Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 10
ro vls IR . Föstudagur 23. desember 1966. BORGIN U-^LMtLHEg >i dLacj | mxm | c dacp Ýmsar upplýsingar sem að undanförnu hefir verið ekið á kl. 7.00—9.00 á sunnu- Útvarp um jólin Bifreiðastöðvar: Aðfangadacur. Lokað kl. 6. Jóladagur. ODnað kl. 10. Verzlanir og söluturnar: Verzlanir. Aðfangadagur. Lokað kl. 12 á há- degi. Jóladagur. Lokað. Annar ióladagur. Lokað. 27. des. Opnaö kl. 10. Sölutumar. Aðfangadagur. Lokað kl. 12 á há- degi. Jóladagur. Lokaö. Mjólkurbúðir: Aðfangadagur. Lokað kl. 13. Jóladagur. Lokað. Annar jóladagur. Opið frá kl. 10—12. Bensínafgreiðslun Aöfangadagur. Lokað kl. 16. Jóladagur. Lokaö. Annar jóladagur. Opið frá kl. 9.30— 11.30 og 13—15. Tannlæknavakt: Eins og undanfarin ár gengst Tannlæknafélag Islands fyrir tannlæknavakt um hátíöarnar. Aðeins verður tekiö á móti fólki með tannpínu eða verk í munni. Aðfangadagur. Engilbert Guð- mundsson, Njálsgötu 16, kl. 13 —14. Sími 12547. Jóladagur. Björn Þorvaldsson, Grensásvegi 44 (Tannlæknastofa Magnúsar R. Gíslasonar) kl. 9— 11_ Sfmi 33420. Annar jóladagur. Ólafur Karls- son, Skólavörðustíg 2 (Tann- læknastofa Jónasar Thorarensen) kl. 14—16. Sími 22554. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Borgarspítaiinn, Heilsuverndar stöðin; Alla daga frá kl. 2—3 og 7— 7.30. Elliheimilið Grund: Alla daga kl. 2—i og 6.30—7. Farsóttarhúsið: Alla daga kl. 3.30— 5 og 6.30—7. Fæöingardeild Landspítalans: Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Að fangadagskvöld kl. 7—9. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aðfangadag kl. 3.30—4 og 7—9, jóladag kl. 3.30—4.30 og 8—9, annan jóladag kl. 3.30—4.30 og 8— 9. Hvítabandið : Al’ daga frá kl. 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 3—4 og 6.30—7. Kópavogshæliö: Eftir hádegi daglega. Landakotsspítali: Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laug- ardaga kl. 7—7.30. Landspítalinn: Aðfangadags- kvöld kl. 18—20, aðra daga kl. 3—4 og 7—7.30. Sólheimar: Aðfangadagskvöld kl. 6—10, jóladagur kl. 3—4.30 og 7—7.30, annar jóladagur kl. 3 —4 og 7—7.30. 'júkrahúsið Sólvangur: Alla vlrka daga kl. 3;—4 og 7.30—8, Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30— 8. STRÆTISVAGNAR HAFNARFJARÐAR: Þorláksmessa: Ekið til kl. 1 eftir miðnætti. Aðfangadagur: Ekiö frá kl. 7 —17. Jóladagur: Ekið frá kl. 14— 0.30. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 10—0.30. STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS: Þorláksmessa: Ekið verður á 15 mínútna fresti til kl. 0.30 Aðfangadagur: Feröir eins og venjulega til kl. 17, en síöan ein ferð á hverjum heilum tíma, hringferö um bæinn til kl. 22. Jóladagur: Ferðir hefjast kl. 14, ekiö verður eins og venju- lega ‘:il kl. 0.30. Annar jóladagur: Ekið eins og venjulega frá kl. 10 f. h. til 0.30. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR : Þorláksmessa: Ekið til kl. 01.00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla : Ekið á öll- um leiðum til kl. 17.30. ATH: Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds. sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00. Leið 13 Hraðf.-Kleppur: kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.25 22.25, 22.55, 23.25. Leið 15 Hraðf.-Vogar: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, _2.45, 23.15. Leið 17 Austurb.-Vesturb. kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Leið 18 Hraðf. Bústaöahv. kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30. 23.00, 23.30. Leið 22 Austurhverfi kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smá lönd kl. 18.30, 22.30. Jóladagur: Ekiö frá kl. 14.00 —01.00. Annar jóiadagur: Ekið frá kl. 9.00—24.00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00 —01.00. Leiö 12 Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla :Síðasta ferð kl. 16.30. Jóladagur: Ekiö frá kl. 14.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9.15, Gamlársdagur: Síðasta ferö kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00. ATH: Akstur á jóladag og ný- ársdag hefst kl. 11.00' og annan jóladag kl. 7.00 á þeim leiðum, Föstudagur 23. desember. Þorláksmessa. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ingi og Edda leysa vand- ann“ eftir Þóri Guðbergs- son. Höfundur les sögu- lokin. 17.00 Fréttir. Erlend jólalög. 17.20 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tiikynningar. 19.30 „Helg eru jól“ Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. 19.45 Jólakveðjur. Tónleikar. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Jólakveöjur. Tónleikar. (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 24. desember. Aöfangadagur jóla. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Kádegisútvarp. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafí úti. Eydís Eyþórsdótt- ir les. 14.o0 Vikan framundan. Haraldur Ólafsson og Þor- kell Sigurbjörnsson kynna jóladagskrána fram til ára- móta. 15.00 Stund fyrir börnin. Raldur Pálmason les jóla- sögu eftir Gunnar Gunnars son og kynnir jólaþátt frá Þýzkalandi. Einnig syngja íslenzk börn jólalög. 16.00 Veðurfregnir. Jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 réttir. Framhald jólakveðja til sjómanna (ef meö þarf). (Hlé.) 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Séra Óskar J. Þor- lák -?n.’ Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 19.00 Tónleikar. 20.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. Við orgelið: Dr. Páll Isólfsson. Ein- dagsmorgnum. — Upplýsingar í síma 12-700. söngvarar: Margrét Egg- ertsdóttir og Jóhann Konráðsson. 20.45 Jólahugvekja. Séra Sigurður Pnlsson vígslubiskup talar. 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni — framhald. 21.30 Veðurfregnir. „Með vísnasöng eg vögg- una þína hræri“. Lárus Pálsson og Ingibjörg Stephensen lesa helgiljóö. 22.00 Kvöldtónleikar: Hátföleg tónlist eftir Handel. 23.25 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni á jólanótt. Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson, messar Söngfólk úr Liljukórnum syngur. Guöjón Guðjóns- son stud. theol. leikur á orgeliö, einnig í 5 mínútur á undan guðsþjónustunni. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember. Jóladagur. 10.45 Klukknahringing. Blásara- septett leikur jólalög. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Kádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur frá Islending- um erlendis. 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúla son. Kór Bústaðasóknar syngur. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 15.^5 Miödegistónleikar. 17.00 „Fyrirgefning" smásaga eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran leikari les. Kirkja Óháöa safnaðarins : Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátíðamessa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Ásprestakall: Aðfangadagur. Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 23. 17.30 Við jólatréð: Bamatími í útvarpssal. Anna Snorra- dóttir stjórnar. 19.00 Fréttir. 19.30 „Gleöileg jól!“. ný kantata eftir Karl Ó. Runólfsson. Ruth Little Magnússon, Liljukórinn og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja. Stjórnandi: Þorkell Sigur- bjömsson. 19.50 Jólalestur Fjórir rithöfundar leggja útvarpinu til nýtt efni í ljóðum og lausu máli, dr. Einar Ól. Sveinsson. Guð- mundur Böðvarsson, Guð- mundur G. Hagalín og Jón úr Vör. 21.00 Friðþjófs saga Tónlist eftir Crusell. — Texti eftir Tégner, í þýö- ingu Matthíasar Jachums- sonar. — Flytjendur: Magnús Jónsson, Guð- mundur Jónsson, Hanna Bjamadóttir, félagar úr Fóstbræörum og Guðrún Xristinsdóttir. Stjómandi: Ragnar Bjömsson. Vilhj. Þ. Gíslason flytur inn- gangserindi. 22.00 Veðurfregnir. „Þegar ég endurfæddist". Erindi. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor talar. 22.25 Kvöldtónleikar Sinfónía nr. 5 eftir Beeth- oven. Columbiu hljóm- sveitin leikur, Bruno Walt- er stjómar. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 26. desember Annar dagur jóla. 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Sr. Garðar Svav- arsson. Organlefkari: Gúst af Jóhannesson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar Magnús Már Lárusson próf essor flytur erindi um kirkjuna. 14.00 Miðdegistónleikar. „Jeppi", gamanópera eftir Geirr Tveitt, byggð á sam- nefndu leikriti Ludvigs Holbergs. Þorsteinn Ö. Stephensen og Þorkell Sigurbjömsson kynna. 15.30 Jólakveðjur frá íslending- um erlendis. 17.00 I Þjóðleikhúsinu: Bama- tími. Leikritið „Klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi" eftir Thorbjöm Egner. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 Þrjár íslenzkar söngkonur syngja jólalög frá ýmsum löndum. Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja við undjrleik Þor- kels Sigurbjörnssonar. 20.15 Jólaleikrit útvarpsins: „Sólnes byggingameistari" eftir Henrik Ibsen. Þýð- and;: Árni Guðnason. Leik stjóri: Gísli Halldórsson 22.40 Jóladansleikur útvarpsins. Jóladagur. Hátiöarmessa í Laug- arásbíói kl. 2. Annar jóladagur. Bamaguðsþjón usta í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grimsson. Bústaðaprestakall: Aðfangadagur. Aftansöngur í Messur um jólin tsazrr o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.