Vísir - 28.12.1966, Blaðsíða 1
\
VISIR
56. árg. — Miðvikudagur 28. desember 1966. — 297. tbl.
Johason, mao og Castro
farir áramét
— „Stjórnmálamannasending" tekin
Isafold i morgun
upp
Starfsfólk Ritfangaverzlunar ísafoldar er hér undir grímunum, sem be ra svípmót þeirra Ringo Starr, öþekktrar japanskrar yngismeyjar, Maos
hins kínverska, Johnsons, Castros og de Gaulies.
Glens og gaman eru aðalein-
kenni áramótanna, sérstaklega
eftir miðnættið, þegar nyja ar-
ið er gengið í garð. Tíminn milli
jóla og nýárs er notaður á ýms-
an veg til þess að undirbúa
þessi hátíðahöld og þegar eru
verzlanir farnar að auglýsa úr-
val beirra hluta. sém hafðir eru
með á áramótadansleikinn eða
jólagieðina. Knöll, pappírshatt-
ar og grímur m. m.
Fagurt dæmi þéss sjáum við
i glugga ritfangaverzlunar ísa-
foldar í Bankastræti, þar sem
við okkur blasa áhrifamlkil and
iit stjórnmálamanna. Lenda
þar rnargir ölíkir saman. —
Stjórnmálamennina umkringja
svo bítlagrímur og grímur ætl-
aðar fyrir börnin, kettir og ann
ars konar húsdýr, og aðrar
skrípamyndir.
Leit tiðindamaður inn í verzl-
unina í morgun og horfðist þar
i augu við Johnson, Mao, de
Gaulle, Castro, Erhard, Nasser,
Kosygin og vísindamanninn Ein
stein. Þessi stjórnmálamanna-
sending var tekin upp í verzl-
uninni í morgun og er þetta
í fyrsta skipti sem verzlunin
Framh. á 6. síðu
VERÐFÁLL AFTUR A SILDARL YSI
VEGNA VEIÐA PERÚMANNA
Verðfall hefur aftur orðið á, síldarlýsinu á heims-
markaðinum, eftir að Perúmenn hófu aftur veiðar
upp úr miðjum mánuðinum, en eins og kunnugt er
leystist langvinnt verkfall sjómanna í Perú þá. —
Síldarlýsið var komið upp í £65 tonnið um miðjan
mánuðinn og hafði hækkað úr um £50 á tæpum
mánuði. — Nú hefur verðið lækkað aftur niður u
£53—54 fyrir tonnið af lýsi.
Verðfallið stafar fyrst og
fremst af undirboðum Perú-
manna, en þeir eru nú þeir einu,
sem eitthvað selja af lýsinu. —
Valda undirboð Perúmanna mik-
illi furðu lýsisframleiðenda, þar
sem ekki er hægt að sjá neina
skynsamlega ástæðu til undir-
boðanna. Engar sölur- hafa farið
fram héðan frá lslandi síðan
Framtid Reykjavikurflugvallar:
NEFNDARÁLIT
INNAN SKAMMS
if Innan skamms mun nefnd I hún var skipuð og án efa liggur eft-
sú, sem samgöngumálaráðherra j ir hana mjög drjúgt starf.
skipaði' vorið 1965 til að gera at- j
hugun á framtíö Reykjavíkurflug- |
vallar, skila áliti sínu til ríkisstjóm- j
arinnar. Samkvæmt upplýsingum 1
Brynjölfs Ingólfssonar, ráðuneytis- :
stjóra, sem er formaður nefndar-
innar, er skýrslan senn fullbúin og
síðustu efnisatriði hennar til um-
ræðu í nefndinni og kortagerð
lokið.
veröfallið varð aftur fljótlega
eftlr að Perúmenn hófu veið-
arnar.
Veiöarnar hafa gengið vel í
Perú og er ansjóvetan vel feit
og því vel tii lýsisframleiösiu
fallin. Þó að vciðarnar gangi vel
og ansjóvetan sé feit, berst þó
ekki svo mikið magn frá Perú
aö þaö ætti aö hafa veruleg á-
hrif til lækkunar. Telja því lýs-
isframleiðendur, að verðfalllð
stafi af nokkru leyti af sálræn-
um ástæðum.
Miklar verðsveifiur hafa verið
á iýsinu á heimsmarkaðinum
þetta árið. Hæst komst verðið í
vor, þegar það fór upp í £ 80
tonnið. Um mitt sumar féll það
niður í £ 59 vegna mikils fram-
boðs Perúmanna, en hækkaði aft
ur upp í £ 65, þegar sjómenn í
Perú fóru í langt verkfall.
Ekkl þykir ráðlegt að spá mik
ið um hvaða stefnu verðbreyt-
ingar taka á næstunni. Perú-
menn eru næstum einráðir um
markaðinn eins og stendur.
Verðið á síldarmjöli hefur
lækkað eitthvað samfarandi
verðfallinu á síldarlýsi, en þó
ekki neitt svipað.
Vegir á Snœfellsnesi og í
Dali ruddir í gœr
Lokuðust aftur i nótt. Hætt v/ð að ryðja norðurleið
Vegir eiga að heita færir austur
Þrengsli og um Suðurlandsundir-
lendið, sömuleiðis upp í Borgar-
fjörð, en aðrir þjóðvegir eru iokaðir
að heita má. Vegir um Snæfellsnes
voru ruddir í gær, en lokuðust
aftur f fannkomunni í nótt. Bratta-
brekka og leiðin norður í Dali var
einnig rudd fyrir stóra bílá í gær
en er nú ófær' aftur. — Fannfergi
' er mikið á Snæfellnesi, Döium og
norður um land og sums staðar hið
mesta sem komið hefur um árabil.
Holtavörðuheiði átti að ryðia í
dag og norðyrleið alla allt til Akur-
eyrar, en horfið var frá-þvi ráði
vegna hættu á skafrenningi og
meiri fönn. Er því ráðgert að láta
kraftmikla trukka fylgja ' áætlun-
arrútunum norður og moka sem
minnst.
Lí' v- a r., k A Cí
Fenp ferðnlag
í fyrsta barnatfma sjónvarps-
ins á jóladag vöktu Selfossböm i
mikla og verðskuldaða athygli,1
en sjónvarpið tók upp helgi- j
stund í Selfosskirkjfl hjá sr. i
Sigurði Pálssyni, vígslubiskup. j
Sjónvarpið verðlaunaði þetta ,
unga fólk í gær með því að '
bjóða til Reykjavfkurferðar og j
hápunkturinn var að hlýða á i
frönsku næturgalana í Háskóia-1
bíói. Myndin var tekin af Sel- f
fossbörnunum í anddyri Há- i
skólabiós. i
★ Nefndin er skipuö þannig:
Brynjólfur Ingólfsson, formaður,
Gústaf Pálsson, Baldvin Jónsson,
Guðlaugur Þorvaldss. og Sigurgeir
Jónsson. Má ráða af nefndarskip- I
aninni að henni hefur aðallega ver- j
ið sett að fjalla um hin fjárhags- l
Jegu atriöi, en áður hafa erlendir
sérfræðingar skilag áliti um hinar
tæknilegu hliðar málsins. Nefndin
bf>fur komið miö>? oft saman síðan
L