Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 6
6
V I SIR . Föstudagur 23. desember 1966.
Óskum viðskiptavinum
vorum
gleðilegra jóla
Múlakaffi
Óskum viðskiptavinum
vorum
gleðilegra jóla
Vogakaffi
Orizanding
Nú geta þeir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eða slltnum sumar
dekkjum látið breyta þeim f snjó-
munstruO-dekk á aOeins 20 min. og
kostar aOeins frá kr. 100 (pr. dekk)
VeriO hagsýn og veriö á undan
snjónum. Við skoöum ykkar dekk
að kostnaOarlausu.
OpiO virka daga kl. 8-12.C3 og
'4-20, laugardaga frá kl. 8 -
12.30 og 14 -18, og sunnudags
eftir nöntun 1 sfma 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
BergstaOastræti 15
(gengið inn frá Spftalastfg)
JW\/WWWVWWWWV
Síldar-
réttir
KARRl-SÍLD
RJÓMA-LAUKSÓSA
COCKTAIL-SÓSA
RAUÐVÍNS-SÓSA
SÚR-SlLD
KRYDD-SlLD
MARINERUÐ-SlLD
Kynnizt hinum Ijúffengu
sfldarréttum vorurn.
3MÁRAKAFF1
Jólabækur —
Framh af bls. 1.
kvæmt þeim upplýsingum, sera
blaðið hefur aflað sér hjá verzl-
unarstjórum 5 bókabúöa virðast
þessar bækur vera efstar á vin-
sældalistanum: 1. Ævintýri bam
anna, norsk ævintýri, sem Þórir
Guðbergsson þýddi, 2. Fimm í
Álfakastala, 3. Dularfulla leik-
húsránið, 4. Anna f Grænuhlfð
5. Hundurinn Barry.
Eftirtaldar bækur seljast einn
ig mjög vel: Adda f menntaskóla
Anna HeiOa, Pollyanna, Bítlar
og Bláklukkur, Percival Keene,
Prins Valiant, Lotta f Ólátagötu,
Keli og Högni vitasveinn.
Verzlunarstjórar bókabúO-
anna sögðu hins vegar mjög erf-
itt að skera úr um það hverjar
beztu sölubækumar væm, hins
vegar magnast sala þeirra allra
þessa sfðustu daga fyrir jól. Svo
kallaðar seríubækur era yfir-
leitt mjög mikið keyptar sem
stafar af því meðal annars, aö
krakkamir, sem fengu eina bók
úr seríunni í fyrra heimta hana
aftur f ár.
Morðntúlið —
Framh. af bls. 1.
ilisfang tengdamóður sinnar.
Skömmu seinna hefur hann far-
ið aftur að Hæðargarði 14 og hafði
þá með sér spænska skammbyssu
af Ruby-gerð, sem var f eigu eins
skipverjans á Óskari Haildórssyni.
Var hún geymd í læstum skáp f
skipinu.
Hvað gerðist milli Kristjáns og
Nilsen áður en bann dró upp
skammbyssuna, veit enginn, en
konan, sem enn svaf, vaknaði við
það, að henni fannst Kristján kalla
nafn sitt.
Þegar hún kom fram f stofuna,
fannst henni eittihvert lffsmark
vera með Kristjáni, en ekkert með
Nilsen.
Sfrand —
Framh af 1. síðu.
um um kl. 17 i gær til Isafjarðar
Menn úr slysavamadeild karla
og hjálparsveit skáta 15 talsins
fóra á strandstað og hófu björg
unaraðgerðir um kl. 19. Var
skotið lfnu út í togarann, en
skipverjar hirtu ekki um línuna
leng: vel. Reyndist ókleift að ná
loftskeytasambandi við skipið
enda kom á daginn, að ljósa-
vél skipsins hafði stöðvazt fljót
lega eftir að leki komst að skip
inu. Gekk f nokkra þófi um
tíma, en um hálfum öðrum tíma
eftir að björgunaraðgerðir hóf-
ust tóku skipverjar að búa sig
undir að yfirgefa skipið. Fóru
fyrstu mennimir í björgunar-
stólnum frá skipinu nokkru
síðar. Búið var að bjarga öllum
skipverjum, nema skipstjóra um
kl. 22.30. Var fariö með þá fyrst
út að bænum Heimabæ í Amar
dal, þar sem hlynnt -ar að þeim
sfðan vora þeir fluttir til lsa-
fjarðar á sjómannaheimili
Hjálpræðishersins.
Skipstjórinn, David Vennly
þverskallaðist við að fara f land
af einhverjum ástæðum. Átti að
fara um borð og taka hann með
valdi. ef nauðsyn krefði, strax
f gærkveldi, en það reyndist
ekki unnt vegna veöurs. Honum
var þó talið óhætt. En um fimm
leytið í morgun fóra menn á
hafnsögubátnum frá Isafirði og
sóttu skipstjórann. Fór hann fús-
lega um borð f hafnsögubátinn.
Var þá búið að bjarga öllum
skipverjum brezka togarans heil
um á húfi. A0 vfsu var einn
skipverja kviðslitinn, annar
meiddur lítils háttar, en togarinn
hafði einmitt verið á leið til ísa-
fjarðar með hinn kviöslitna skip
verja er strandið varð.
Skipverjar munu koma til
Reykjavíkur f dag ef flugfært
verður, annars með fyrstu ferö.
Veröur reynt að koma beim f
flugvél, sem fer til Bretlands á
briðja f jólum, sagði Geir Zo-
ega umboðsmaður, við Vísi f
morgun.
Einn af skipverjum togarans
sagði á strandstaö, að hann
mundi bera fyrir rétti, að skip-
stjórinn hefði veriö ölvaður, er
strandið gerðist. Mun ölvun
hafa veriö nokkuð almenn um
borð og er það talin skýring á
þvf hvers vegna skinverjar vora
f fyrstu tregir til að sinna bjðrg-
unarlfnunni og koma sér f land
Sjópróf verða f Bretlandi. Einar
Jóhannsson, vfirhafnsögumaður,
stjórnaði bjðrgunaraðgerðum á
strandstað, en Guðmundur Guð
mundsson útgerðarm. skipulagði
Ieiðangur björgunarmanna.
Gerðar verða tilraunir til að
bjarga togaranum jafnskjótt og
tækifæri gefst. En nothæf björg-
unarskip, svo sem skip Land-
heleisgæzlunnar voru f morgun
við leit að týndum báti.
Olíukynditæki
2.5 ferm. olíuketeill oe AERO ollu
brennari tll sölu nú þegar á kr.
3000. Uppl. f síma 33992.
Óskum öllum viðskiptavinum vorum
gleðilegra jóla
ÁHALDALEIGAN
Great gift for the man who knows where he is going
Samsonité
CLASSIC ATTACHE
Vorum að fá aftur
Samsonite skjalatöskurnar
Tvímælalaust glæsilegustu og vönduðustu
skjalatöskurnar á markaðinum.
HERRADEILD P & Ó
Austurstræti 14 og Laugavegi 95
Einkaumboð á Islandi: Myndir h.f., Austurstræti 17.
PRENTAR
FYRBR
YÐUR
EINLITT
FJÖLLITT
BOLHOLTI 6 — SÍMI 19443