Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 16
ISIK
Þriðjudagur 18. apríl 1966.
Júlíana Sveins-
dóttir listmúluri
lútin
Á sunnudaginn lézt í sjúkrahúsi
í Kaupmannahötn einn af kunnustu
myndlistarmönnum okkar Júlíana
Sveinsdóttir, listmálari, 76 ára að
aldri.
Var Júlíana fædd í Vestmanna-
eyjiun 31. júlf 1889, dóttir Sveins
Framh. á bls. 6.
Erindi um
skógrækt
í dag þriðjudag kemur hing-
að á vegum félagsins Island-Noreg
ur Toralf Austin, deildarstjóri í
norska landbúnaðarráðuneytinu.
Toralf Austin hefur síðan 1951
haft á hendi yfirstjórn allrar skóg
græðslu og gróðrarstöðva í Noregi
og hefur hann komið sérstaklega
góðu skipulagi á öll þau mál.
Hann mun dvelja hér nokkra
daga og halda erindi um skóg-
græðslu i Vestur- og Norður-Noregi
í Reykjavík og á Akureyri.
RÆTTILONDONUM REGLUR UM
flSKVEIÐAR IN-A TLANTSHAFI
Mdlið er nú í höndum rík isstjórnannn
Dagana 31. marz — 6. april fóru
fram i London viðræður fisk-
veiðiþjóðanna, sem stunda veið
ar á Norður-Atlantshafinu. Við
ræðumar, sem fóru fram í
Lancaster House miðuðu að því
að koma á reglum um fiskveiði
i Norður-Atlantshafinu.
Fulltrúar 17 þjóöa tóku þátt í
þessum viðræðum, þar á meðal
frá íslandi. Fundinn sátu einnig
fulltrúar Bandaríkjanna, Bret-
lands, Kanada, Póllands, Sovét
ríkjanna, Noregs, írlands, Sví-
þjóðar Danmerkur, Spán-
ar, Belgíu, Italíu, V-Þýzkalands,
Frakklands, Hollands og Portú-
gal.
Fundurinn var haldinn fyrir
luktum dyrum og engin yfirlýs-
ing var gefin út i.lok hans. Um
ræðuefnið var ný reglugerð um
fiskveiðar I Norður-Atlantshafi
í stað hinnar gömlu, sem hefur
verið í gildi síðan 1882. Eru þess
ar viðræður' framhald af fyrri
viöræðum um sama efni.
Viðræðumar fóru fram í tveim
ur nefndum. 1 annarri nefndinni
voru ræddar tillögur um fram
kvæmd eftirlits með fiskveið-
um. Á fundinum 1965 hafði Bret
um verið falið að gera tillögur
um, hvemig ætti að refsa út-
gerðarmönnum eða skipstjórum,
sem brytu reglumar, og hvem-
ig haga ætti veru eftirlitsmanna
frá einu landi um borð i skipum
frá öðrum löndum. Tillögur
Breta um þetta efni voru rædd
ar í Lancaster House, en málinu
síðan frestað til frekari meðferð
ar ríkisstjóma landanna.
í hinni nefndinni var rætt um
fiskveiðistefnu. Fyrir henni lá
álit fundar sérfræðinga, sem
haldinn varfyrir ári. I álitinu var
greint frá, hvemig eftirlit með
fiskveiðum í Norður-Atlantshafi
eigi að fara fram, hvernig veið-
ar eigi að fara fram, hvemig
merkja eigi veiðarfæri og hvern
ig skorið verði úr deilum um
skemmdir á veiðarfærum.
Ef tillögur þessar fá hljóm
grunn í löndunum 17, er stigið
langt skref í átt til skipulags á
veiðum í Norður-Atlantshafi.
HÚSBRUNI í GRINDAVÍK
Vesturhelmingur tvíbýlishússins
Lundar í Grindavík brann í gær-
kveldi. Eldurinn kom upp í hús-
inu um sexleytið um kvöldið, og
var vesturhlutinn að mestu brunn-
inn, þegar slökkviliðið kom á vett-
vang hálfri klukkustund síðar.
Tókst því að verja austurhluta
hússins.
I íbúðinni, sem brann, bjó Þórir
Stefánsson sjómaður með konu
sinni og tveimur börnum. Átti
hann þann hluta hússins og hafði
unnið sjálfur að miklu leyti við
innréttingu ibúðarinnar. Var hann
nýlega fluttur inn.
I hinum hluta hússins bjó Borg-
þór Guðmundsson. Urðu þar
Samkeppni um merk-
ingu friðaðra svæða
Náttúruvemdarráð hefur auglýst
að það hafi ákveðið að efna til
BLAÐAMENN
Aðalfundur Blaöamannafélags ís-
lands verður haldinn í veitingahús-
inu Klúbbnum n.k. sunnudag 24.
apríl kl. 2 s.d. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Blaöamenn eru hvattir til
að fjölmenna.
samkeppni um merki til þess að
nota til að auðkenna friðlýst svæði
og náttúruvætti, svo og bréf og
fleira.
Hefur verið ákveðið að veita
verðlaun að upphæð 20.000 krónur
og skal úrlausnum skilað fyrir
1. júní n. k.
Merkið skal vera uppdráttur
eða lágmvnd og á það að vera
táknrænt fyrir náttúruvemd.
Skuiu eigi vera í þvf nöfn eða
bókstafir.
'nokkrar
vatni.
skemmdir af reyk og
Húsið var lágt vátryggt og innbú
Þóris óvátryggt. Eldsupptök eru
ókunn. "
Julie Christie
Julie Chrístie ogLeeMarvin
fengu Oscars verðlaunin
,The Sound of Music' bezta kvikmyndin
Það fór eins og margir höföu
ætlað að brezka leikkonan Julie
Christie hlaut Oscarsverðlaunin
fyrir bezta kvenhlutverkiö, er af
hending verðlaunanna fór fram
í Santa Monica í Kalifomíu í
nótt. Fékk hún verðlaunin fyrir
leik sinn í kvikmyndinni „Dar-
ling“ en Lee Marvin fékk Oecars
verðlaunin fyrir bezta karlhlut
verkið — fyrir leik sinn í kvik
myndinni „Cat ballou“
The Sound of Music, sem nú
fer sigurför um allan heim var
kjörin bezta kvikmynd ársins
og Robert Wise fékk Oscars-
verölaunin fyrir beztu leikstjóm
í þeirri kvikmynd. Wise gat þó
ekki verið viðstaddur til að taka
við verðlaununum úr hendi leik
konunnar Shirley Mac Laine,
því aö hann vinnur sem stendur
aö gerö kvikmyndar í Hong
Kong.
Shelley Winters fékk verð-
launin fyrir bezta leik í kven
aukahlutverki, í kvikmyndinni
„A Patch of BIue“ og er þetta
í annað skipti sem hún fær slfk
verðlaun. Fékk hún Oscarsverð
laun fyrir leik sinn í „Dagbók
Önnu Frank“ árið 1959 og er
hún fyrsta konan sem hefur
hlotið þessi verðlaun tvisvar.
Martin Balriz fékk verðlaunin
fyrir bezta karlaukahlutverkið,
f kvikmyndinni „A Thousand
Framh. á bls. 6.
Elnar Ólafur G. Sveinn
Halldórsson Einarsson Ölafsson
Kristján Magnús S. Vagn Friðrik Laufey Eyjólfur Gísli
Guðmundsson Magnússon Jóhannsson Jóelsson Ámadóttir ísfeld Guðjónsson
Listi sjálfstæSism annaí úarðahreppi
Framboðslisti sjálfstæðismanna
'ið hreppsnefndarkosningar í
Ío kAoKwawm1<
1. Einar Halldórsson, bóndi
Setbergi
stjóri, Stekkjarflöt 14.
3. Sveinn Olafsson, fulltrúi,
4. Kristján Guðmundsson,
forstjóri, Melási 2.
fulltrúi Hagaflöt 8.
6. Vagn Jóhannsson, verzlunar-
maður, Goðatúni 1.
7. Friðrik Jóelsson, prentari,
Blikanesi 9.
8. Laufey Árnadóttir, húsfrú,
Grund.
9. Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson,
framkvstj., Lyngási.
10. Gísli Guðjónsson, bóndi,
e íj-
n n Æ—___