Vísir


Vísir - 02.12.1966, Qupperneq 11

Vísir - 02.12.1966, Qupperneq 11
Hrár fiskur og t>ang á bobstólum í flugvélinni Margjr íslendingar, sem dvelj- ast langdvölum erlendis þrá fátt eins heitt og nýjan fisk og Gvendarbrunnavatn. Eins er meö flesta þá aöra, sem dvelja fjarri ættlandinu, þá fer brátt að langa í þann mat og þá drykki, sem þeir fá nvergi annars staöar en heima. Það er því skiljanlegt að Jap- anir, sem verið hafa á Vestur- löndum um tima fara brátt að þrá japanska rétti. SAS-flugfé- lagið vill gera sitt til þess að stytta Japönum, sem ferðast með vélum félagsins, biöina eftir að fá „heimamat“ og lætur þvi bera fram japanska réttinn suchi, á flugleiðinni Kaupmannahöfn— Tokyo yfir Noröurpólinn. Skömmu eftir að flugvélin er komin á loft koma flugfreyjur í kimono fram og bjóöa suchi og þótt það sé nú einkum ætl- að Japönum þá geta aðrir far- þegar fengið það líka ef þeir kæra sig um. Rétturinn suchi, er eiginlega „smörrebröd“ Japananna. Það samanstendur af finiríi eins og krabbakjöti, sem fyllt er með krydduðum rís, hráum fiski, sem um er vafið edikblautu grænmeti og nýju þangi, beint úr sjónum. Ef Islendingar ætla til Tokyo þennan þjóðarrétt Japananna — en á eigin ábyrgö. Lögregl handtók FONDA an Lelkarinn Peter Fonda, sonur Henry Fonda og þar af leiðandi bróðir Jane var fyrir skömmu handtekinn á götu í Hollywood. Var hann mitt í hópi ungs fólks sem stóð fyrir óspektum á götu einni f borginni og þegar lög- reglan kom á staðinn til að dreifa hópnum, var Peter einn af þeim fyrstu sem teknir voru. Peter ætlaði strax að reyna að verja sig, en á hann var ekki hlustað fyrr en hann var kominn á lögreglustöðina. Þá útskýrði hann fyrir lögregluþjónunum hvers vegna hann hefði verið „þátttakandi" í óspektunum: hann værj að taka mvndir sem nota ætti í heimildakvikmynd um æskuna í Hollvwood. Að þess ari útskýringu lokinni var Peter Fonda .. usvifalaust sleppt úr haldi og hann hélt á braut glað- ur í 1. ..gði — með myndavclina í heilu lagi og hina dýrmætu filmu. iljónaband í anda haturs Fyrir nokkru fór fram hjóna- vígsla í Baltimore og má segja að yfir henni hafi fremur hvílt blær haturs, en kærleika. Ekki var hatur betta þó á milli hjóna efnanna þau elskuðu I.vort annað eins og. hjónaefnum ber að gera. Claude Whechel, 42 ára og Maxine Fawcett 25 ára, heita hjúin sem voru að ganga I það heilaga. Þau eru bæði negrahat- arar, kaþólikkahatarar og Gyð- ingahatr.rar og eru í Ku Klux Klan-hreyfingunni og fór brúö- .1 kaupið fram i anda þessarar hreyfingar. Giftingarstaöurinn var gamall Bowlingsalur og þau sóru hvort ööru eilífa tryggð frammi fyrir brennandi krossi, en bæði voru þau klædd búning um Ku Klux Klan hreyfingarinn- ar. Enn bréf um skóla- klæðnað „Mútter“ skrifar um fatnað skólafólks: „Það voru orð í tíma töluð, aö ræða um fatnað skólabarna og ungiinga. Ég vil í því sambandi segja frá því, að ég á dóttur fimmtán ára gamla, sem sækir venjulega skóladansleiki meö jafnöldrum sínum. Um síöústu helgi brá svo við, að hún vildi ekki fara af því hún fékk ekki nýjan lcjól, sem viö foreldrarnir hreint og bcint höfðum ekki ráð á að kaupa. Taldi dóttir okkar alveg ófært að fara á þriá skóladansleiki í röö í sama kjoinum. Kún myndi verða til athlægis jjá skólasystrum sín- um, þvi að allar fengu nýja lcjóla það oft að ekki þyrftu þær að fara oft f sama kjóln- um. Skrifin um skólafatnað fannst mér þvf «iga vel við, ir er að ræða, eða sérstök til- efni. Helzti kosturinn við skóla- klæðnað hlýtur að vera sparn- aðarhliðin, því ef allir eru eins a. m. k. sumir foreidrar láti talsvert eftir bömum sfnum f þessum efnum, bó að ekki hafi allir foreldrar efni á sliku. limdipiírötn og ágætlega myndi vel viðeig- andi að fara í skólafatnaðinum á alla almenna skóladansleiki. Þá þarf enginn að öfunda ann- an. Eigi að síður má bregða út af vananum, ef um árshátíð- klæddir, þarf enginn að öfunda annann., og þá verður a. m. k. ekki kapp í klæðaíburði, sem virðist vera farið að láta á sér kræla nokl'nð snemma meðal stúlknanna og svo virðlst sem Ég þakka „Mútter“ fyrir bréfið. Síld — og enn meiri síld Það er svo sannarlega gleöi- legt að fá nokkra farma af síld hingað suður í galtóm fisk iðjuverin. Það veitti svo sann- arlega ekki af aö fá smásend- ingu að austan, til að hressa upp á aflaleysið hér fyrir sunn- an. Erfitt tíðarfar á Austfjarða miðum hafa gert aflabrögðin minni, en efni stóðu til. Sildarafli ti. annarar vinnslu en bræöslu hingað til suður- landshafna hefir i för ineð sér meirj áhrif á daglega neyzlu en fólk gerir sér grein fyrir. Aukavinnan sem fylgir sjávar- aflanum er vftamín fyrir alla verzlun og þjónustu og væri svo sannarlega ekki van- þörf á meiri slíkri „inngjöt" að austan núna fyrir jólin. Þrándur í Götu. l

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.