Vísir - 30.01.1967, Síða 3

Vísir - 30.01.1967, Síða 3
V • V1SIR. Mánudagur 30. janúar 1967. 3' &© Qgpq paMgfo&æEMMLDsm. X Undanfarin ár hcfur hvcrt niannvirkiö á fætur öðru risiö I Lng- • ardalnum og ber þar aö sjálfsögöu mest á íþróttamannvirkjunum, enda er i framtíðarskipulagi dalsins, gert ráö fyrir, að fþrótta- starfsemínni verði búin fullkomin aöstaöa þar. Hittn glæsilegi . íþróttaleikvangur var tekinn í notkun fyrir nokkrum árum og „i- þróttahöllin“ svokallaöa, var tekin í notkun á sL ári. Sundlaugam- ar nýju voru vígðar á sl. sumri, en þær eru ekkl fullbyggöar effltþá. Fréttamaöur Vísis lagði leið sína inn i Laugardal i góðviðrinu sl. miðvikudag og dró upp nokkrar svipmyndir þaöan, sem birtást 1 Myndsjánni í dag. Efsta myndin til hægr! sýnir áhorfendastúkuna við nýju sundlaug- amar, en það er nýstárleg bygging á okkar mælikvarða. Þessari I byggingu er að mestu lokið og hefur veriö gengiö frá henni að utan. | I, ■ jj Næsta mynd fyrir neðan sýnir okkur íþróttahöllina nýju, en hún ] hefur komlð að góðum notum, m.a. fyrir handknattleiksiþróttina og Iðnsýningin s.l. haust var þama til húsa eins og kunnugt er. J Iþróttahöllin er stærsta hús sinnar tegimdar hérlendls. j Neösta myndin til hægri sýnir okkur ibúöarhús, sem stendur við | eitt homið á Gróðrarstöðinni í Laugardal, en eins og sjá má er gróöursæld mildl umhverfis þetta hús. Almenningsgarður er f Laugardal og þar hefur verið komið fyrir ýmsum listaverkum og er garðurinn hinn skemmtilegasti. Langt er nú siðan Þvottalaugarnar tóku til starfa, en þær em starf- ræktar enn þann dag í dag. Teikningin hér að neðan sýnlr okkur | gömlu Þvottalaugarnar, en í baksýn er höggmynd Ásmundar I Sveinssonar, „ÞvOttakonan.“ \ \ r

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.