Vísir - 19.04.1966, Page 10

Vísir - 19.04.1966, Page 10
10 VISIR . Þriðjudagur 19. april 1966. w ° > w borgin i dag borgin i dag borgin i dag Nœturvarzla í Reykjavík vik- una 1-6.-23. apríl Ingólfs apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 20. apríl: Eiríkur Bjöms son, Austurgötu 41. Sími 50235. ÚTVARP Þriðjudagur: 19. apríl 18.30 Tónleikar . Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Eiður Á. Gunnarsson syng ur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur 20.20 Dagskrá um Jónas Guð- laugsson skáld. 21.20 Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. 21.45 Ljóð eftir erlend skáld. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 „Heljarslóðarorusta“ eftir Benedikt Gröndal, Lárus Pálsson leikari les (11) 22.35 „Skerjagarösrómantík" leikin harmonikulög. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur vel ur efnið og kynnir. 23.40 Dagskrárlok. SJÚNVARP KVÖLDVAKA # Óháði söfnuðurinn. Kvöldvaka í Kirkjubæ á miðvikudagskvöld- ið, síðasta vetrardag kl. 8,30. Prestur safnaðarins sýnir litmynd ir frá landinu helga. Kirkjukór- inn undir stjórn Kjartans Sigur- jónssonar syngur. Sameiginleg kaffidrykkja á eftir. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Heimilissjóðs taugaveiklaðra barna fást í Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stíg 27. 1 Hafnarfiröi hjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúo Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann Landspítalanum. Minningarspjöld Langholtssafnaö ar fást á eftirtöJdum stöðum: Blómabúðinni Dögg, Álfheimum 6, Álfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegi 67, Verzluninni Njálsgötu 1 og Goðheimum 3. Þriðjudagur: 19. apríl 17.00 Þriðjudagskvikmyndin — „Póstvagninn". 18.30 Þáttur Andy Griffiths 19.00 Fréttir 19.30 Adams fjölskyldan 20.00 Þáttur Red Skeltons 21.00 Assignment Underwater 21.30 Combat 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Dansþáttur Lawrence Welks Minningargjafasjóður Landspít- ala tslands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssfma tslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspftalans (opið kl. 10 30—11 og 16—17) Minningarspjöld Frlkirkjunnar 1 Reykjavík fást t verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og I Verzluninni Faco. Laugavegi 39 ‘íS ^ JTJÖP**USP ÍSpáin gildir fyrir miðvikudag- inn 20. apríl > Hrúturinn, 21. marz til 20. ; apríl: Með tunglkomunni hefst » mikilvægt fjögurra vikna tfma ) bii, þar sem þér býðst mikil- 1 vægt tækifæri til að bæta hag I þinn og aðstöðu með margvís- i legu móti. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Tunglkoman boðar þér tímabil þar sem þaö veröur áríðandi fyr ir þig að sýna framtak og dugn að og takast á við þá erfiöleika, sem kunna að verða á vegi þín um. Tvíburamir, 22. mai til 21. júnf: Með tunglkomunni hefst mánaðartímabil, þar sem þú ætt ir að einbeita kröftum þínum að viðfangsefnum, sem orðið hafa útundan hjá þér aö undan fömu. Láttu sem minnst upp- skátt. IKrabblnn, 22. júní til 23. júlf: Hvað þig snertir, þá hefst nokk urra vikna tímabil, þar sem gamlir vinir og kunningjar hafa meiri áhrif en áöur. Ef þér verð- ur ekki sérsinna um of, getur greiðzt úr mörgu. LJónið, 24. júli til 23. ágúst: Næsta mánaðartímabil einkenn ist af auknum umsvifum í starfi og viðskiptum. Þér býðst vem legur ábati, ef þú sýnir gætni og fyrirhyggju f því sámbandi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Nú áttu fyrir höndum all langt tímabil, þar sem framtíð þín i verður að verulegu leyti ráöin. ’ Einkum á þetta við um unga fólkið, þar sem ástin lætur mjög til sín taka. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Efnahagsmálin verða efst á baugi næstu vikurnar, og öll peningamál þín og viðskipti viö aðra. Þú ættir að endurskoða allt, sem viðkemur atvinnu þinni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Næstu vikurnar geta orðið mikil vægar fyrir samband þitt viö ástvini þína. Sér í lagi á þetta við unga fólkið, það ætti að var ast aö láta skap og tilfinningar ráða of miklu. Bogmaðurlnn, 23. nóv. til 21. des.: Afdrifaríkir atburðir geta gerzt næstu vikurnar, varðandi framtfð þína. Þetta á jafnt við urn atvinnu þína, heimilislíf og sambandið við þá, sem þér eru kærastir. Steingeltln, 22. des. til 20. jan.: Næstu vikurnar áttu f von um aukið frjálsræði, um leið og þér gefst tækifæri til að sýna hvað í þér býr og njóta hæfi leika þinna og kunnáttu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú átt framundan vikur, þar sem þú veröur að leggja alla áherzlu á sem hagstæðasta samninga hvað við kemur heim ili og fjölskyldu. Farðu þér ekki óðslega. Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz: Næstu vikurnar kunna að verða talsverðar breytingar hjá þér í sambandi við ættingja eða nágranna og umhverfi. Aðgættu allt vel, áöur en þú tekur á- kvarðanir. ÁRNAÐ HEILLA • BELLA® Laugardaginn 9. apríl voru gef- in saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Borg- hildur Gunnarsdóttir og Jón Aöils Heimili þeirra verður að Ljósvalla götu 10 R. (Ljósmyndastofa Þóris) in saman í hjónaband af séra Óskari .1. Þorlákssyni ungfrú Sig ríður Guðmundsdóttir og Þorlák ur Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Framnesvegi 52. (Ljósmyndastofa Þóris) Þetta er einmitt veðrið, sem maður notar til þess að vera heima og eyða deginum f að hreinsa til í töskunni sinni. Laugardaginn 9. apríl voru gef- in saman í hjónaband af séra Ingólfi Þorvaldssyni ungfrú Guð- rún Jóna Þorbjömsdóttir og Jón Vilhjálmsson, Hrauntungu 13 Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þóris) Þann 6. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Nfels syni ungfrú Marfa Kristine Inga dóttir og Gunnar Öm Haralds- son. Heimili þeirra verður að Gnoðarvogi 16 R. (Ljósmyndastofa Þóris) TILKYNNINGAR Konur úr Kópavogi og ná- grenni. Pfaff sníðanámskeið hefst 25. apríl. Nánari uppl. í síma 40162. Herdís Jónsdóttir. Frá Ráðleggingastöð þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9, annarri hæð. Viötalstími prests er á þriðjudögum og föshidögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á mið- vikudögum kl. 4-5. íilutabréf Hallgríms- kirkju fást hjá orestum lands- ins og f Rvfk. hiá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð ’ aga Brynjðlfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K o_ íá Kirkjuverði og kirkiusmiðnm HALLGRÍMS- KTRKJU á SVólavörðuhæð. Gjaf ir til kirk-‘ mar má draga frá tekium 'úð c'-smtöl t-il skatts GJAFABRÉF FRÁ SUNDLAUQARSJÓÐl S K A LATÚ NS HEIMILISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN FÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNINC FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁIEFNI. KtrUAYlK. K 1t. r.h. Smd!atgan}i8t Skilatiathtlmttltlm Klt-------------- Laugardaginn 2. apríl voru gef- in saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Mál- fríður Hadda Halldórsdóttir Auð- brekku 27 Kópavogi og Högni Bjöm Jónsson Ásvallagötu 39. Heimili þeirra er að Auðbrekku 27, Kópavogi. (Studio Guðmundar) Laugardaginn 2. apríl voru gef- in saman í hjónaband í Keflavík urkirkju af séra Bimi Jónssyni ungfrú Guörún Guðmundsdóttir og Guðbjöm Helgi Ásbfóríisson iðnnemi, Borgarvegi 40 Ytri Njarðvík. Heimili þeirra er að Vatnsenda 28, Keflavfk. (Studio Guðmundar) Gjafabréf sjóösins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11, í Thorvalds- ensbazar í Austurstræti og í Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. ■■■■■■■■■■tamasm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.