Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 1
VISIR
— FigJgj|agi}r. 23. desember 1966. - 295. tbl-
Skipstjórinn sóttur um borð í
skipið — Var ölvun um borð?
Öllum var bjargab úr Boston Wellvale sem strandaði i gær-
dag við Arnarnes i Isafjarðardjúpi
Brezki togarinn Boston Well-
vale, sem strandaöi við Amar-
nes i Isafjarðardjúpi i gær er nú
niannlaus. Sautján skipverjum
af átján hafði verið bjargað fyr-
ir miðnætti, en skipstjórinn, sem
M.b. SVANUR ekki kominn tram
— Heýrðisf síðast frá honum um hálf þrjú í gærdag
Ekkert hefur spurzt til vélbáts-
ins Svans RE, sem kom ekki að
Dregið i ,ji
j getrauninni -1
l í
I í morgun var dregiö í jólaget-/
\ raun Vísis. Upp kom lausn Elí-“«
»asar Jóhannessonar, Kirkju-“J
“ braut 15, Akranesi. Hann fær aðl*
= launum Kenwood-hrærivél að'I
Iverömæti 5900 krónur. i|
\ Við höfum orðið varir við mikj*
> inn áhuga á getrauninni og bár-'J
Just á 15. hundraö lausna, flest-"“
jar réttar enda ekki erfið get-%
■ raun. Við þökkum öllum þátt-*J
\ takendum fyrir áhugann og ósk-J*
■ um Elíasi til hamingju með vSnn'.
I inginn.
“ Réttar lausnir voru þannig:J«
! 1. Sviss, 2. Svíþjóð, 3. Skotland,*!
J4. Kína, 5. Túnis, 6. Finnland,/
»7. Rússland, 8. Dahmörk, 9.j!
JPortúgal, 10. Noregur.
landi i Hnífsdal í gær á þeim tíma,
sem búizt var við honum. Fjöldi
togara bæði islenzkra og enskra
leitar nú á þeim slóðum, sem sið-
ast heyrðist til bátsins, ennfremur
6—7 bátar frá isaflrði, Hnífsdal og
Veðrið
um jólin
Útlit er fyrir að fremur hægur
norðanvindur muni blása á lands-
menn á jólunum og fylgir honum
væntanlega 6-12 stiga frost. Spáð
er bjartviðri á sunnanverðu land-
inu og búast má við að gangi á með
éljum á annesjum norðanlands og
á norðanverðum Austfjörðum.
Vfsir fékk þessar upplýsingar hjá
Veðurstofunni í morgun og tók
Jónas Jakobsson veðúrfræðinguF þá
fram að lægð væri við Nýfundna-
land og væri ennþá nokkuð, óvíst
hvaða stefnu hún kynni að taka.
40 úrekstrar í gær
Yfir 40 árekstrar urðu í Reykja
vík í gær, en þeir hafa aldrei orðiö
fleiri á einum degi. — Samkvæmt
upplýsingum slysarannsóknadeild-
ar umferðarlögreglunnar hafa á-
rekstrar áður orðið flestlr tæp-
lega 30.
Allt hjálpaðist til, aö árekstr-
arnir yrðu margir í gær. Mikil
hálka myndaðist skyndilega um
hádegið, þegar umferð var að ná
hámarki. Urðu árekstrarnir flestir
um hádegið. — Fyrr um morgun-
inn hafði verið þíða og myndaðist
krap á götunum, sem varð að
spegilsléttum ís, þegar frysti.
Eins og oftast, þegar umferðin
er mikil urðu flestir árekstramir
lítilvægir. T. t. urðu aðeins tvö
s.’ys á mönnum. Drengur og kona
urðu fyrir bifreið og mun a. m. k.
drengurinn hafa slasazt mjög ó-
verulega.
Bolungarvík. Átti flugvél Landhelg-
isgæzlunnar, Sif, einnig að leggja
af stað til leitar í morgun.
Síðast heyrðist í Svani um hálf-
þrjúleytið í gærdag, þegar hann var
staddur 14—15 sjómílur frá Deild
á leið til lands. Hafði báturinn ver-
ið á veiðum 25 mílur NV af Deild
í ísafjarðardjúpi sem og margir
aðrir bátar frá verstöðvunum við
Djúp. Skall á vonzkuveður um há-
degisbilið, 10 vindstiga stormur og
blindbylur. Leituðu bátarnir þegar
til lands og komust ailir heilu og
höidnu nema Svanur.
Vélbáturinn Svanur er úr Reykja
vík, en hefur verið gerður út frá
Hnífsdal í sumar og ve#wr. Áhöfnin
sex manns er frá Hnífsdal. Skip-
stjóri er Ásgeir Karlsson. Eins og
áöur segir leitar fjöidi togara o"
','t- -
aranna, sem eru við leitina, eru:
Víkingur, Júpitér, Harðbakur og
Svalbakur.
Svanur RE 88 er smíðaður úr eik
f Gautaborg 1944. Hann er 81 br.-
lest að stærð.
hafði neitaö að fara frá borði,
var sóttur um fimmleytið i morg
un af mönnum í hafnsögubátn-
um frá ísafirði. Stendur togar-
inn um 100 metra frá landi i
stórgrýttri fjöru. Töluverður
sjór er kominn í togarann, en
honum er óhætt nema veður
verði mjög vont. í morgun var
ágætt veður á strandstað.
Vísir hafði samband við einn
stýrimanninn á brezka togaran-
um í morgun, en hann vildi ekk
ert um tildrög strandsins segja.
Neyðarskeyti barst frá togaran
Framh á bls. 6
Efst
a vi
insældalistanum:
LANDIÐ ÞITT
og af barnabókum Ævintýri barnanna
Vísir gerði í morgun enn eina
könnun á bókamarkaðinum, til
þess að ná í vinsælustu bæk-
urnar, sem eru eftir upplýsing-
un verz unarstjóra 5 bókaverzl-
'•> bessar:
eftir Þorstein
2. Siðasta skip frá Singapore,
eftir Alistair McLean.
3. í fótspor feðranna, eftir Þor-
stein Thorarensen.
4. Veisla i farángrinum, eftir
Hemingway.
Erfitt er að gera upp á milli
bóka í næstu sætum vinsælda-
Hstans, en eftirtaldar bækur
hafa selzt með ágætum, segja
bóksalar: Æskufjör og feröagam
an, I veraldarvolki, Menn i sjáv-
arháska, Gaddaskata, Karlar
elns og ég, Þættir og drættir,
Orustan um Bretland, Húsið á
bjarginu og siðustu ljóð Davíðs.
(Upplýsingamar eru frá bóka-
búðum Braga, KRON, L. Blön-
dal, Norðra og S. Eymundsson-
ar).
54 bamabækur eru á jólabóka
markaðinum, samkvæmt upplýs-
ingum frá bókaskrá Bóksalafé-
lagsins. — Sala i bamabókum
virðist vera mjög jöfn, en sam
Framhald á bls. 6.
_____ iLuiunimm.jj.j_. .........
.....—..............—......—-----------------; - ■>.. %
Afgreiöslustúlka hjá bókaverzlun Sigf. Eymundssonar með met-
sölubækurnar á jólabókamarkaðinum.
•. ; 1 • . - c.;, Blaðið í dag
32 sfðu ir 1
JT • •
tmm FRAMIÐ [ ORVÆNTINGU
Eiginkona Færeyingsins ætlaði að skilja við hann til að giftast öðrum
T
DAGUR
TIL JÓLA l
| Eftir kannanir rannsóknarlög-
reglunnar í gær á hinum hryggilegu
atburöum, sem gerðust í Hæðar-
garöi 14 í fyrradag, þykir nú full-
víst að færeyski sjómaðurinn Finn
Kolbjöm Nilsen hafi myrt Kristján
Eyþór Ólafsson í örvæntingu vegna
skilnaðarkröfu konu sinnar, sem
ætlaði að ganga að eiga Kristján
Svipti hann sig lífi eftir að hafa
skotið tveimur skotum úr skamm-
byssu á Kristján, en annað þeirra
hæfði Kristján ofarlega í brjósthol
ið en hitt lenti í legubckk rétt við
Kristján. Setti Finn Nilsen hlaup
skammbyssunnar upp í sig og
hleypti af.
Finn Nilsen hafði verið kvæntur
konu sinni í tvö ár, en fyrir 3
mánuðum flutti kcna hans
frá heimili þeirra að Borgarvegi 11
í Ytri-Njarðvík og leigði sér íbúð
í Hæðargaröi 14 með Kristjáni, en
Finn Nilson var á þessum tíma skip
verji á Óskari Halldórssyni á síld
veiðum.
Kom Finn Niisen af síldveiðum
sl. mánudag og fóru þau hjónin
fljótlega upp úr því til prests til
að ganga frá skilnaði að borði og
sæng, sem var mjög gegn vilja
eiginmannsins.
Klukkan 5 hinn öriagaríka dag
kom Nilsón f Hæðargarð 14, þar
sem eiginkona hans og Kristján
bjuggU til að ræða við þau, en kon-
an yfirgaf mennina tvo og fór inn
í svefnhérbergi til að leggja sig,
en hún mun hafa verið nokkuð ölv-
uð sem og Kristján. — Mennirnir
ræddust við skamma stund, en síð
an fór Finn Nilsen aftur.
Hann skrifaði eftir þetta bréf til
tengdamóður sinnar, þar sem hann
segir m.a. að eitthvað hræðilegt
muni koma fyrir, því hann finni að
hann sé að veröa brjálaður. —
Bréfið, sem seinna fannst í vösum
hans, var tímasett kl. 6 um kvöld
ið, en hann hafði brotið það sam-
an og skrifað á það nafn og heim
Framhaid á bls. 6.