Vísir - 28.12.1966, Blaðsíða 11
••••••••••••••••••••••••••••<
ins. Myndin heitlr einfaldlega
„Jól“.
Blaðið Marie Claire efndi til
myndasamkeppni meðal bama og
átti myndin aö bera nafnið „Jól“,
Verðlaunamyndin átti að birt-
ast í jólablaöinu. Á níunda þús-
und myndir bárust og þegar dóm
nefndin haföj skoðað þær allar
og valið beztu myndina reyndist
hún vera eftir fimm ára gamlan
snáða, Bruno Laurent. 1 dóm-
nefndinni sátu meðal annarra
Pierre Cardin og Salvador Dali.
Verðlaunin voru viku uppihald
fyrir sigurvegarann og fjölskyldu
hans á þeim stað sem þau kusu
að dveljast, og þegar Bmno litli
fékk fréttina um að hann hefði
unnið hrópaði hann: „Ég vil fara
út á sjó, þar hlýtur að vera gam-
an að mála“.
Verðlaunamyndin birtist i jóla
blaðinu, en hvað átti að gera við
allar hinar? Það var ekki hægt
að senda þær allar til litlu lista-
mannanna og listakvennanna
aftur og því var ákveðiö aö
verja þeim til góðgeröarstarf-
semi. Nær helming myndanna
var komið fyrir í geysistórum
sýningasal í París og vom mynd
irnar til sölu á hundrað
H I lí ,1,.. . t
xiaurva aiymviu,
fslenzkar krónur. — Við inn-
ganginn var frægt fólk til
að taka við aðgangseyrinum þar
á meðal: Ursula Andress, Jean-
Paul Beimondo, Mike Marchall,
Elea Martinelli, Mireille Mathieu,
Michele Morgan og Sylvie Vart-
an. Forsætisráðherrafrúin, frú
Pompidou var formaður sölu-
nefndarinnar.
Hluta af ágóðanum af sýning-
unni var varið til að hjálpa litl-
um börnum, sem höfðu misst
heimili sín í flóðunum i Feneyj-
um og Florens, afgangurinn var
lagður í sjóð til styrktar van-
þroska bömum. Þannig gat litla
listafólkið lagt sitt af mörkum til
að hjálpa jafnöldrum sfnum sem
á einhvern hátt eiga við erfið-
leika að stríða.
-v &WM ts -.r /*■ wV'V"'
Það var gaman að hitta h'nn fræga mann Salvador Daii.
Fyrir nokkrum vikum var
Bruno litli Laurent alveg óþekkt
ur fimm ára snáði, sem bjó hjá
foreldrum sínum í Saint-Maurice
í Frakklandi og gekk þar f smá-
bamaskóla. Hann er ennþá fimm
ára, á ennþá heima hiá foreldr-
unum og stundar ennþá nám f
smábarnaskólanum (er í jólafrfi
sem stendur) — munurinn er
aðeins sá að nú er hann heims-
frægur. Stærstu blöð Frakklands
hafa birt myndlr af honum og
stærsta kvennablað þar í landi,
Marie-Ciaire birti mynd eftir
Bruno litla á forsíðu jólabiaðs-
I smábamaskólanum föðmuðu bekkjarsystklnin Bruno að sér, þegar
fréttin um að hann hefði unnið samkeppnina kom. :ebnr.l
■■
SíÐAN
HANN MÁLAÐI MYND AF JÓLA-
SVEINI OG VARÐ HEIMSFRÆGUR
— og skólaíelagarnir i smábamaskólanum óskuðu
honum til hamingju með kossi
*
moksturstæki komu seint á verlð léttara að ryðja veginn vfkur. Og auðvitað komust eng-
vettvang. T. d. á leiðinni suður eftir að sjötíu bílar eru stöðv- ir bílar framhjá á meðan.
Jólavandræði í
umferðinni
Það þótti tíðindum sæta f
fréttatíma útvarpsins um hádcg
ið á annan jóladag, að bílfært
væri til Hafnarfjarðar. — En
seinni hluta jóladags gerði hið
versta veður, svo að ófært varð
víða, og urðu ýmsir að gista,
þar sem þeir voru í jólaboðum.
Þeir sem reyndu að komast leið
ar sinnar, lentu margir hverjir
f hinum mestu vandræðum,
enda fólk ilia búið. Það sem
furðu sætti var hvað snjó-
um Kópavog og suður í Hafnar
fjörð, að þar skyldi ekki strax
koma hefill á veginn til að láta
aldrei teppast Það getur vart
aðir í einni kös. M. a. stöðvuð-
ust ■' nokkum tíma tveir strætis
vagnar hlið við hlið .annar á
suöurleið en hlnn á leið tii R-
Fyrlr utan augnabliks ó-
þægindi þeirra, sem voru
að bregða sér á milli
húsa, þá er einnig sú bliðin,
sem varðar öryggi. T. d. ætti
aldrei að láta teppast helztu
umferðarleiðir Reykjavíkur og
nágrennis, þó ekki væri nema
vegna slökkviliðs og sjúkrabif-
rciða. Vildi ekki hið ágæta
Slysavarnafélag athuga þær
hllðar þessa máls ? Þe'ta er
áreiðanlega ekkl minna ö.yggis
mál ;n mörg önnur, sem Slysa-
vamafélagið hefur ágæt af-
sklpti af.
Megum við f framtíðinni
vænta framfara A þessu sviði,
sem öðrum?
Þrándur f Götu.
f