Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 23.12.1966, Blaðsíða 14
14 VISIR . Föstudagur 23. desember 1966. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 ANNAR JÓLADAGUR: & y* wmhs’ WMIIS' PHODUCTIOM Ein i hendi—Tvær á flugl Ein frægasta gamanmynd síð- ustu ára og fjallar um erfið- leika manns, sem elskar þrjár flugfreyjur í einu. — Myndin er í mjög fallegum litum. Aðalhlutverkin eru leikin af snlllingunum Tony Curtis og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL. 3 : 14 teiknimyndir Gleðileg jól HAFNARBÍÓ Simi 16444 Tvifari geimfarans Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd i litum og Pana- vision. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Táp og fjör Meö Litia og Stóra Sýnd kl. 3. Gleðileg jól NYJA BÍÓ Mennirnir minir sex (What a Way to Go) íslenzkur texti. Heimsfræg ogi sprenghlægileg amerísk gamanmynd með glæsi brag. Shirley MacLaine Paul Newman Robert Mitchum Dean Martin Gene Kelly Bob Cummings Dick Van Dyke Sýnd annan jóladag kl. 3, 6 og 9. Gleðileg jól Dúfnaveislan Sýning 2. jóladag kl. 20.30. Þjótar, lik og falar konur ' 85. sýning þriöjudag kl. 20.30. Afigpngumiðasaian í Iönó er op- itt ítS. KL .24—1G í dag og frá kl. 142. jöladag. — Sími 13191 TÓNABÍÓ LAUGARÁSBÍÓ GAMLA BÍÓ Sími 31182 SÝNDAR ANNAN JÓLADAG: Islenzkur texti Skot i myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í sér- flokki, er fjallar um hinn klaufa Iega og óheppna lögreglufull- trúa Clouseau, er allir kann- ast við úr myndinni „Bleiki partusinn". Myndin, er tekin í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. BRNASÝNING KL. 3: Jólasveinninn sigrar marsbúana Gleðileg jól K0PAV0GSBI0 Sími 41985 ANNAN JÓLADAG: <1 ■ Sprenghlægileg og afburðavel gerð ný, dönsk gamanmynd í litum. Tvímælalaust einhver sú allra bezta sem Danir hafa gert til þessa. Dirch Passer Birgitta Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL. 3. Syngjandi tófratréð Ævintýramyndin fallega með íslenzku tali. Gleðileg jól Sírni 11384 nnr BaiRf i.am: Gleðileg jól AUSTURBÆJARBIÓ Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. — ísjenzkur texti. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 6 og 9.15. Simar 32075 og 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrri hluti) Þýzk stórmynd í litum og cin- emascope meö íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi sl. sumar, við Dyrhólaey, á Sól- heimasandi, við Skógafoss, á Þiagvöllum, við Gullfoss og Geysi og í Surtsey. Aðalhlutverk: Uwe Bayer Rolf Henninger Karin Dors Maria Marlow Frumsýning á 2. jóladag kl. 4, 6.30 og 9. Islenzkur texti Bönnuð bömum innan 2 ára. BARNASÝNING KL. 2 : G’óg og Gokke, Teiknimyndir og ? Miðasala frá kl. 1. Ekki svarað í síma fyrr en eftir 2 klst. Gleðileg jól ÞJÓDLEIKHÚSIÐ )J ópera eftir Flotow. Þýðandi: Guðmundur Jónsson Gestur • Mattiwilda Dobbs Leikstjóri: Erik Schack Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Frumsýning annan jóladag kl. 20. UPPSELT. Önnur sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning föstudag 30.' des. kl. 20. LUKKURIDDARINN Sýning þriðjudag 27. des kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, Þorláksmessu, frá kl. 3.15 til 16. — Sími 1-1200. STJÖRNUBIÓ Sími 18936 — ENGIN SÝNING í DAG - HAFNARFJARÐAR BÍÓ Sími 11475 BÆJARBIO Sími 50184 Rauðúr lampaskermur var tekinn úr bíl í miðbænum í gær. Sá, sem kynni að verða hans var, hringi í síma 33918. Sími 50249 SKYNDISALA á skrautskinnum í herbergi dótturinnar — í fallega stofu heimilisins — í bifreið eigin- mannsins. — Kærkomin jólagjöf allra. Verð ótrúlega lágt, frá kr. 200—350, eftir stærðum. Davíð Sigurðsson h.f. Fiat-umboðið Laugavegi 178 Símar 3888S og 38845 ^ Skinnasalan stendur aðeins í fáa daga. Fjölbreytt úrval jólagjafa Fallegar amerískar telpublússur, 5 stærðir 3 gerðir. Amerísk skjört 6 stærðir, bamahúfur, barnavettlingar, barnasloppar, ítalskar drengjapeysur, barnapeysur í úrvali. Einnig mikið úrval af dömupeysum og kínverskum náttfötum o. m. fl. 7 — Gjörið svo vel að líta inn — Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 sími 15188. Til sölu 2 og 3 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Vesturbæ, aðeins 4 íbúðir í hús- inu. Sér inngangur. 4 herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu í Hraunbæ. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og þvotta hús á hæðinni. Fokhelt glæsilegt einbýlishús í Garðahreppi Verðið mjög gott. Fokhelt tvíbýlishús í Garðahreppi. íbúðimar eru 5 herb. Sér inngangur og bílskúr fylgir hvorri hæð. íbúðirnar seljast samari eða hvor út af fyrir sig. Mjög gott verð. Fokheld 6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Hafnar- firði. íbúðin er 2 stofur, húsbóndaherb., 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Allt á sömu hæð. mjög fallegt útsýni. Fokheld; : 5 herb. íbúðir í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Sér inngangur og bílskúrar. Fokheldar 6 herb. hæðir í borginni með sér inngangi og hílskúr. Fokheld iðnaðarpláss eða vörugeymslur 240 ferm. eða stærra. Hef mikið úrval af 2-6 herb. fullkláruðum í- búðum sem sumar eru lausar strax. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.