þú ert fjær, en ekki nær lausn vanda- málanna fyrir það. Taktu hlut- ina föstum tökum, beittu þér að einu í senn. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Það getur ýmislegt gerst í dag, og ekki er óvíst, að þeir leiti til þín um ráð og aðstoð, sem þú sízt bjóst við. Mun vegur þinn meiri, getir þú leyst vanda þeirra svo að vel fari. Tviburamir, 22. mai til 21. júní: Þér mundi ekki vanþörf að hvíla þig, en óvíst er að þú fáir tækifæri til þess. Verk, sem þú verðir beðinn um að vinna í skyndi, getur orðið þér til álitsauk-.. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Legðu ekki of mikið upp úr hrósi samstarfsmanna þinna, sem eins getur verið af þvi sprottið, að þeir vilji notfæra sér hjálpsemi þína. Hvíldu þig f kvöld. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Bjartsýni er yfirleitt góð, en ótlmabær bjartsýni getur þó gert nokkurt tjón ef svo ber undir. Gerðu þér far um að horfast i augu við staðreynd- imar, eins og þær liggja fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Hafðu hóf á öllu og veittu ekki vonir umfram það, sem þú get- ur og ætlar þér að efna. Það hvílir einhver vafi yfir degin- um, en lcvöldið getur orðið mjög skemuitilegt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Eitthvað í samband; við fjöl- .kyldu þína viröist ekki ganga eihs vel og skyldi. Ef til vill verður þar um einhvem las- leika að ræða. Farðú gætilega í umferðinni þegar líða tekur á dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Gættu þess að ofþreyta þíg ekki. Farðu ekki um of að ráð um einhvers úr fjölskyldunni, Þínar eigin skoðanir á málinu munu reynast hyggilegri. Hvíldu þig vel í kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú getur orðið fyrir ein- hverju happi í dag, en óvíst aö þú gerir þér það þegar ljóst. Sennilega er það í einhverju sambandi við gamlan kunn- ingja, sem þú hefur ekki hitt lengi. / Steingeitin, 22 .des. til 20. jan.: Ef þú ert í vafa í ein- hverju máli, er ráðlegast að hafast sem minnst að, en bíða átekta. Það getur farið svo aö þú fáir greinilega vísbendingu um hvaða afstööu þér beri aö taka. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Góður dagur, og senni- legt að þér verði fleira að happi en þú gerir þér vonir um. Kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt í fámennum hópi góðra kunningja. Fiskarnir, 20. feb. til 20. marz: Láttu önuglyndi starfsmanna lönd og leið. Leystu starf þitt sem bezt af hendi og haltu þínu striki. Ekki er ólfklegt að um einhver peningavandamál verð að ræða. 20.55 'alai Lama. Myndin lýsir trúarbrögð- u. Tíbetmanna, er dýrka Dalai Lama, sem endur- ldgaöan guð. 21.25 utt teiknimynd byggö á hu: .íyndum Hoffnungs. 21.30 " iframaðurinn Viggo Spaar sýnir listir sýnar. 21.45 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist „Ham- ingjuhrólfur". Aðalhlut- verkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. Is- lenzkan texta gerði Bergur Guönason. 22.35 Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir. SJONVARP KEFLAVIK Föstudagur 2. desember. 16.00 Hullabaloo. 16.30 Þáttur Tennessee Ernie Fords. 17.00 Danny Thomas 17.30 Here’s Edie. 18.00 Dupont Cavalcade. 18.30 Candid Camera. 18.55 Kobb; kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Congress needs helþ. | 20.30 Ferð í undirdjúpin. 21.30 Rewhide. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Minnisstæöar hnefaleika- keppnir. 23.00 Leikhús norðurljósanna. „Johnny Guitar“. TILKYNNINGAR Frá Háskóla íslands. Kristian Ottosen, forstjóri fé- lagsstofnana stúdenta við Óslóar háskóla, kom hingað til lands hinn 1. des. í boði Háskóla ís- lands og dvelur hér nokkra daga. Hann mun eiga viðræöur viö forráðan.enn Háskólans og for- ystumenn stúdentasamtaka hér við Háskólann um skipulag á félagsstofnunum i þágu stúdenta. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gjöfum veitt móttaka að' Njálsgötu 3 kl. 10—6 dag- lega. f .tagjöfum kl. 2—6. Að- eins úthlutað eftir nýjum beiön- um. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Basarinn er n.k. laugardag, 3. des. kl. 2. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma bas- armunum í Kirkjubæ i dag, föstudag kl. 4—7 og laugardag kl. 10—12. Félagsfundur eftir messu n. k. sunnudag. Rætt um jólaundir- búning. Kaffiveitingar fyrir alla kirkjugesti. Kvenfélag Hallgrímskirkju hef ur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu).- Félagskonur og aörir, er styöja vilja málefni kirkjunnar, eru beðnir að gefa og safna mun- um og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig- ríður Guðmundsdóttir Mímisvegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Ein- arsdóttir Engihlíð 9 (sími 15969). Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólavöku í Kirkjukjallaran um mánudaginn 5. þ. m. kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Kvenfélag Kópavogs heldur basar sunnudaginn 4. des. kl. 3 í félagsheimili Kópavogs. Ágóði rennur til líknarsjóðs Áslaugar Maack og sumardvalarheimilis bama í Kópavogi. Munum sé vin samlegast skilaö sem fyrst til Ás geröar Einarsdóttur Neðstutröð 2, Ingveldar Guðmundsdóttur Ný býlavegi 32, Líneyjar Benedikts- eóttur Digranesvegi 78, Svein- jargar Guðmundsdóttur Skóla- geröi 37, 0glu Bjarnadóttur, Urðarbraut 5. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. munið basarinn og kaffi- söluna í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst f Lyngásheimiliö. Tekið ,á móti kaffibrauði í Tjamarbuð sunnudagsmorguninn 4. des. Gleðjið vini yðar erlendis með þvi að senda þeim hin imekklegu frímerkjaspjöld Geðverndarfélags íslands sem jólakveðju. Með því styrkið þið einnig gott málefni. Spjöldin fást f Verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Stofunni Hafnar stræti og Hótel Sögu. Síðustu sýn- ingar á ,Uppstigning' Nú eru ..ðeins eftir tvær sýn ingar ý leikritinu Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Leikurinn hefur verið sýndur 12 sinnum í Þjóðleikhúsinu að þessu sinni og verður næst síðasta sýning leiksins fimmtudaginn 8. des- ember. Myndin er af Erllngi Gíslasyni og Bríet Héðins- dóttur. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Útibúið Laugavegl 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiösla virka daga kl. 9—17 sjúkrahúsum Pósthúsíö i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl 10—11 K5^3S33EíiS®:.t3ffiESE5BB^333raFZKS«3K«WaSÍ?ir:.- Borgarspítalinn. Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30. Elliheimilið Grund: Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Farsóttarhúsið: Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. ' Fæðingardeild Landspitalans : Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-7-8.30 Hvítabandið: Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn : AJla daga kl. 3—4 og 6,30—7. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Landakotsspítali: Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl 7—7.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 3 —4 02 7—7.30. Sólheimar: Alla daga frá kl S —4 og 7—7.30. Sjúkrahúsiö Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8 Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8 Kleppsspítalinn er opinn alla daga frá kl. 3—4 og 6.30—7.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.