Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 4
'\ SKÁTAHEIMILINU Á GAMLÁRS- KVÖLD. HÚSIÐ OPIÐ FRÁ 9-11.30 OG FRÁ 00.30-1 HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR VIKINGAR SFR EGYPZK ÁRAMÓT Ætlar að koma beiin sem jóla- sveinn SKATAR! SKÁTAR! /''eraldine Chaplin, nú 22 ára að aldri er aftur komin heim til Frakklands eftir að hafa leik- ið í einni kvikmyndinni -nn. Á daginn hafði hún smátíma til þess að undirbúa sig fyrir iólin því að Geraldine vonast til þess að geta haldið jólin hátíðlega heima hjá foreldrum sínum og systkinum í Sviss. Henni þykir vænt um jóla- gleðina heima hjá sér sem fer ■ fram með litríkum hætti á Chapl inheímilinu og hefur ákveðiö að koma heim í ár sem jólasveinn. Hvort það heppnast kerriur séinna i ljós. Á fimmtudaginn var byrjuðu upptökurnar á fimmtu kvikmynd Geraldine. ,,Ég hef drepið Rasputin", sem Robert Hossein setur á svið. Geraldina leikur í kvikmyndinni hlutverk sem prins essa Mounie og sem hinn ungi Rasputin er Peter MacEnery. Geraldine segist þegar hafa keypt jólagjafirnar sínar — með hverri gjöf fylgir smákveðja frá henni. ír _ ___ RYMINGARSALA (vegna breytinga) Ur — klukkur 15—40% afslattur af öllum vörum verzlunarinnar. GULL-ARMBÖND STÁLVÖRUR GULL-HÁLSMEN SILFURVÖRUR GULL-HRIN GIR EIRVÖRUR GULL-EYRNALOKKAR O. M. FL. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF FALLEGUM, ÓDÝRUM ERMAHNÖPPUM SIGURÐUR JÓNSSON, ÚRSMIÐUR . Laugavegi 10 Bergstaðastrætismegin. Jólatrésvagninn Miklatorgi Ódýrar skreytingar, Kransar — Kransar kr. 150.--Opið fram á kvöld — Helgi Sigurðsson •'-smiður, Skólavörðustfg 3. Sími 10111 Á jólahátíðinni munum við að þá skuli mannsandinn ekki y á hjara, væri hollt að hugsa væntanlega hafa tíma til dá- standa hærra en það, að hellar til þess, hversu lánsöm við í Friður á jörðu Það þóttu mikil fagnaðartíð- indi um allan heim, þegar sú frétt barst út, að samkomulag hefði náðst um vopnahlé i Viet nam yfir jólahátíðina. Svo mik- il helgi er bundin jólunum, að striðsaðilar lægja ófriðarbálið þær stundirnar, þó ekki takist að stilla til friðar til lang- frama. Þennan stutta tíma yfir sjálf jólin rikir því alheimsfrið- ur. Jólin eru því svo sannarlega hátíð friðar, og jólagjafimar eiga að vera tákn kærleikans manna á milli. lítillar umþenkingar um tiigang og tiigangsleysi þessa lífs. hversu hjákátlegt þaö er, eftir allt, sem fólkið lærir sem böm, þjóðir skuli berast á banaspjót um — jafnvel / í nafni friðar- ins. Okkur, sem búum hér norður rauninni erum í smæð okkar sem þjóð, að vera laus við her- skyldu og þær kvaðir, sem því fylgir. Baráttan í hinu daglega lífi er enda flestum okkar nóg. Þá ósk eigum við heitasta á jólunum, að þjóðlr veraldar bindist eilifum bræðraböndum. Jólin eru hátíð friðarins, þá ættu böm jarðarlnnar að hug- leiöa, með hvaöa hættl bezt mætti takast að skapa alls- herjarfrið á jöröu. Minningin um fæðingu jóla- bamsins, sem var hinn mikli friðarboði, ætti að belna hug vorum inn á brautir bróðxn-- kærleika og friðarhugsjóna. Með þá friðarbæn i huga óska ég öllum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.