Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 2
2 V í SI R . Föstudagur 23. desember 1966. TILKYNNING Bankarnir í Reykjavík munu taka við fé til innleggs eða geymslu, föstudagskvöld, 23. des. kl. 0.30-2.00 eftir miðnætti á neðangreind um afgreiðslustöðum: Landsbonkanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 77 Vegamótaútibúi, Laugavegi 15. Búnaðarbankanum: Austurbæjarútibúi. Laugavegi 114 Miðbæjarútibúi, Laugavegi 3 Útvegsbankanum: Aðalbankanum við Lækjartorg Útibúi, Laugavegi 105 Iðnaðarbankanum: í ; ' . Aðalbankanum, Lækjargötu lOb Grensásútibúi, Háaleitisbraut 60 Verzlumarbankanum: Aðalbankanum, Bankastræti 5 Samvinnubankanum: í Bankastræti 7 Vegna áramótauppgjörs verða allir ofan- greindir bankar svo og ,j v I Seðlobanki íslands lokabir mánudaginn 2. janúar /967 I ‘ , Athygli skal vakin á því að víxlar, sem falla í gjalddaga föstudaginn 30. desember, verða afsagðir laugardaginn 31. desember, séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartíma bankanna þann dag (kl. 12 á hádegi). Skyrtur Bindi P. Eyfeld Laugavegi 65 | P. Eyfeld Laugavegi 65 Jólagjafir i úrvali Knapahúfur Náttf öt S o k k a r Drengjahúfur ~Ui Amerískir barnakjólar Ný sending af amerískum barnakjólum á 1—7 ára. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17, sími 15188 Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Jón G. Hallgrimsson, læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá næstu áramótum. Samlagsmenn, sem hafa hann að heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlags ins, sýni samlagsskírteini og velji lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Vélstjóri óskar eftir íbúð gegn vélgæzlu á Vestfjarða- bát eða í landi. Tilboð merkt: „Vélstjóri“ legg ist inn á afgr. blaðsins fyrir nýá’r. Varúð á vegum Samtök um umferðarslysavamir Óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og happasæls komandi árs. Bókaútgáfan Geðbót

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.